Íhuga að fá Håland til að leysa Lewandowski af hólmi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. ágúst 2021 14:31 Erling Braut Håland gæti farið sömu leið og Robert Lewandowski. Bernd Thissen/Getty Images Þýskalandsmeistarar Bayern München íhuga nú kaup á Erling Braut Håland, framherja Borussia Dortmund, til að leysa hinn margreynda Robert Lewandowski af hólmi. Sá síðarnefndi kom einnig frá Dortmund á sínum tíma. Hasan Salihamidžić, yfirmaður íþróttamála hjá Bayern, staðfesti í dag að félagið væri að skoða möguleikann á því að kaupa norska framherjann Erling Halaand frá Dortmund. „Hann er toppleikmaður og frábær drengur sömuleiðis. Hann er leikmaður Dortmund en við verðum að skoða málin, annars værum við áhugamenn,“ sagði Salihamidžić í viðtali í dag. BREAKING Bayern Munich sporting director Hasan Salihamidzic has confirmed the club are looking at the possibility of signing Erling Haaland. He s a top player, and a great boy too. But he s a Dortmund player. You have to look, otherwise we would be full amateurs. pic.twitter.com/nrPvLbYnFB— Football Daily (@footballdaily) August 9, 2021 Hinn 32 ára gamli Lewandowski er að margra mati besti framherji heims í dag en hann gekki í raðir Bayern árið 2014 á frjálsri sölu eftir að hafa leikið með Dortmund frá árinu 2010. Bæjarar eru nú þegar farnir að spá í framtíðinni og sjá hinn 21 árs gamla Håland sem fullkominn eftirmann Lewandowski. Ef til vill ætti að spila þeim saman fyrst um sinn og ljóst er að varnarmenn Þýskalands, og Evrópu, munu frá martraðir ef það verður raunin. Håland gekk í raðir Dortmund í ársbyrjun 2020 eftir stutt stopp hjá Red Bull Salzburg í Austurríki. Þar raðaði hann inn mörkum og hélt það áfram hjá Dortmund. Alls hefur Håland skoraði 60 mörk í 60 leikjum fyrir félagið ásamt því að leggja upp önnur 15 til viðbótar. Norðmaðurinn hefur verið orðaður við nær öll stórlið álfunnar og vitað er að Real Madrid hefur gríðarlegan áhuga á kauða. Nú er spurning hvort Bæjarar nái að hafa nægilega hraðar hendur til að tryggja sér þjónustu framherjans áður en önnur lið koma inn í myndina. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Hasan Salihamidžić, yfirmaður íþróttamála hjá Bayern, staðfesti í dag að félagið væri að skoða möguleikann á því að kaupa norska framherjann Erling Halaand frá Dortmund. „Hann er toppleikmaður og frábær drengur sömuleiðis. Hann er leikmaður Dortmund en við verðum að skoða málin, annars værum við áhugamenn,“ sagði Salihamidžić í viðtali í dag. BREAKING Bayern Munich sporting director Hasan Salihamidzic has confirmed the club are looking at the possibility of signing Erling Haaland. He s a top player, and a great boy too. But he s a Dortmund player. You have to look, otherwise we would be full amateurs. pic.twitter.com/nrPvLbYnFB— Football Daily (@footballdaily) August 9, 2021 Hinn 32 ára gamli Lewandowski er að margra mati besti framherji heims í dag en hann gekki í raðir Bayern árið 2014 á frjálsri sölu eftir að hafa leikið með Dortmund frá árinu 2010. Bæjarar eru nú þegar farnir að spá í framtíðinni og sjá hinn 21 árs gamla Håland sem fullkominn eftirmann Lewandowski. Ef til vill ætti að spila þeim saman fyrst um sinn og ljóst er að varnarmenn Þýskalands, og Evrópu, munu frá martraðir ef það verður raunin. Håland gekk í raðir Dortmund í ársbyrjun 2020 eftir stutt stopp hjá Red Bull Salzburg í Austurríki. Þar raðaði hann inn mörkum og hélt það áfram hjá Dortmund. Alls hefur Håland skoraði 60 mörk í 60 leikjum fyrir félagið ásamt því að leggja upp önnur 15 til viðbótar. Norðmaðurinn hefur verið orðaður við nær öll stórlið álfunnar og vitað er að Real Madrid hefur gríðarlegan áhuga á kauða. Nú er spurning hvort Bæjarar nái að hafa nægilega hraðar hendur til að tryggja sér þjónustu framherjans áður en önnur lið koma inn í myndina.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira