Man Utd horfir til Leeds í leit að miðjumanni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2021 17:31 Færir Phillips sig yfir í rautt á komandi misserum? Stu Forster/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur augastað á Kalvin Phillips, miðjumanni Leeds United, samkvæmt nýjasta slúðri Bretlandseyja. Ole Gunnar Solskjær hefur horft til Lundúna í dágóða stund í þeirri von um að Declan Rice gæti verið maðurinn til að leysa miðjuvandræði Man United. West Ham United hefur hins vegar engan áhuga á að selja hinn 22 ára gamla Rice og virðist sem áhugi Solskjær hafi dvínað töluvert undanfarnar vikur. Solskjær horfir nú til mannsins sem stóð vaktina með Rice á miðri miðju enska landsliðsins á Evrópumótinu í sumar. Um er að ræða hinn 25 ára gamla Kalvin Phillips sem leikur með Leeds United. Kalvin Phillips to Manchester United? Manchester United have reportedly turned their attention to signing the Leeds United man after abandoning their interest in his England teammate.More #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) September 28, 2021 Leeds United hefur sett 60 milljón punda verðmiða á þennan hárprúða leikmann sem er þó töluvert minna en 100 milljónirnar sem West Ham vill fá fyrir Rice. Hvort eitthvað meira komi úr áhuga Man Utd á leikmanninum er óvíst. Það er hins vegar ljóst að Phillips þyrfti að hóa fjölskylduna saman og útskýra mál sitt ef hann ákveður að færa sig um set. Það hefur andað köldu milli Man Utd og Leeds í fleiri ár og samkvæmt miðlum ytra ku fjölskylda leikmannsins hafa óbeit á öllu sem rautt er og kemur frá Manchester-borg. Þegar sex umferðir eru búnar af ensku úrvalsdeildinni er Manchester United í 4. sæti með 13 stig á meðan Leeds United er í 18. sæti með þrjú stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær hefur horft til Lundúna í dágóða stund í þeirri von um að Declan Rice gæti verið maðurinn til að leysa miðjuvandræði Man United. West Ham United hefur hins vegar engan áhuga á að selja hinn 22 ára gamla Rice og virðist sem áhugi Solskjær hafi dvínað töluvert undanfarnar vikur. Solskjær horfir nú til mannsins sem stóð vaktina með Rice á miðri miðju enska landsliðsins á Evrópumótinu í sumar. Um er að ræða hinn 25 ára gamla Kalvin Phillips sem leikur með Leeds United. Kalvin Phillips to Manchester United? Manchester United have reportedly turned their attention to signing the Leeds United man after abandoning their interest in his England teammate.More #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) September 28, 2021 Leeds United hefur sett 60 milljón punda verðmiða á þennan hárprúða leikmann sem er þó töluvert minna en 100 milljónirnar sem West Ham vill fá fyrir Rice. Hvort eitthvað meira komi úr áhuga Man Utd á leikmanninum er óvíst. Það er hins vegar ljóst að Phillips þyrfti að hóa fjölskylduna saman og útskýra mál sitt ef hann ákveður að færa sig um set. Það hefur andað köldu milli Man Utd og Leeds í fleiri ár og samkvæmt miðlum ytra ku fjölskylda leikmannsins hafa óbeit á öllu sem rautt er og kemur frá Manchester-borg. Þegar sex umferðir eru búnar af ensku úrvalsdeildinni er Manchester United í 4. sæti með 13 stig á meðan Leeds United er í 18. sæti með þrjú stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira