Túrtappi tryggði sigur í fyrsta einvígi Kviss Elma Rut Valtýsdóttir og skrifa 6. september 2021 13:29 Lið Þróttar og Tindastóls mættust í fyrsta þætti af nýrri þáttaröð af spurningaþættinum Kviss. Fyrsti þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Tindastóll og Þróttur í stórskemmtilegri viðureign. Lið Tindastóls skipa fjölmiðlamaðurinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal og leikkonan Vivian Ólafsdóttir. Lið Þróttar samanstendur af söngkonunni Bríeti og leikaranum Birni Hlyni. Allir eiga keppendur það sameiginlegt að birtast á einn eða annan hátt í kvikmyndinni Leynilöggan. Þróttur stóð uppi sem sigurvegari í síðustu þáttaröð af Kviss en þá voru það samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego og skemmtikrafturinn Sóli Hólm sem skipuðu lið Þróttar. Það er því óhætt að segja að þau Bríet og Björn Hlynur hafi verið undir pressu að verja titilinn. Hér fyrir neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum. Þegar staðan var 22-21 fyrir Þrótti var farið í liðinn Þrjú hint þar sem þrjú stig eru veitt fyrir rétt svar við spurningu. Lið Þróttar var því aðeins einu réttu svari frá sigri. Spurt var um hlut sem hefur verið notaður af ólíkum menningarheimum í þúsundir ára. Hluturinn birtist í kvikmyndinni She's the Man ásamt því að geimfarinn Sally Ride tók hlutinn með sér út í geim. Liðin höfðu giskað á brjóstahaldara, dömubindi og titrara þegar Bríet kom með rétta svarið, túrtappa, sem tryggði Þrótti sæti í 8-liða úrslitum. Næsta laugardag keppa áhrifavaldaparið Gói Sportrönd og Tinna BK fyrir hönd Hamars og söngvararnir Friðrik Ómar og Matti Matt fyrir hönd Dalvíkur. Kviss Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Allir eiga keppendur það sameiginlegt að birtast á einn eða annan hátt í kvikmyndinni Leynilöggan. Þróttur stóð uppi sem sigurvegari í síðustu þáttaröð af Kviss en þá voru það samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego og skemmtikrafturinn Sóli Hólm sem skipuðu lið Þróttar. Það er því óhætt að segja að þau Bríet og Björn Hlynur hafi verið undir pressu að verja titilinn. Hér fyrir neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum. Þegar staðan var 22-21 fyrir Þrótti var farið í liðinn Þrjú hint þar sem þrjú stig eru veitt fyrir rétt svar við spurningu. Lið Þróttar var því aðeins einu réttu svari frá sigri. Spurt var um hlut sem hefur verið notaður af ólíkum menningarheimum í þúsundir ára. Hluturinn birtist í kvikmyndinni She's the Man ásamt því að geimfarinn Sally Ride tók hlutinn með sér út í geim. Liðin höfðu giskað á brjóstahaldara, dömubindi og titrara þegar Bríet kom með rétta svarið, túrtappa, sem tryggði Þrótti sæti í 8-liða úrslitum. Næsta laugardag keppa áhrifavaldaparið Gói Sportrönd og Tinna BK fyrir hönd Hamars og söngvararnir Friðrik Ómar og Matti Matt fyrir hönd Dalvíkur.
Kviss Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira