Arsenal og Lyon með stórsigra í Meistaradeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. október 2021 21:21 Leikmenn Arsenal fagna sínu fjórða marki í kvöld. Catherine Ivill/Getty Images Öllum fjórum leikjum dagsins er nú lokið í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu. Í kvöldleikjunum unnu Arsenal 4-0 sigur gegn Hoffenheim í C-riðli, og Lyon 5-0 sigur gegn Benfica í D-riðli. Kim Little kom Arsenal í 1-0 af vítapunktinum eftir rúmlega tuttugu mínútna leik áður en Tobin Heath tvöfaldaði forystuna í uppbítartíma fyrri hálfleiks. Mörk frá Vivianne Miedema og Leah Williamson í seinni hálfleik sáu svo til þess að niðurstaðan varð 4-0 sigur Arsenal sem er nú í öðru sæti C-riðils með þrjú stig eftir tvo leiki. Hoffenheim hefur einnig þrjú stig, en er með situr fyrir neðan Arsenal á innbyrgðis viðureignum. Í leik Lyon og Benfica var það Kadeisha Buchanan sem kom Lyon í forystu á 29. mínútu áður en Danielle van de Donk breytti stöðunni í 2-0 tveimur mínútum seinna. Melvine Malard skoraði þriðja mark Lyon á 53. mínútu og Catarina Macario bætti því fjórða við af vítapunktinum þremur mínútum síðar. Kadeisha Buchanan skoraði sitt annað mark og fimmta mark Lyon þegar rúmar 25 mínútur voru til leiksloka og gerði þar með algjörlega út um leikinn. Niðurstaðan varð 5-0 sigur Lyon sem er nú á toppi D-riðils með sex stig eftir tvo leiki. Benfica situr í þriðja sæti með aðeins eitt stig. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira
Kim Little kom Arsenal í 1-0 af vítapunktinum eftir rúmlega tuttugu mínútna leik áður en Tobin Heath tvöfaldaði forystuna í uppbítartíma fyrri hálfleiks. Mörk frá Vivianne Miedema og Leah Williamson í seinni hálfleik sáu svo til þess að niðurstaðan varð 4-0 sigur Arsenal sem er nú í öðru sæti C-riðils með þrjú stig eftir tvo leiki. Hoffenheim hefur einnig þrjú stig, en er með situr fyrir neðan Arsenal á innbyrgðis viðureignum. Í leik Lyon og Benfica var það Kadeisha Buchanan sem kom Lyon í forystu á 29. mínútu áður en Danielle van de Donk breytti stöðunni í 2-0 tveimur mínútum seinna. Melvine Malard skoraði þriðja mark Lyon á 53. mínútu og Catarina Macario bætti því fjórða við af vítapunktinum þremur mínútum síðar. Kadeisha Buchanan skoraði sitt annað mark og fimmta mark Lyon þegar rúmar 25 mínútur voru til leiksloka og gerði þar með algjörlega út um leikinn. Niðurstaðan varð 5-0 sigur Lyon sem er nú á toppi D-riðils með sex stig eftir tvo leiki. Benfica situr í þriðja sæti með aðeins eitt stig.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira