Þjófstart í kofastríði Jóa og Atla: „Hirti svínið ofn?“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. september 2021 15:02 Leikararnir Jóhann G og Atli Þór kaupa sinn hvorn vinnuskúrinn og gera þá upp í görðunum hjá sér, annar verður menningarhús og hinn mótorhjólageymsla. Gulli byggir er á dagskrá Stöðvar 2 alla sunnudaga. Stöð 2 Leikararnir og vinirnir Atli Þór Albertsson og Jóhann G. Jóhannsson vildu báðir setja skúr í garðana sína. Þeir hittust í fermingu og Atli Þór sagðist ætla að kaupa sér skúr og þá sagði Jói að hann ætlaði að smíða sinn sjálfur. „Maður kaupir ekki skúr, maður smíðar skúr,“ sagði Jói þá við hann fullur sjálfstrausts. Lokaniðurstaðan var að kaupa grindina og klára svo framkvæmdina sjálfir og sérsníða að eigin þörfum. „Hér stendur til að smíða fallegasta mótorhjólaskúr sem smíðaður hefur verið,“ segir Jói um skúrinn sinn. „Það væri voða fínt að geta haft aðstöðu til þess að geyma hluti og hjólbörurnar og svona. Svo er kannski hægt að setjast niður og fá sér kaffi þarna ef illa viðrar.“ Til Ástralíu með frímerki á rassinum Í þáttunum Gulli byggir verður fylgst með þessum kofastríði, þar sem þeir keppast um að gera flottari skúr. „Ég er viss um að hann er lélegri smiður en ég,“ segir Atli áður en þeir byrja. „Ég á eftir að pakka honum saman, setja utan um hann sellófan og slaufu og senda hann með frímerki á rassinum til Ástralíu,“ segir þá Jói. „Við ætlum að vera snöggir, við ætlum að gera þetta vel og við ætlum að gera þetta fallega Þetta verður svo bara metið heildstætt,“ segir Atli um keppnina, sem hætti mjög fljótt að vera vinaleg. Kofarnir voru keyptir af sama aðilanum en Atli þjófstartaði og var á undan að ná í sinn skúr. Í klippunni hér fyrir neðan má sjá þá það þegar Jói kemur kofanum sem hann keypti fyrir á lóðinni og hans bíður óvænt uppgötvun þegar hann skoðar inn í hann. Klippa: Jói og Atli hefja kofastríð í Gulla Byggi Gulli byggir Hús og heimili Tengdar fréttir Matti tók íbúðina í gegn á aðeins fimm vikum Matthías Óskarsson hefur búið í íbúð sinni í Árbæ í þrjú ár en ákvað á dögunum að gjörbreyta henni. Gulli Helga fékk að fylgjast með og taka þátt í ferlinu og var sýnt frá ævintýrinu í fyrsta þætti vetrarins af Gulla byggi á Stöð 2 í gær. 30. ágúst 2021 20:01 Sindri heimsótti Gulla í sumarbústaðinn Gulli Helga vinnur nú að því að stækka sumarbústaðinn sinn og segir að þetta sé afslöppun, svona eins og margir aðrir velja að spila golf í frítímanum. 10. ágúst 2021 10:30 Byggja níu metra A-hús með níu svefnherbergjum í Ölfusi „Markmiðið okkar hefur alltaf verið að við gætum verið tvö í þessu. En hlaðvarp og Instagram, þetta er ekki tekjulind, þetta er ekki fyrir salti í grautinn og það verður enginn ríkur að þessu. En markmiðið okkar með þessu er ekkert endilega að vera rík. Bara að eiga ofan í okkur og á,“ segir Andrea Eyland 10. nóvember 2020 15:32 Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
„Maður kaupir ekki skúr, maður smíðar skúr,“ sagði Jói þá við hann fullur sjálfstrausts. Lokaniðurstaðan var að kaupa grindina og klára svo framkvæmdina sjálfir og sérsníða að eigin þörfum. „Hér stendur til að smíða fallegasta mótorhjólaskúr sem smíðaður hefur verið,“ segir Jói um skúrinn sinn. „Það væri voða fínt að geta haft aðstöðu til þess að geyma hluti og hjólbörurnar og svona. Svo er kannski hægt að setjast niður og fá sér kaffi þarna ef illa viðrar.“ Til Ástralíu með frímerki á rassinum Í þáttunum Gulli byggir verður fylgst með þessum kofastríði, þar sem þeir keppast um að gera flottari skúr. „Ég er viss um að hann er lélegri smiður en ég,“ segir Atli áður en þeir byrja. „Ég á eftir að pakka honum saman, setja utan um hann sellófan og slaufu og senda hann með frímerki á rassinum til Ástralíu,“ segir þá Jói. „Við ætlum að vera snöggir, við ætlum að gera þetta vel og við ætlum að gera þetta fallega Þetta verður svo bara metið heildstætt,“ segir Atli um keppnina, sem hætti mjög fljótt að vera vinaleg. Kofarnir voru keyptir af sama aðilanum en Atli þjófstartaði og var á undan að ná í sinn skúr. Í klippunni hér fyrir neðan má sjá þá það þegar Jói kemur kofanum sem hann keypti fyrir á lóðinni og hans bíður óvænt uppgötvun þegar hann skoðar inn í hann. Klippa: Jói og Atli hefja kofastríð í Gulla Byggi
Gulli byggir Hús og heimili Tengdar fréttir Matti tók íbúðina í gegn á aðeins fimm vikum Matthías Óskarsson hefur búið í íbúð sinni í Árbæ í þrjú ár en ákvað á dögunum að gjörbreyta henni. Gulli Helga fékk að fylgjast með og taka þátt í ferlinu og var sýnt frá ævintýrinu í fyrsta þætti vetrarins af Gulla byggi á Stöð 2 í gær. 30. ágúst 2021 20:01 Sindri heimsótti Gulla í sumarbústaðinn Gulli Helga vinnur nú að því að stækka sumarbústaðinn sinn og segir að þetta sé afslöppun, svona eins og margir aðrir velja að spila golf í frítímanum. 10. ágúst 2021 10:30 Byggja níu metra A-hús með níu svefnherbergjum í Ölfusi „Markmiðið okkar hefur alltaf verið að við gætum verið tvö í þessu. En hlaðvarp og Instagram, þetta er ekki tekjulind, þetta er ekki fyrir salti í grautinn og það verður enginn ríkur að þessu. En markmiðið okkar með þessu er ekkert endilega að vera rík. Bara að eiga ofan í okkur og á,“ segir Andrea Eyland 10. nóvember 2020 15:32 Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Matti tók íbúðina í gegn á aðeins fimm vikum Matthías Óskarsson hefur búið í íbúð sinni í Árbæ í þrjú ár en ákvað á dögunum að gjörbreyta henni. Gulli Helga fékk að fylgjast með og taka þátt í ferlinu og var sýnt frá ævintýrinu í fyrsta þætti vetrarins af Gulla byggi á Stöð 2 í gær. 30. ágúst 2021 20:01
Sindri heimsótti Gulla í sumarbústaðinn Gulli Helga vinnur nú að því að stækka sumarbústaðinn sinn og segir að þetta sé afslöppun, svona eins og margir aðrir velja að spila golf í frítímanum. 10. ágúst 2021 10:30
Byggja níu metra A-hús með níu svefnherbergjum í Ölfusi „Markmiðið okkar hefur alltaf verið að við gætum verið tvö í þessu. En hlaðvarp og Instagram, þetta er ekki tekjulind, þetta er ekki fyrir salti í grautinn og það verður enginn ríkur að þessu. En markmiðið okkar með þessu er ekkert endilega að vera rík. Bara að eiga ofan í okkur og á,“ segir Andrea Eyland 10. nóvember 2020 15:32