Oddvitaáskorunin: „Ágústa segir að ég sé hamfarakokkur“ Samúel Karl Ólason skrifar 18. september 2021 09:00 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Guðlaugur Þór Þórðarson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í kosningunum. „Ég heiti Guðlaugur Þór Þórðarson og er maðurinn hennar Ágústu eins og þekkt er orðið. Ég á fjögur börn en Ágústa á tvö frá fyrra hjónabandi. Ég á þrjú barnabörn. Ég hef mörg áhugamál sem ég sinni mislítið. Við búum í Grafarvogi.“ Hér má sjá stutt myndband frá Guðlaugi þar sem hann segir meðal annars frá áhuga sínum á matargerð. Klippa: Oddvitaáskorun - Guðlaugur Þór Þórðarson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Af mörgu að taka. Held ég nefndi hálendið, þá sérstaklega fjallabaksleiðirnar. Hvað færðu þér í bragðaref? Fæ mér aldrei bragðaref :) Uppáhalds bók? Ætli ég nefni ekki bara Egilssögu. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Hef gaman af Abba. Telst það með í þessu? Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Mér líður vel víða ætli ég nefni ekki Skaftártungu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Nei það var nóg að gera í Covid. Hvað tekur þú í bekk? Tók einu sinni 100 kg. Ok. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Borða ekki morgunmat. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Góð spurning ætli ég myndi ekki vilja vera sjálfs míns herra. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? „Kim, ertu ekki orðinn leiður á þessu?“ Uppáhalds tónlistarmaður? Freddie Mercury. Besti fimmaurabrandarinn? Man þá ekki stundinni lengur. Þarf að tala við Valda Svavars ef ég vil fá fimmaurabrandara. Nóg til þar :) Ein sterkasta minningin úr æsku? Af nógu að taka. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Ólafur Thors, Winston Churcill, Ronald Reagan, Margret Thatcher, Nelson Mandela, Abraham Lincoln Besta íslenska Eurovision-lagið? Er ekki mikill Eurovion maður. Er enn að vinna úr Gleðibanka úrslitunum. Besta frí sem þú hefur farið í? Ætli ég nefni ekki húsaskipti í Texas með fjölskyldunni. Höfðum nægan tíma og ferðuðumst mikið um Bandaríkin. Uppáhalds þynnkumatur? Mikið feitmeti, Beikon, bearnaise kemur í hugann þó ekki saman. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Ekki ennþá farið. Er ég sá eini sem á eftir að sjá það? Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Afinn kemur í hugann. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Nefni þegar við keyptum saman húsbíl til að útskrifast. Skemmtileg fjárhagsleg áhætta sem slapp fyrir horn. Rómantískasta uppátækið? Bað konunar um aldamótin, já nákvæmlega um aldamótin þar sem við vorum í sumarbústað í Borgarfirði. Það var ískalt við vorum í potti og en ég var ekki í honum þegar ég bar upp bónorðið, frekar en neinu öðru. Ef hún hefði tekið sér langan umhugsunartíma hefði ég væntanlega orðið úti. En hún sagði sem betur fer já. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í kosningunum. „Ég heiti Guðlaugur Þór Þórðarson og er maðurinn hennar Ágústu eins og þekkt er orðið. Ég á fjögur börn en Ágústa á tvö frá fyrra hjónabandi. Ég á þrjú barnabörn. Ég hef mörg áhugamál sem ég sinni mislítið. Við búum í Grafarvogi.“ Hér má sjá stutt myndband frá Guðlaugi þar sem hann segir meðal annars frá áhuga sínum á matargerð. Klippa: Oddvitaáskorun - Guðlaugur Þór Þórðarson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Af mörgu að taka. Held ég nefndi hálendið, þá sérstaklega fjallabaksleiðirnar. Hvað færðu þér í bragðaref? Fæ mér aldrei bragðaref :) Uppáhalds bók? Ætli ég nefni ekki bara Egilssögu. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Hef gaman af Abba. Telst það með í þessu? Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Mér líður vel víða ætli ég nefni ekki Skaftártungu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Nei það var nóg að gera í Covid. Hvað tekur þú í bekk? Tók einu sinni 100 kg. Ok. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Borða ekki morgunmat. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Góð spurning ætli ég myndi ekki vilja vera sjálfs míns herra. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? „Kim, ertu ekki orðinn leiður á þessu?“ Uppáhalds tónlistarmaður? Freddie Mercury. Besti fimmaurabrandarinn? Man þá ekki stundinni lengur. Þarf að tala við Valda Svavars ef ég vil fá fimmaurabrandara. Nóg til þar :) Ein sterkasta minningin úr æsku? Af nógu að taka. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Ólafur Thors, Winston Churcill, Ronald Reagan, Margret Thatcher, Nelson Mandela, Abraham Lincoln Besta íslenska Eurovision-lagið? Er ekki mikill Eurovion maður. Er enn að vinna úr Gleðibanka úrslitunum. Besta frí sem þú hefur farið í? Ætli ég nefni ekki húsaskipti í Texas með fjölskyldunni. Höfðum nægan tíma og ferðuðumst mikið um Bandaríkin. Uppáhalds þynnkumatur? Mikið feitmeti, Beikon, bearnaise kemur í hugann þó ekki saman. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Ekki ennþá farið. Er ég sá eini sem á eftir að sjá það? Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Afinn kemur í hugann. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Nefni þegar við keyptum saman húsbíl til að útskrifast. Skemmtileg fjárhagsleg áhætta sem slapp fyrir horn. Rómantískasta uppátækið? Bað konunar um aldamótin, já nákvæmlega um aldamótin þar sem við vorum í sumarbústað í Borgarfirði. Það var ískalt við vorum í potti og en ég var ekki í honum þegar ég bar upp bónorðið, frekar en neinu öðru. Ef hún hefði tekið sér langan umhugsunartíma hefði ég væntanlega orðið úti. En hún sagði sem betur fer já.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira