Stjörnulífið: Brúðkaup, ferðalög og brókarleysi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. júlí 2021 13:57 Samsett Stór ferðahelgi er að baki og ber Stjörnulífið þess merki. Margir nýttu góða veðrið og kíktu út á land en aðrir fóru erlendis. Þónokkrir fastagestir Stjörnulífsins lentu í óprúttnum aðila sem lokaði Instagram-aðgöngum nokkurra af stærstu áhrifavöldum landsins. Nokkrir hafa þó endurheimt aðganginn sinn á ný, en Sunneva Einarsdóttir, Ástrós Traustadóttir, Dóra Júlía Agnarsdóttir og Kristín Pétursdóttir eru meðal þeirra sem eru fjarri góðu gamni þessa vikuna. Auðunn Blöndal skemmti sér í brúðkaupi hjá Mæju systur sinni. Athöfnin var hin fallegasta og fór fram inni í gróðurhúsi. Engin önnur en Jóhanna Guðrún söng lagið Power of love þegar brúðurin gekk inn og Steindi Jr. skemmti gestum um kvöldið. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Forsetahjónin hittu Ólympíufara Íslands á Bessastöðum áður en þeir héldu á brott á Ólympíuleikana í Tókýó. Óskuðu forsetahjónin þeim góðs gengis og sögðu íslensku þjóðina vera afar stolta af þeim. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Fótboltamaðurinn, Rúrik Gíslason, birti skemmtilega mynd af sér í hlutverki barþjóns. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Áslaug Arna, dómsmálaráðherra, fagnaði útskrift Magnúsar, bróður síns sem útskrifaðist úr tveggja ára MBA námi frá Háskólanum í Reykjavík fyrr í sumar. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Söngkonan Svala Björgvins greindi frá því að ný tónlist sé væntanleg frá henni bráðlega. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Hún kveðst vera afar spennt fyrir nýja laginu og myndbandinu sem því mun fylgja. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Birgitta Líf sneri aftur, eftir að Instagram-aðgangi hennar hafði verið lokað af óprúttnum aðila. Hún deildi mynd af sér frá ferð sinni til Parísar á dögunum og kvaðst vera að hlusta á lagið Kominn aftur með Flona. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf 🤍 (@birgittalif) Birgitta naut lífsins í París. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf 🤍 (@birgittalif) Eva Laufey, sjónvarpskona, ferðaðist um landið með fjölskyldunni og skoðuðu þau meðal annars hið fræga Stuðlagil. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Þrátt fyrir að vera í útilegu gefur Eva Laufey ekkert eftir í matargerðinni og galdraði hún meðal annars fram þetta girnilega risarækjupasta. Geri aðrir betur! View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Ámundur Einar, félagsmálaráðherra, naut sumarfrísins í jólahúsinu á Akureyri. Hann heimsótti einnig Goðafoss og fór í útilegu á Hömrum tjaldsvæði. View this post on Instagram A post shared by Ásmundur Einar Daðason (@asmundureinar) María Birta, leikkona, deildi brúðkaupsmynd í tilfefni sjö ára brúðkaupsafmælis hennar og myndlistamannsins, Ella Egilssonar. Hún rifjar upp að þau höfðu aðeins spjallað á internetinu í fimm daga þegar þau urðu kærustupar og giftu sig svo eftir níu mánaða samband. View this post on Instagram A post shared by María Birta (@mariabirta) Camilla Rut, áhrifavaldur og fatahönnuður, deildi speglamynd af sér þar sem hún klæddist peysu úr væntanlegri fatalínu sinni Camy Collections. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Sigga Dögg, kynfræðingur, var rölti brókarlaus um Verona-borg á Ítalíu. Hún mælir með því að aðrir geri slíkt hið sama og sleppi brókinni. View this post on Instagram A post shared by Sigga Dögg kynfræðingur (@sigga_dogg_kynfraedingur) Söngkonan GDRN þakkaði fyrir þær frábæru viðtökur sem sjónvarpsserían Katla hefur fengið. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Eyfjörð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Söngdívan Jóhanna Guðrún birti spegla mynd af sér í bleikum kjól. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jóhanna Guðrún (@yohannamusic) Þeir Jógvan og Friðrik Ómar halda tónleikaferðalagi sínu um landið áfram og stoppuðu meðal annars á Flateyri. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Ómar (@fromarinn) Þá fann Friðrik Ómar þennan fallega dalmatíuhund á Þingeyri. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Ómar (@fromarinn) Dansarinn Hanna Rún var stórglæisleg á afmælisdaginn sinn. View this post on Instagram A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) Kristbjörg Jónasdóttir fór í myndatöku fyrir snyrtivörulínu sína AK pure skin. View this post on Instagram A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) Róbert Wessman naut lífsins í sólinni ásamt fjölskyldu sinni. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Þónokkrir fastagestir Stjörnulífsins lentu í óprúttnum aðila sem lokaði Instagram-aðgöngum nokkurra af stærstu áhrifavöldum landsins. Nokkrir hafa þó endurheimt aðganginn sinn á ný, en Sunneva Einarsdóttir, Ástrós Traustadóttir, Dóra Júlía Agnarsdóttir og Kristín Pétursdóttir eru meðal þeirra sem eru fjarri góðu gamni þessa vikuna. Auðunn Blöndal skemmti sér í brúðkaupi hjá Mæju systur sinni. Athöfnin var hin fallegasta og fór fram inni í gróðurhúsi. Engin önnur en Jóhanna Guðrún söng lagið Power of love þegar brúðurin gekk inn og Steindi Jr. skemmti gestum um kvöldið. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Forsetahjónin hittu Ólympíufara Íslands á Bessastöðum áður en þeir héldu á brott á Ólympíuleikana í Tókýó. Óskuðu forsetahjónin þeim góðs gengis og sögðu íslensku þjóðina vera afar stolta af þeim. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Fótboltamaðurinn, Rúrik Gíslason, birti skemmtilega mynd af sér í hlutverki barþjóns. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Áslaug Arna, dómsmálaráðherra, fagnaði útskrift Magnúsar, bróður síns sem útskrifaðist úr tveggja ára MBA námi frá Háskólanum í Reykjavík fyrr í sumar. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Söngkonan Svala Björgvins greindi frá því að ný tónlist sé væntanleg frá henni bráðlega. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Hún kveðst vera afar spennt fyrir nýja laginu og myndbandinu sem því mun fylgja. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Birgitta Líf sneri aftur, eftir að Instagram-aðgangi hennar hafði verið lokað af óprúttnum aðila. Hún deildi mynd af sér frá ferð sinni til Parísar á dögunum og kvaðst vera að hlusta á lagið Kominn aftur með Flona. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf 🤍 (@birgittalif) Birgitta naut lífsins í París. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf 🤍 (@birgittalif) Eva Laufey, sjónvarpskona, ferðaðist um landið með fjölskyldunni og skoðuðu þau meðal annars hið fræga Stuðlagil. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Þrátt fyrir að vera í útilegu gefur Eva Laufey ekkert eftir í matargerðinni og galdraði hún meðal annars fram þetta girnilega risarækjupasta. Geri aðrir betur! View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Ámundur Einar, félagsmálaráðherra, naut sumarfrísins í jólahúsinu á Akureyri. Hann heimsótti einnig Goðafoss og fór í útilegu á Hömrum tjaldsvæði. View this post on Instagram A post shared by Ásmundur Einar Daðason (@asmundureinar) María Birta, leikkona, deildi brúðkaupsmynd í tilfefni sjö ára brúðkaupsafmælis hennar og myndlistamannsins, Ella Egilssonar. Hún rifjar upp að þau höfðu aðeins spjallað á internetinu í fimm daga þegar þau urðu kærustupar og giftu sig svo eftir níu mánaða samband. View this post on Instagram A post shared by María Birta (@mariabirta) Camilla Rut, áhrifavaldur og fatahönnuður, deildi speglamynd af sér þar sem hún klæddist peysu úr væntanlegri fatalínu sinni Camy Collections. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Sigga Dögg, kynfræðingur, var rölti brókarlaus um Verona-borg á Ítalíu. Hún mælir með því að aðrir geri slíkt hið sama og sleppi brókinni. View this post on Instagram A post shared by Sigga Dögg kynfræðingur (@sigga_dogg_kynfraedingur) Söngkonan GDRN þakkaði fyrir þær frábæru viðtökur sem sjónvarpsserían Katla hefur fengið. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Eyfjörð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Söngdívan Jóhanna Guðrún birti spegla mynd af sér í bleikum kjól. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jóhanna Guðrún (@yohannamusic) Þeir Jógvan og Friðrik Ómar halda tónleikaferðalagi sínu um landið áfram og stoppuðu meðal annars á Flateyri. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Ómar (@fromarinn) Þá fann Friðrik Ómar þennan fallega dalmatíuhund á Þingeyri. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Ómar (@fromarinn) Dansarinn Hanna Rún var stórglæisleg á afmælisdaginn sinn. View this post on Instagram A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) Kristbjörg Jónasdóttir fór í myndatöku fyrir snyrtivörulínu sína AK pure skin. View this post on Instagram A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) Róbert Wessman naut lífsins í sólinni ásamt fjölskyldu sinni. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman)
Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira