„Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. september 2021 13:07 Klara Rut Gestsdóttir, Miss Akranes, elskar íslenska kjötsúpu. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Klara Rut Gestsdóttir er 21 árs leiðbeinandi á leikskóla. Hún hefur búið meðal annars á Dalvík, Siglufirði og í Reykjavík. Hún keppir undir titlinum Miss Akranes og er einstaklega klár í förðun. Morgunmaturinn? Ab-mjólk með múslí Helsta freistingin? Kanilsnúðar Hvað ertu að hlusta á? Draugasögur hlaðvarpið Hvað sástu síðast í bíó? Fast and furious 9 Hvaða bók er á náttborðinu? Ást, heilsa og uppeldi stjörnumerkanna Hver er þín fyrirmynd? Afi Hemmi Uppáhaldsmatur? Íslensk kjötsúpa og brauð með smjöri með Miss Akranes Uppáhaldsdrykkur? Pepsi max eða Ripped lime&straberry Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Post malone Hvað hræðist þú mest? Að sitja í bíl í vondu veðri Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég fór upp á sjúkrahús á Akranesi til þess að fara í Covid-19 sýnatöku. Ég sagði konunni í móttökunni að ég væri að koma í sýnatöku hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu af þvi að sýnataka væri gerð á örðum stað alls ekki á sjúkrahúsinu. eftir á var þetta hræðilega vandræðalegt og sem betur fer fékk ég neikvæðar Covid niðurstöður Hverju ertu stoltust af? Mask makeup academy diplómunni minni Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get blakað eyrunum Hundar eða kettir? Kettir Og mikið af þeim Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Setja í og taka úr uppþvottarvélinni En það skemmtilegasta? Horfa á heimildarmyndir, og hitta vini eða fjölskyldu í eitthvað kósy time Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég er forvitinn Hvað syngur þú í bílnum/í sturtu? Born this way með Lady Gaga Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Sjálfstrausti og góðri lífsreynslu Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ég er ekki búin að hugsa þannig séð nákvæmlega hvar ég verð en ég veit að ég verð á Akranesi með kisurnar mínar og líklegast búin að mennta mig meira. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram- klararutg Miss Universe Iceland Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
Klara Rut Gestsdóttir er 21 árs leiðbeinandi á leikskóla. Hún hefur búið meðal annars á Dalvík, Siglufirði og í Reykjavík. Hún keppir undir titlinum Miss Akranes og er einstaklega klár í förðun. Morgunmaturinn? Ab-mjólk með múslí Helsta freistingin? Kanilsnúðar Hvað ertu að hlusta á? Draugasögur hlaðvarpið Hvað sástu síðast í bíó? Fast and furious 9 Hvaða bók er á náttborðinu? Ást, heilsa og uppeldi stjörnumerkanna Hver er þín fyrirmynd? Afi Hemmi Uppáhaldsmatur? Íslensk kjötsúpa og brauð með smjöri með Miss Akranes Uppáhaldsdrykkur? Pepsi max eða Ripped lime&straberry Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Post malone Hvað hræðist þú mest? Að sitja í bíl í vondu veðri Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég fór upp á sjúkrahús á Akranesi til þess að fara í Covid-19 sýnatöku. Ég sagði konunni í móttökunni að ég væri að koma í sýnatöku hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu af þvi að sýnataka væri gerð á örðum stað alls ekki á sjúkrahúsinu. eftir á var þetta hræðilega vandræðalegt og sem betur fer fékk ég neikvæðar Covid niðurstöður Hverju ertu stoltust af? Mask makeup academy diplómunni minni Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get blakað eyrunum Hundar eða kettir? Kettir Og mikið af þeim Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Setja í og taka úr uppþvottarvélinni En það skemmtilegasta? Horfa á heimildarmyndir, og hitta vini eða fjölskyldu í eitthvað kósy time Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég er forvitinn Hvað syngur þú í bílnum/í sturtu? Born this way með Lady Gaga Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Sjálfstrausti og góðri lífsreynslu Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ég er ekki búin að hugsa þannig séð nákvæmlega hvar ég verð en ég veit að ég verð á Akranesi með kisurnar mínar og líklegast búin að mennta mig meira. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram- klararutg
Miss Universe Iceland Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira