Elliott gladdi ungan fótboltastrák sem lá við hliðina á honum á spítalanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2021 09:31 Harvey Elliott gladdi ungan fótboltastrák sem lá við hliðina á honum á spítala. getty/john powell Harvey Elliott, sem fótbrotnaði í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær, gerði góðverk þegar hann lá á spítalanum eftir leikinn. Elliott fótbrotnaði þegar Pascal Struijk tæklaði hann eftir klukkutíma í leik Leeds og Liverpool á Elland Road í gær. Hann var borinn af velli og fluttur á sjúkrahús. Struijk var rekinn af velli fyrir tæklinguna. Fljótlega eftir leikinn setti Elliott inn færslu á Instagram þar sem hann þakkaði fyrir allar kveðjurnar sem honum höfðu borist. Seinna um kvöldið bárust fréttir af því að Elliott hefði glatt ungan fótboltastrák sem lá í rúminu við hliðina á honum á spítalanum. Strákurinn hafði handleggsbrotnað í fótboltaleik. Elliott gaf stráknum treyjuna sem hann spilaði í gegn Leeds og annan takkaskóinn sinn. Eins og sjá má hér fyrir neðan var guttinn býsna sáttur með gjöfina. Class from Harvey Elliott pic.twitter.com/q1RS91gKvu— SPORTbible (@sportbible) September 12, 2021 Elliott byrjaði tímabilið af miklum krafti en leikurinn gegn Leeds var hans þriðji í röð í byrjunarliði Liverpool. Hinn átján ára Elliott kom til Liverpool frá Fulham fyrir tveimur árum. Á síðasta tímabili lék hann sem lánsmaður með Blackburn Rovers í ensku B-deildinni. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Sjá meira
Elliott fótbrotnaði þegar Pascal Struijk tæklaði hann eftir klukkutíma í leik Leeds og Liverpool á Elland Road í gær. Hann var borinn af velli og fluttur á sjúkrahús. Struijk var rekinn af velli fyrir tæklinguna. Fljótlega eftir leikinn setti Elliott inn færslu á Instagram þar sem hann þakkaði fyrir allar kveðjurnar sem honum höfðu borist. Seinna um kvöldið bárust fréttir af því að Elliott hefði glatt ungan fótboltastrák sem lá í rúminu við hliðina á honum á spítalanum. Strákurinn hafði handleggsbrotnað í fótboltaleik. Elliott gaf stráknum treyjuna sem hann spilaði í gegn Leeds og annan takkaskóinn sinn. Eins og sjá má hér fyrir neðan var guttinn býsna sáttur með gjöfina. Class from Harvey Elliott pic.twitter.com/q1RS91gKvu— SPORTbible (@sportbible) September 12, 2021 Elliott byrjaði tímabilið af miklum krafti en leikurinn gegn Leeds var hans þriðji í röð í byrjunarliði Liverpool. Hinn átján ára Elliott kom til Liverpool frá Fulham fyrir tveimur árum. Á síðasta tímabili lék hann sem lánsmaður með Blackburn Rovers í ensku B-deildinni.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Sjá meira