Fólk miklar oft fyrir sér að byrja að fjárfesta Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. ágúst 2021 18:00 Aníta og Rósa frá Fortuna Invest töluðu um fjármál á mannamáli í Brennslunni í dag. Brennslan „Við erum í fyrsta skipti sem land í lágvaxtaumhverfi og getum ekki lengur sett peninginn okkar inn á innlánsreikning og treyst því að hann muni skila okkur vöxtum,“ segir Aníta Rut Hilmarsdóttir frá Fortuna Invest. Aníta Rut heimsótti Brennsluna í dag ásamt Rósu Kristinsdóttur og verða þær reglulegir gestir næstu misseri. Umræðuefni dagsins var um það að byrja að fjárfesta. „Það veit það enginn, segja þær þegar Kristín Ruth spyr hvernig hægt sé að vita hvort hlutabréf muni aukast í virði. Þær hvetja þó til þess að fólk byrji að fjárfesta í dag.“ Sjóðsstjóri ákveður fyrir þig Þær segja að fjárfesting í sjóði gæti verið gott byrjunarskref fyrir marga. „Þá ertu ekki að taka ákvörðun sjálfur. Þú tekur ákvörðun um hvaða sjóð þú velur en síðan er sjóðsstjóri sem tekur ákvörðun fyrir þig. Þessi aðili situr og fylgist með markaðinum allan daginn allan sólarhringinn. Það er sá aðili sem tekur ákvörðun fyrir þig.“ Fólk getur fylgst með ávöxtun sjóðsins mánaðarlega og ef það er ósátt getur það fært peningana annað. Það er margt sem hafa þarf í huga, eins og að fara ekki of geyst af stað. „Það er tíu þúsund króna lágmarg í stökum kaupum en annars getur maður til dæmis sett fimm þúsund króna sjálfvirka millifærstu.“ Með þeim hætti er hægt að ákveða upphæð og þá þarf ekki að taka ákvörðun um það í hverjum einasta mánuði. „Þá ertu svolítið í áskrift að sjóði.“ Súper einfalt í netbankanum Fyrsta skrefið er að opna vörslureikning. „Þarna fer uppgjör verðbréfa fram og það er ekkert mál að stofna hann í netbanka og það tekur bara nokkrar mínútur. Fólk miklar það kannski fyrir sér en það er súper einfalt.“ Þær líkja þessu við að vera með áskrift af Netflix eða öðru. Viðtalið við Anítu og Rósu má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Á Instagram síðunni Fortuna Invest er talað um fjármál á mannamáli og þar má finna gagnlega fræðslu. Á bak við síðuna eru þær Rósa og Aníta ásamt Rakel Evu Sævarsdóttur, en allar starfa þær í fjármálageiranum. Markmið þeirra er fyrst og fremst fræðsla til þess að auka fjölbreytileika á fjármálamarkaði og stuðla að þátttöku kvenna á þessu sviði. Hægt er að fylgjast með þeim hér á Instagram. View this post on Instagram A post shared by FORTUNA INVEST (@fortunainvest_) Fjármál heimilisins Brennslan Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Aníta Rut heimsótti Brennsluna í dag ásamt Rósu Kristinsdóttur og verða þær reglulegir gestir næstu misseri. Umræðuefni dagsins var um það að byrja að fjárfesta. „Það veit það enginn, segja þær þegar Kristín Ruth spyr hvernig hægt sé að vita hvort hlutabréf muni aukast í virði. Þær hvetja þó til þess að fólk byrji að fjárfesta í dag.“ Sjóðsstjóri ákveður fyrir þig Þær segja að fjárfesting í sjóði gæti verið gott byrjunarskref fyrir marga. „Þá ertu ekki að taka ákvörðun sjálfur. Þú tekur ákvörðun um hvaða sjóð þú velur en síðan er sjóðsstjóri sem tekur ákvörðun fyrir þig. Þessi aðili situr og fylgist með markaðinum allan daginn allan sólarhringinn. Það er sá aðili sem tekur ákvörðun fyrir þig.“ Fólk getur fylgst með ávöxtun sjóðsins mánaðarlega og ef það er ósátt getur það fært peningana annað. Það er margt sem hafa þarf í huga, eins og að fara ekki of geyst af stað. „Það er tíu þúsund króna lágmarg í stökum kaupum en annars getur maður til dæmis sett fimm þúsund króna sjálfvirka millifærstu.“ Með þeim hætti er hægt að ákveða upphæð og þá þarf ekki að taka ákvörðun um það í hverjum einasta mánuði. „Þá ertu svolítið í áskrift að sjóði.“ Súper einfalt í netbankanum Fyrsta skrefið er að opna vörslureikning. „Þarna fer uppgjör verðbréfa fram og það er ekkert mál að stofna hann í netbanka og það tekur bara nokkrar mínútur. Fólk miklar það kannski fyrir sér en það er súper einfalt.“ Þær líkja þessu við að vera með áskrift af Netflix eða öðru. Viðtalið við Anítu og Rósu má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Á Instagram síðunni Fortuna Invest er talað um fjármál á mannamáli og þar má finna gagnlega fræðslu. Á bak við síðuna eru þær Rósa og Aníta ásamt Rakel Evu Sævarsdóttur, en allar starfa þær í fjármálageiranum. Markmið þeirra er fyrst og fremst fræðsla til þess að auka fjölbreytileika á fjármálamarkaði og stuðla að þátttöku kvenna á þessu sviði. Hægt er að fylgjast með þeim hér á Instagram. View this post on Instagram A post shared by FORTUNA INVEST (@fortunainvest_)
Fjármál heimilisins Brennslan Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira