Gefur út plötu á afmælisdaginn sinn Ritstjórn Albúmm.is skrifar 1. september 2021 14:30 Herra Hnetusmjör gaf út plötu í dag á 25 ára afmælisdaginn sinn sem ber heitið; Flottur Strákur 2. Platan er sjálfstætt framhald fyrir aðdáendur Flottur Strákur (2015) sem er fyrsta plata Herra Hnetusmjörs og kom út fyrir 5 árum síðan. Margir hafa haldið að Herrann sé að færa sig meira úr rappinu í popp en á þessari plötu sýnir hann ótrúlegt flæði og sannar fyrir hlustendum að hann sé einn besti rappari landsins. Herra Hnetursmjör og Joe Frazier vinna aftur saman. Herra Hnetusmjör og Joe Frazier gera hér langþráða endurkomu en tvíeykið hefur ekki sameinað krafta sína í þrjú ár – lagasmíði og taktsmíði Fraziers er öflug að vana og flestir ættu að þekkja lagið með þeim tveim, Jámarh. Flottur Strákur 2 er nostalgísk og auðveld hlustun sem er go-to platan í næsta partý. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið
Platan er sjálfstætt framhald fyrir aðdáendur Flottur Strákur (2015) sem er fyrsta plata Herra Hnetusmjörs og kom út fyrir 5 árum síðan. Margir hafa haldið að Herrann sé að færa sig meira úr rappinu í popp en á þessari plötu sýnir hann ótrúlegt flæði og sannar fyrir hlustendum að hann sé einn besti rappari landsins. Herra Hnetursmjör og Joe Frazier vinna aftur saman. Herra Hnetusmjör og Joe Frazier gera hér langþráða endurkomu en tvíeykið hefur ekki sameinað krafta sína í þrjú ár – lagasmíði og taktsmíði Fraziers er öflug að vana og flestir ættu að þekkja lagið með þeim tveim, Jámarh. Flottur Strákur 2 er nostalgísk og auðveld hlustun sem er go-to platan í næsta partý. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið