Nennir ekki neikvæðum fréttum og segir aðra geta séð um þær Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. október 2021 22:02 Magnús Hlynur var hress að vanda í afmælisþætti Stöðvar 2. Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður á Stöð 2, er þekktur fyrir sinn einstaka fréttastíl, en hann leggur það ekki í vana sinn að segja fréttir sem almennt myndu teljast neikvæðar. Þvert á móti þefar hann uppi léttar og jákvæðar fréttir af dýrum og mönnum. Hann segist vilja láta aðra um að gera neikvæðar fréttir. Magnús Hlynur var á meðal gesta í afmælisþætti Stöðvar 2 á laugardaginn, í tilefni af 35 ára afmæli Stöðvarinnar, og ræddi þar sínar fréttir. „Mér finnst bara miklu skemmtilegra að gera jákvæðari fréttir en neikvæðar. Mér finnst að við ættum að vera með einn fréttatíma í viku, sem eru bara jákvæðar fréttir. Það er allt of mikið af neikvæðum og leiðinlegum fréttum í gangi. Aðrir geta séð um það, ég nenni því ekki,“ sagði Magnús Hlynur. Hann segist fá jákvæð viðbrögð við fréttum sínum í hvívetna og segir fólk hafa sérstaklega gaman að fréttum úr íslensku sveitinni. Hér má nálgast þær fréttir sem Magnús Hlynur hefur gert fyrir Stöð 2 og Vísi. „Það eru svo margir að gera svo góða hluti á Íslandi. Við þurfum bara að taka eftir því.“ Hér að neðan má sjá spjall Eddu Andrésdóttur við Magnús Hlyn, en í myndbandinu má einnig sjá brot úr nokkrum af fréttum Magnúsar Hlyns. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Hárið á Jóa eins og „gömul, lúin moppa“ og fékk að fjúka í Idolinu Athafna- og fjölmiðlamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, sem nánast undantekningalaust eru þekktir saman sem Simmi og Jói, voru á meðal gesta í 35 ára afmælisveislu Stöðvar 2 í gær og ræddu tíma sinn sem kynnar í Idol Stjörnuleit. 10. október 2021 22:14 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Magnús Hlynur var á meðal gesta í afmælisþætti Stöðvar 2 á laugardaginn, í tilefni af 35 ára afmæli Stöðvarinnar, og ræddi þar sínar fréttir. „Mér finnst bara miklu skemmtilegra að gera jákvæðari fréttir en neikvæðar. Mér finnst að við ættum að vera með einn fréttatíma í viku, sem eru bara jákvæðar fréttir. Það er allt of mikið af neikvæðum og leiðinlegum fréttum í gangi. Aðrir geta séð um það, ég nenni því ekki,“ sagði Magnús Hlynur. Hann segist fá jákvæð viðbrögð við fréttum sínum í hvívetna og segir fólk hafa sérstaklega gaman að fréttum úr íslensku sveitinni. Hér má nálgast þær fréttir sem Magnús Hlynur hefur gert fyrir Stöð 2 og Vísi. „Það eru svo margir að gera svo góða hluti á Íslandi. Við þurfum bara að taka eftir því.“ Hér að neðan má sjá spjall Eddu Andrésdóttur við Magnús Hlyn, en í myndbandinu má einnig sjá brot úr nokkrum af fréttum Magnúsar Hlyns.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Hárið á Jóa eins og „gömul, lúin moppa“ og fékk að fjúka í Idolinu Athafna- og fjölmiðlamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, sem nánast undantekningalaust eru þekktir saman sem Simmi og Jói, voru á meðal gesta í 35 ára afmælisveislu Stöðvar 2 í gær og ræddu tíma sinn sem kynnar í Idol Stjörnuleit. 10. október 2021 22:14 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Hárið á Jóa eins og „gömul, lúin moppa“ og fékk að fjúka í Idolinu Athafna- og fjölmiðlamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, sem nánast undantekningalaust eru þekktir saman sem Simmi og Jói, voru á meðal gesta í 35 ára afmælisveislu Stöðvar 2 í gær og ræddu tíma sinn sem kynnar í Idol Stjörnuleit. 10. október 2021 22:14