Kolbeinn leikmaður umferðarinnar í Svíþjóð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2021 13:30 Kolbeinn Sigþórsson átti frábæran leik með Gautaborg í umferðinni sem var að líða. Gautaborg Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson átti frábæran leik í 3-2 sigri Gautaborgar á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Kolbeinn var í kjölfarið valinn leikmaður umferðarinnar í Svíþjóð. Mikið hefur gengið á hjá Gautaborg undanfarið og var talið að sæti Kolbeins gæti verið í hættu þar sem sænska goðsögnin Marcus Berg gekk í raðir liðsins nýverið. Þeir byrjuðu hins vegar saman frammi gegn Mjällby og reyndist það góð ákvörðun. 1-1! Sigthorsson kvitterar för sitt IFK GöteborgSe matchen just nu på https://t.co/BJ6IiIqhp8 pic.twitter.com/aRMWnwMKbM— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 18, 2021 Báðir komust þeir á blað en ásamt því að skora gerði Kolbeinn sér lítið fyrir og lagði upp hin tvö mörk Gautaborgar í leiknum. „Mikið af fyrirsögnunum snúast eðlilega um endurkomu Marcus Berg en samherji hans Kolbeinn Sigþórsson bar af í umferðinni. Hann stýrði umferðinni í háloftunum og það er mjög erfitt að stöðva hann. Mark og tvær stoðsendingar þýða að hann er leikmaður umferðarinnar,“ segir í umfjöllun sænska miðilsins Discovery + Sport. Omgångens spelare hittar vi i @IFKGoteborg. Många av rubrikerna handlade såklart om Marcus Berg men hans strikerpartner Kolbeinn Sigthorsson stack ut. Med sin dominans i luftrummet är han ytterst svårstoppad och ett mål samt två assist gör anfallaren till omgångens spelare. pic.twitter.com/kNtihchXIA— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 20, 2021 Gautaborg er í 7. sæti deildarinnar með 15 stig að loknum 11 umferðum. Kolbeinn hefur skorað fjögur mörk og lagt upp þrjú í deildinni til þessa. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Liverpool vann risaslaginn Fótbolti „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Mikið hefur gengið á hjá Gautaborg undanfarið og var talið að sæti Kolbeins gæti verið í hættu þar sem sænska goðsögnin Marcus Berg gekk í raðir liðsins nýverið. Þeir byrjuðu hins vegar saman frammi gegn Mjällby og reyndist það góð ákvörðun. 1-1! Sigthorsson kvitterar för sitt IFK GöteborgSe matchen just nu på https://t.co/BJ6IiIqhp8 pic.twitter.com/aRMWnwMKbM— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 18, 2021 Báðir komust þeir á blað en ásamt því að skora gerði Kolbeinn sér lítið fyrir og lagði upp hin tvö mörk Gautaborgar í leiknum. „Mikið af fyrirsögnunum snúast eðlilega um endurkomu Marcus Berg en samherji hans Kolbeinn Sigþórsson bar af í umferðinni. Hann stýrði umferðinni í háloftunum og það er mjög erfitt að stöðva hann. Mark og tvær stoðsendingar þýða að hann er leikmaður umferðarinnar,“ segir í umfjöllun sænska miðilsins Discovery + Sport. Omgångens spelare hittar vi i @IFKGoteborg. Många av rubrikerna handlade såklart om Marcus Berg men hans strikerpartner Kolbeinn Sigthorsson stack ut. Med sin dominans i luftrummet är han ytterst svårstoppad och ett mål samt två assist gör anfallaren till omgångens spelare. pic.twitter.com/kNtihchXIA— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 20, 2021 Gautaborg er í 7. sæti deildarinnar með 15 stig að loknum 11 umferðum. Kolbeinn hefur skorað fjögur mörk og lagt upp þrjú í deildinni til þessa.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Liverpool vann risaslaginn Fótbolti „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira