Margrét: Þetta var ekki það sem við ætluðum okkur Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 4. september 2021 16:37 Margrét, þjálfari Fylkis Vísir:Bára Dröfn Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deild kvenna eftir tap á móti Þór/KA í Árbænum í dag. Fylkiskonur hefðu þurft að vinna leikinn og stóla á úrslit í öðrum leikjum til að halda sér uppi. „Þetta er auðvitað mjög svekkjandi. Það eru allir frekar súrir með þessa niðurstöðu. Þetta var ekki það sem við ætluðum okkur,“ sagði Margrét Magnúsdóttir, ein af þjálfurum Fylkis, vonsvikin eftir leikinn. „Við hefðum þurft að sýna aðeins meiri yfirvegun. Vera rólegar á boltanum og halda fókus allan tímann. Við vorum komnar í það að ætla fara alltaf upp og skora tvö mörk úr hverri sókn og það er svolítið erfitt. En á endanum held ég að þetta hafi verið fyrst og síðast hugafarið hjá okkur. Við náðum ekki að láta þetta falla með okkur, ekki í dag og ekki í mörgum öðrum leikjum í sumar.“ Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deildinni og munu því spila í Lengjudeildinni að ári. „Núna er það fyrst og fremst vonbrigði og svekkelsi að þetta sé niðurstaðan. Ég trúði að við myndum fara til Eyja og eiga hörkuleik þar til þess að halda okkur í þessari deild. Hvernig næsta tímabil verður er erfitt að segja en núna er maður bara vonsvikin með þessa niðurstöðu.“ Næsti leikur Fylkis og síðasti leikur Pepsi Max deildar kvenna er á móti ÍBV og vill Margrét spila upp á stoltið í þeim leik. „Ég held að það sem við þurfum að gera í ÍBV leiknum er að spila upp á stoltið. Mæta í þann leik og klára þann leik almennilega fyrir klúbbinn,“ sagði Margrét að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur stara í gin ljónsins og fallið blasir við. Þær þurfa þrjú stig gegn Akureyringum sem sigla lygnan sjó. 4. september 2021 15:51 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
„Þetta er auðvitað mjög svekkjandi. Það eru allir frekar súrir með þessa niðurstöðu. Þetta var ekki það sem við ætluðum okkur,“ sagði Margrét Magnúsdóttir, ein af þjálfurum Fylkis, vonsvikin eftir leikinn. „Við hefðum þurft að sýna aðeins meiri yfirvegun. Vera rólegar á boltanum og halda fókus allan tímann. Við vorum komnar í það að ætla fara alltaf upp og skora tvö mörk úr hverri sókn og það er svolítið erfitt. En á endanum held ég að þetta hafi verið fyrst og síðast hugafarið hjá okkur. Við náðum ekki að láta þetta falla með okkur, ekki í dag og ekki í mörgum öðrum leikjum í sumar.“ Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deildinni og munu því spila í Lengjudeildinni að ári. „Núna er það fyrst og fremst vonbrigði og svekkelsi að þetta sé niðurstaðan. Ég trúði að við myndum fara til Eyja og eiga hörkuleik þar til þess að halda okkur í þessari deild. Hvernig næsta tímabil verður er erfitt að segja en núna er maður bara vonsvikin með þessa niðurstöðu.“ Næsti leikur Fylkis og síðasti leikur Pepsi Max deildar kvenna er á móti ÍBV og vill Margrét spila upp á stoltið í þeim leik. „Ég held að það sem við þurfum að gera í ÍBV leiknum er að spila upp á stoltið. Mæta í þann leik og klára þann leik almennilega fyrir klúbbinn,“ sagði Margrét að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur stara í gin ljónsins og fallið blasir við. Þær þurfa þrjú stig gegn Akureyringum sem sigla lygnan sjó. 4. september 2021 15:51 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur stara í gin ljónsins og fallið blasir við. Þær þurfa þrjú stig gegn Akureyringum sem sigla lygnan sjó. 4. september 2021 15:51