Gummi Tóta með frábært aukaspyrnumark í MLS í nótt: Sjáðu markið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 08:00 Guðmundur Þórarinsson hafði svo sannarlega ástæðu til að brosa eftir markið sitt fyirr New York City liðið í nótt. Getty/Ira L. Black Íslenski landsliðsbakvörðurinn Guðmundur Þórarinsson var á skotskónum með New York City liðinu í bandarísku MLS-deildinni í nótt. Guðmundur, eða Gummi Tóta sem flestir vilja kalla kappann, tryggði sínu liði 1-1 jafntefli á útivelli á móti Atlanta United með frábæru aukaspyrnumark á 89. mínútu. Guðmundur var ekki í byrjunarliðinu en kom inn á völlinn á 61. mínútu þegar New York liðið var búið að vera undir frá sautjándu mínútu. Aukaspyrnan var fyrir aftan og hægra megin við vítateigsbogann. Guðmundur náði föstu og hnitmiðuðu skoti upp í bláhornið, algjöra óverjandi fyrir markvörð Atlanta United. CLUTCH pic.twitter.com/Tqu2Pvi61l— New York City FC (@NYCFC) October 21, 2021 Leikurinn fór fram í Mercedes-Benz leikvanginum þar sem NFL-liðið Atlanta Falcons spilar heimaleiki sína. Þetta er örugglega eitt fallegasta fótboltamarkið sem hefur verið skorað á þessum nýlega leikvangi. Þetta var annað mark Guðmundar á leiktíðinni en hann skoraði einnig í stórsigri á Cincinnati í apríl. Það mark kom einnig með skoti beint út aukaspyrnu. Það má sjá markið hér fyrir ofan og það má alveg mæla með því að Guðmundur fái að taka aukaspyrnur fyrir íslenska landsliðið á næstunni. View this post on Instagram A post shared by New York City FC (@nycfc) MLS Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Sjá meira
Guðmundur, eða Gummi Tóta sem flestir vilja kalla kappann, tryggði sínu liði 1-1 jafntefli á útivelli á móti Atlanta United með frábæru aukaspyrnumark á 89. mínútu. Guðmundur var ekki í byrjunarliðinu en kom inn á völlinn á 61. mínútu þegar New York liðið var búið að vera undir frá sautjándu mínútu. Aukaspyrnan var fyrir aftan og hægra megin við vítateigsbogann. Guðmundur náði föstu og hnitmiðuðu skoti upp í bláhornið, algjöra óverjandi fyrir markvörð Atlanta United. CLUTCH pic.twitter.com/Tqu2Pvi61l— New York City FC (@NYCFC) October 21, 2021 Leikurinn fór fram í Mercedes-Benz leikvanginum þar sem NFL-liðið Atlanta Falcons spilar heimaleiki sína. Þetta er örugglega eitt fallegasta fótboltamarkið sem hefur verið skorað á þessum nýlega leikvangi. Þetta var annað mark Guðmundar á leiktíðinni en hann skoraði einnig í stórsigri á Cincinnati í apríl. Það mark kom einnig með skoti beint út aukaspyrnu. Það má sjá markið hér fyrir ofan og það má alveg mæla með því að Guðmundur fái að taka aukaspyrnur fyrir íslenska landsliðið á næstunni. View this post on Instagram A post shared by New York City FC (@nycfc)
MLS Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Sjá meira