Berglind og Hallbera mætast í algjörum metleik Sindri Sverrisson skrifar 8. október 2021 17:01 Berglind Björg Þorvaldsdóttir er framherji Hammarby. vísir/hulda margrét Áhorfendametið á leik í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð verður stórbætt á sunnudaginn þegar Stokkhólmsliðin Hammarby og AIK mætast. Í hádeginu í dag höfðu yfir 16.000 miðar selst á leikinn, sem fram fer á Tele2 Arena, og enn eru tveir dagar til stefnu. Áhorfendametið í deildinni er frá árinu 2008 þegar 9.413 manns sáu leik Linköping og Umeå. View this post on Instagram A post shared by OBOS Damallsvenskan (@obosdamallsvenskan) Lengi hefur verið grunnt á því góða á milli stuðningsmanna Hammarby og AIK og jafnan verið mikil læti þegar karlalið félaganna hafa mæst. Hallbera Guðný Gísladóttir lætur finna fyrir sér í landsleiknum gegn Hollandi í síðasta mánuði. Hún er fastamaður í liði AIK.vísir/hulda margrét Nú er ljóst að fjölmenni verður einnig á leik kvennaliðanna en það verður endanlega ljóst á sunnudag hve margir sjá Berglindi Björg Þorvaldsdóttur með Hammarby og Hallberu Guðnýju Gísladóttur með AIK mætast. Tele2 Arena rúmar 30.000 manns. Mikið er ég spennt að fara spila á móti þér @HallberaGisla fyrir framan 15.000+ manns á Tele2 Arena á sunnudaginn https://t.co/OOLsjqQOcw— Berglind Björg Thorvaldsdóttir (@berglindbjorg10) October 7, 2021 Ástæðan fyrir metfjöldanum er þó ekki sú að um sérstakan stórleik sé að ræða í deildinni. Liðin hafa raunar að frekar litlu að keppa nú þegar fjórar umferðir eru eftir. Hammarby er með 25 stig í 5. sæti, sjö stigum frá Evrópusæti, og AIK er í 11. sæti með 16 stig en þó ellefu stigum frá fallsæti. Sænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Í hádeginu í dag höfðu yfir 16.000 miðar selst á leikinn, sem fram fer á Tele2 Arena, og enn eru tveir dagar til stefnu. Áhorfendametið í deildinni er frá árinu 2008 þegar 9.413 manns sáu leik Linköping og Umeå. View this post on Instagram A post shared by OBOS Damallsvenskan (@obosdamallsvenskan) Lengi hefur verið grunnt á því góða á milli stuðningsmanna Hammarby og AIK og jafnan verið mikil læti þegar karlalið félaganna hafa mæst. Hallbera Guðný Gísladóttir lætur finna fyrir sér í landsleiknum gegn Hollandi í síðasta mánuði. Hún er fastamaður í liði AIK.vísir/hulda margrét Nú er ljóst að fjölmenni verður einnig á leik kvennaliðanna en það verður endanlega ljóst á sunnudag hve margir sjá Berglindi Björg Þorvaldsdóttur með Hammarby og Hallberu Guðnýju Gísladóttur með AIK mætast. Tele2 Arena rúmar 30.000 manns. Mikið er ég spennt að fara spila á móti þér @HallberaGisla fyrir framan 15.000+ manns á Tele2 Arena á sunnudaginn https://t.co/OOLsjqQOcw— Berglind Björg Thorvaldsdóttir (@berglindbjorg10) October 7, 2021 Ástæðan fyrir metfjöldanum er þó ekki sú að um sérstakan stórleik sé að ræða í deildinni. Liðin hafa raunar að frekar litlu að keppa nú þegar fjórar umferðir eru eftir. Hammarby er með 25 stig í 5. sæti, sjö stigum frá Evrópusæti, og AIK er í 11. sæti með 16 stig en þó ellefu stigum frá fallsæti.
Sænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira