Blikar skrúfa upp í ljósunum og fá að spila á Kópavogsvelli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. október 2021 10:51 Blikar fagna því væntanlega að geta spilað á heimavelli sínum gegn Paris Saint-Germain á miðvikudaginn. vísir/Hulda Margrét Breiðablik hefur fengið undanþágu frá UEFA til að spila leikinn gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu á Kópavogsvelli. Þetta staðfesti Sigurður Hlíðar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, í samtali við Fótbolta.net. Ekki var ljóst hvort Breiðabliki fengi leyfi til að spila á Kópavogsvelli þar sem fljóðljósin þar uppfylla ekki kröfur UEFA. En Blikar munu skrúfa upp í ljósunum og fengu því undanþágu til að spila leikinn gegn PSG á miðvikudaginn á heimavelli. Ef undanþágan hefði ekki fengist hefði leikurinn farið fram á Laugardalsvelli. „Það er staðfest að leikurinn verður á Kópavogsvelli. Staðan er þannig að það er koma aðili til þess að reyna auka ljósmagnið á því sem er til staðar og UEFA ætlar að láta það duga. Við vonum að það gangi upp í öllum leikjunum en þessi fyrsti leikur verður a.m.k. spilaður á Kópavogsvelli,“ sagði Sigurður við Fótbolta.net. Leikurinn gegn PSG á miðvikudaginn verður kveðjuleikur Vilhjálms Kára Haraldssonar með Breiðablik en Ásmundur Arnarsson tekur við starfi hans eftir leikinn. Vilhjálmur verður Ásmundi þó innan handar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Ásmundur stýrir Blikum í fyrsta sinn gegn Real Madrid á útivelli 13. október. Breiðablik varð bikarmeistari í þrettánda sinn á föstudaginn eftir 4-0 sigur á Þrótti. Karítas Tómasdóttir skoraði tvö mörk fyrir Blika og Tiffany McCarty og Hildur Antonsdóttir sitt markið hvor. Breiðablik tryggði sér sæti í nýrri riðlakeppni Meistaradeildarinnar með 4-1 samanlögðum sigri á Osijek frá Króatíu í umspili. Breiðablik Kópavogur Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Þetta staðfesti Sigurður Hlíðar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, í samtali við Fótbolta.net. Ekki var ljóst hvort Breiðabliki fengi leyfi til að spila á Kópavogsvelli þar sem fljóðljósin þar uppfylla ekki kröfur UEFA. En Blikar munu skrúfa upp í ljósunum og fengu því undanþágu til að spila leikinn gegn PSG á miðvikudaginn á heimavelli. Ef undanþágan hefði ekki fengist hefði leikurinn farið fram á Laugardalsvelli. „Það er staðfest að leikurinn verður á Kópavogsvelli. Staðan er þannig að það er koma aðili til þess að reyna auka ljósmagnið á því sem er til staðar og UEFA ætlar að láta það duga. Við vonum að það gangi upp í öllum leikjunum en þessi fyrsti leikur verður a.m.k. spilaður á Kópavogsvelli,“ sagði Sigurður við Fótbolta.net. Leikurinn gegn PSG á miðvikudaginn verður kveðjuleikur Vilhjálms Kára Haraldssonar með Breiðablik en Ásmundur Arnarsson tekur við starfi hans eftir leikinn. Vilhjálmur verður Ásmundi þó innan handar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Ásmundur stýrir Blikum í fyrsta sinn gegn Real Madrid á útivelli 13. október. Breiðablik varð bikarmeistari í þrettánda sinn á föstudaginn eftir 4-0 sigur á Þrótti. Karítas Tómasdóttir skoraði tvö mörk fyrir Blika og Tiffany McCarty og Hildur Antonsdóttir sitt markið hvor. Breiðablik tryggði sér sæti í nýrri riðlakeppni Meistaradeildarinnar með 4-1 samanlögðum sigri á Osijek frá Króatíu í umspili.
Breiðablik Kópavogur Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira