„Langar að vera sterk fyrirmynd“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. september 2021 09:01 Thelma Rut Þorvarðardóttir, Miss Geysir Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Thelma Rut Þorvarðardóttir, Miss Geysir, er tvítug og frá Hellissandi. Hennar draumur er að verða leikkona einn daginn. Morgunmaturinn? Hafragrautur með eplum og mikið af smjöri Helsta freistingin? Sko ég gæti fengið mér huppu ís alla daga. Ég elska ís Hvað sástu síðast í bíó? Ó vá það er svo langt síðan ég fór í bíó. Ég fór seinast á black widow minnir mig. Hvaða bók er á náttborðinu? Sko ég les ekki mikið af bókum en ég hlusta á bækur í gegnum Storytel og bókin sem ég er að hlusta á núna er eftir Yrsu Sigurðardóttur - Brúðan. Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín og allar konur sem hafa gott sjálfstraust. Það er svo aðdáunarvert að vera með gott sjálfstraust því það er svo alls ekki sjálfgefið. Uppáhalds matur? Uppáhalds maturinn minn er kjúklingasalat og nautasteik Uppáhalds drykkur? Ég elska Fanta Sitron Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég hef hitt nokkra fræga einstaklinga, en sem stendur mest upp úr er örugglega Ólafur Darri Hvað hræðist þú mest? Oh my að vera bensínlaus í mikilli umferð Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég var nýbyrjuð með kærastanum mínum og ég og frænka mín ákváðum að fara að kíkja á hann og vini hans í bústað. Nema það að við erum báðar rosalega náttblindar og beygjum inn í vitlausa beygju og erum svo báðar að hugsa, þetta er ekki vegur eins og maður keyrir í bústað. En við höldum samt áfram og festum okkur í drullu hinumegin við vatnið og þar var bústaðurinn sem þau voru í. Þannig þau sáu okkur fastar í drullu og við þurftum að hringja á hjálp og láta draga okkur upp úr drulluni um miðja nótt. Hverju ertu stoltust af? Hver ég er í dag. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get hreyft á mér eyrun Hundar eða kettir? Hundar allan daginn! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Það leiðinlegasta sem ég geri er að þrífa bílinn minn og halda honum hreinum En það skemmtilegasta? Mér finnst skemmtilegast að fara á æfingu. Ég æfi semsagt crossfit og mér finnst svo gaman að ná nýjum markmiðum og vera í góðum félagsskap, hafa gaman og njóta lífsins láta öðrum liða vel. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Örugglega hvað ég er opin og flippuð. Ég er alltaf svo feiminn fyrst þegar það kynnist mér en svo verð ég opin og flippuð. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Ég tek alltaf bara undir öllum lögunum sem koma í útvarpinu Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Vera sterk fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina og vera mun sterkari útgáfa af sjálfri mér. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Að ég verði búinn með skólann, komin með fjölskyldu. Ég sé mig hamingjusama, búin að upplifa fullt af skemmtilegum og lærdómsríkum hlutum sem ég get nýtt mér í framtíðinni og hafa mótað mig í að verða besta útgáfan af sjálfri mér Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32 „Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 22:00 „Ekki bara þessi týpíska barbídúkku stereótýpa“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 18:30 Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
Thelma Rut Þorvarðardóttir, Miss Geysir, er tvítug og frá Hellissandi. Hennar draumur er að verða leikkona einn daginn. Morgunmaturinn? Hafragrautur með eplum og mikið af smjöri Helsta freistingin? Sko ég gæti fengið mér huppu ís alla daga. Ég elska ís Hvað sástu síðast í bíó? Ó vá það er svo langt síðan ég fór í bíó. Ég fór seinast á black widow minnir mig. Hvaða bók er á náttborðinu? Sko ég les ekki mikið af bókum en ég hlusta á bækur í gegnum Storytel og bókin sem ég er að hlusta á núna er eftir Yrsu Sigurðardóttur - Brúðan. Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín og allar konur sem hafa gott sjálfstraust. Það er svo aðdáunarvert að vera með gott sjálfstraust því það er svo alls ekki sjálfgefið. Uppáhalds matur? Uppáhalds maturinn minn er kjúklingasalat og nautasteik Uppáhalds drykkur? Ég elska Fanta Sitron Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég hef hitt nokkra fræga einstaklinga, en sem stendur mest upp úr er örugglega Ólafur Darri Hvað hræðist þú mest? Oh my að vera bensínlaus í mikilli umferð Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég var nýbyrjuð með kærastanum mínum og ég og frænka mín ákváðum að fara að kíkja á hann og vini hans í bústað. Nema það að við erum báðar rosalega náttblindar og beygjum inn í vitlausa beygju og erum svo báðar að hugsa, þetta er ekki vegur eins og maður keyrir í bústað. En við höldum samt áfram og festum okkur í drullu hinumegin við vatnið og þar var bústaðurinn sem þau voru í. Þannig þau sáu okkur fastar í drullu og við þurftum að hringja á hjálp og láta draga okkur upp úr drulluni um miðja nótt. Hverju ertu stoltust af? Hver ég er í dag. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get hreyft á mér eyrun Hundar eða kettir? Hundar allan daginn! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Það leiðinlegasta sem ég geri er að þrífa bílinn minn og halda honum hreinum En það skemmtilegasta? Mér finnst skemmtilegast að fara á æfingu. Ég æfi semsagt crossfit og mér finnst svo gaman að ná nýjum markmiðum og vera í góðum félagsskap, hafa gaman og njóta lífsins láta öðrum liða vel. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Örugglega hvað ég er opin og flippuð. Ég er alltaf svo feiminn fyrst þegar það kynnist mér en svo verð ég opin og flippuð. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Ég tek alltaf bara undir öllum lögunum sem koma í útvarpinu Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Vera sterk fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina og vera mun sterkari útgáfa af sjálfri mér. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Að ég verði búinn með skólann, komin með fjölskyldu. Ég sé mig hamingjusama, búin að upplifa fullt af skemmtilegum og lærdómsríkum hlutum sem ég get nýtt mér í framtíðinni og hafa mótað mig í að verða besta útgáfan af sjálfri mér Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32 „Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 22:00 „Ekki bara þessi týpíska barbídúkku stereótýpa“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 18:30 Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00
Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01
Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32
„Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 22:00
„Ekki bara þessi týpíska barbídúkku stereótýpa“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 18:30