Bibba á Brávallagötunni enn lukkuleg á Flórída Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. ágúst 2021 16:31 Edda Björgvinsdóttir á marga eftirminnilega karaktera, þar á meðal er Bibba á Brávallagötunni sem varð til á Bylgjunni. Bylgjan Edda Björgvins kíkti í afmælisútsendinguna í tilefni af 35 ára afmæli Bylgjunnar. Hún rifjaði þar upp hina ógleymanlegu Bibbu á Brávallagötunni sem varð vinsæl í árdaga Bylgjunnar. Heimir Karlsson og Vala Eiríks sáu um þáttastjórn þegar Edda kom í heimsókn og byrjuðu á að spila klippuna af því þegar Bibba fékk gefins kindakjöt. „Þetta byrjaði með því að Palli Þorsteins útvarpsstjóri niðri á Snorrabraut bað okkur Júlla og Randver að gera örleikrit, einhverja sápu.“ Edda segir að í kjölfarið hafi þau skapað karaktera fyrir litla sápuóperu. „Við setjumst niður og búum til þessi hjón Bibbu og Halldór og svo er það bróðir hennar Deddi. Þau búa semsagt á Brávallagötunni.“ Bretti upp axlirnar Deddi var óheiðarlegur og reglulega að sitja eitthvað af sér svo Bibba þarf stöðugt að vera að verja hann. Þetta þróast þannig að Deddi fer í fangelsi og svo dettur Halldór líka út. „Þá er Bibba bara ein og hringir hér inn og þá var hún flutt til Flórída og skilin við Halldór. Svo þróast þetta út í að nota vitlaus orðatiltæki. Hún var að bretta upp axlirnar og skíta í lófana og þetta allt saman,“ segir Edda og hlær. „Gísli Rúnar minn hefur alltaf verið svona ghost writer með mér í öllu eins og ég með honum svolítið, við höfum gert svo mikið saman. Okkur fannst einhvern veginn fyndnast af öllu þegar fólki rann kalt vatn milli bols og höfuðs og var svo slæmt í eggjabökkunum, hallaði sér að hurðarkömrunum. Okkur fannst þetta ógendanlega fyndið. Tillögurnar hans voru oft bull og vitleysa og þetta þróaðist út í að það var oft ótrúlega erfitt að semja fyrir Bibbu.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Bylgjan Grín og gaman Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Sjá meira
Heimir Karlsson og Vala Eiríks sáu um þáttastjórn þegar Edda kom í heimsókn og byrjuðu á að spila klippuna af því þegar Bibba fékk gefins kindakjöt. „Þetta byrjaði með því að Palli Þorsteins útvarpsstjóri niðri á Snorrabraut bað okkur Júlla og Randver að gera örleikrit, einhverja sápu.“ Edda segir að í kjölfarið hafi þau skapað karaktera fyrir litla sápuóperu. „Við setjumst niður og búum til þessi hjón Bibbu og Halldór og svo er það bróðir hennar Deddi. Þau búa semsagt á Brávallagötunni.“ Bretti upp axlirnar Deddi var óheiðarlegur og reglulega að sitja eitthvað af sér svo Bibba þarf stöðugt að vera að verja hann. Þetta þróast þannig að Deddi fer í fangelsi og svo dettur Halldór líka út. „Þá er Bibba bara ein og hringir hér inn og þá var hún flutt til Flórída og skilin við Halldór. Svo þróast þetta út í að nota vitlaus orðatiltæki. Hún var að bretta upp axlirnar og skíta í lófana og þetta allt saman,“ segir Edda og hlær. „Gísli Rúnar minn hefur alltaf verið svona ghost writer með mér í öllu eins og ég með honum svolítið, við höfum gert svo mikið saman. Okkur fannst einhvern veginn fyndnast af öllu þegar fólki rann kalt vatn milli bols og höfuðs og var svo slæmt í eggjabökkunum, hallaði sér að hurðarkömrunum. Okkur fannst þetta ógendanlega fyndið. Tillögurnar hans voru oft bull og vitleysa og þetta þróaðist út í að það var oft ótrúlega erfitt að semja fyrir Bibbu.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Bylgjan Grín og gaman Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Sjá meira