Elías hélt hreinu í sínum fyrsta leik er Midtjylland vann Íslendingaslaginn Valur Páll Eiríksson skrifar 20. ágúst 2021 18:50 Elías Rafn Ólafsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Midtjylland í kvöld. Foto Olimpik/NurPhoto via Getty Images Elías Rafn Ólafsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Midtjylland er liðið vann Silkeborg 3-0 í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Daninn Jonas Lössl er jafnan aðalmarkvörður Midtjylland en hann fékk vikufrí hjá félaginu þar sem hann hafði ekkert frí fengið eftir að hafa verið með danska landsliðshópnum á EM í sumar. Elías Rafn fékk því tækifæri milli stanganna og spilaði sinn fyrsta keppnisleik fyrir liðið. Hann nýtti það tækifæri vel og hélt hreinu er liðið vann öruggan 3-0 heimasigur á Silkeborg. Að vísu fékk hann á sig tvö mörk í leiknum, bæði skoruð af Niklas Helenius, en bæði voru dæmd af vegna rangstöðu eftir endurskoðun VAR. Brasilíumaðurinn Evander, Pione Sisto og Andreas Dreyer skoruðu mörk Midtjylland í leiknum en Mikael Anderson spilaði síðustu 18 mínúturnar eftir að hafa komið af bekk liðsins. Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarsson var í byrjunarliði Silkeborgar en var skipt af velli skömmu fyrir leikslok. Midtjylland fer á topp deildarinnar með sigrinum þar sem liðið er með 15 stig eftir sex leiki en Randers, sem er í öðru sæti með 13 stig, á leik inni. Silkeborg er með sjö stig í sjötta sæti. Hólmbert og Andri leita fyrsta sigursins Í dönsku B-deildinni spilaði Andri Rúnar Bjarnason síðasta korterið fyrir Esbjerg sem tapaði 2-1 fyrir Hvidovre. Esbjerg er aðeins með tvö stig eftir sex leiki í deildinni og er í næst neðsta sæti. Ísak Óli Ólafsson var ekki í leikmannahópi Esbjerg. Hólmbert Aron Friðjónsson sat þá allan leikinn á varamannabekknum er lið hans Holstein Kiel gerði 2-2 jafntefli á útivelli við Düsseldorf. Kiel fékk þar sitt fyrsta stig á tímabilinu en liðið er í 17. sæti þýsku B-deildarinnar með eitt stig eftir fjóra leiki. Mörkin voru tvö voru þau fyrstu sem liðið skorar á leiktíðinni. Danski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira
Daninn Jonas Lössl er jafnan aðalmarkvörður Midtjylland en hann fékk vikufrí hjá félaginu þar sem hann hafði ekkert frí fengið eftir að hafa verið með danska landsliðshópnum á EM í sumar. Elías Rafn fékk því tækifæri milli stanganna og spilaði sinn fyrsta keppnisleik fyrir liðið. Hann nýtti það tækifæri vel og hélt hreinu er liðið vann öruggan 3-0 heimasigur á Silkeborg. Að vísu fékk hann á sig tvö mörk í leiknum, bæði skoruð af Niklas Helenius, en bæði voru dæmd af vegna rangstöðu eftir endurskoðun VAR. Brasilíumaðurinn Evander, Pione Sisto og Andreas Dreyer skoruðu mörk Midtjylland í leiknum en Mikael Anderson spilaði síðustu 18 mínúturnar eftir að hafa komið af bekk liðsins. Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarsson var í byrjunarliði Silkeborgar en var skipt af velli skömmu fyrir leikslok. Midtjylland fer á topp deildarinnar með sigrinum þar sem liðið er með 15 stig eftir sex leiki en Randers, sem er í öðru sæti með 13 stig, á leik inni. Silkeborg er með sjö stig í sjötta sæti. Hólmbert og Andri leita fyrsta sigursins Í dönsku B-deildinni spilaði Andri Rúnar Bjarnason síðasta korterið fyrir Esbjerg sem tapaði 2-1 fyrir Hvidovre. Esbjerg er aðeins með tvö stig eftir sex leiki í deildinni og er í næst neðsta sæti. Ísak Óli Ólafsson var ekki í leikmannahópi Esbjerg. Hólmbert Aron Friðjónsson sat þá allan leikinn á varamannabekknum er lið hans Holstein Kiel gerði 2-2 jafntefli á útivelli við Düsseldorf. Kiel fékk þar sitt fyrsta stig á tímabilinu en liðið er í 17. sæti þýsku B-deildarinnar með eitt stig eftir fjóra leiki. Mörkin voru tvö voru þau fyrstu sem liðið skorar á leiktíðinni.
Danski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira