Mótherjar Íslands tapað 8-0 tvisvar í röð en „spila agaðan varnarleik“ Sindri Sverrisson skrifar 25. október 2021 15:01 Íslenska lðið fagnar marki Dagnýjar Brynjarsdóttur - einu af fjórum mörkum Íslands í sigrinum frábæra gegn Tékklandi á föstudag. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Ísland mætir Kýpur annað kvöld á Laugardalsvelli. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, ætlar að gera breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Tékklandi á föstudag og vann frábæran 4-0 sigur. „Við erum að spila nýjan leik og þurfum að spila leikinn af sama krafti og sama anda og í síðasta leik. Það eru fáir leikir í þessum riðli svo það þýðir ekkert að mæta með einhverju hálfkáki á morgun,“ segir Þorsteinn en viðtal við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Viðtal við Þorstein fyrir leikinn við Kýpur Þrjár Evrópuþjóðir slakari Andstæðingur Íslands á morgun verður hins vegar að teljast slakur, í öllum samanburði. Kýpur er í 126. sæti heimslistans og aðeins þrjár Evrópuþjóðir eru þar fyrir neðan. Liðið tapaði 8-0 í síðasta leik, gegn Hollandi, einnig 8-0 gegn Tékklandi í síðasta mánuði og 4-1 fyrir Hvíta-Rússlandi. „Það er dugnaður í þessu liði og kraftur. Þær spila agaðan varnarleik, þó að tölurnar gefi það ekki endilega til kynna,“ segir Þorsteinn, greinilega staðráðinn í að koma í veg fyrir værukærð á morgun. Þorsteinn Halldórsson á hliðarlínunni í rigningunni á föstudagskvöld þegar Ísland vann Tékkland 4-0.VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Tékkarnir skoruðu 4-5 mörk úr föstum leikatriðum á móti þeim. Hollendingar eru góðir í að komast í gegnum þröng svæði og gerðu það vel á móti Kýpur, komust snemma í 2-0 svo þetta var þægilegra fyrir þær. En við getum ekki nálgast leikinn öðruvísi en þannig að við þurfum að hafa fyrir þessu og vera með hausinn rétt skrúfaðan á,“ segir Þorsteinn og lætur nægja að setja stefnuna á sigur í stað þess að stefna á ákveðinn fjölda skoraðra marka annað kvöld. Staðan í riðli Íslands, síðustu úrslit og næstu leikir.Vísir HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir „Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar. 25. október 2021 13:00 Svona var fundurinn með Karólínu og Þorsteini fyrir leikinn við Kýpur Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Kýpur sem fram fer annað kvöld. 25. október 2021 12:00 Hollendingar völtuðu yfir næstu andstæðinga Íslands Holland vann þægilegan 8-0 sigur á Kýpur ytra er liðin mættust í undankeppni HM 2023 í kvöld. Ísland mætir Kýpur á þriðjudaginn kemur. 22. október 2021 22:45 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 4-0 | Frábær íslenskur sigur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
„Við erum að spila nýjan leik og þurfum að spila leikinn af sama krafti og sama anda og í síðasta leik. Það eru fáir leikir í þessum riðli svo það þýðir ekkert að mæta með einhverju hálfkáki á morgun,“ segir Þorsteinn en viðtal við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Viðtal við Þorstein fyrir leikinn við Kýpur Þrjár Evrópuþjóðir slakari Andstæðingur Íslands á morgun verður hins vegar að teljast slakur, í öllum samanburði. Kýpur er í 126. sæti heimslistans og aðeins þrjár Evrópuþjóðir eru þar fyrir neðan. Liðið tapaði 8-0 í síðasta leik, gegn Hollandi, einnig 8-0 gegn Tékklandi í síðasta mánuði og 4-1 fyrir Hvíta-Rússlandi. „Það er dugnaður í þessu liði og kraftur. Þær spila agaðan varnarleik, þó að tölurnar gefi það ekki endilega til kynna,“ segir Þorsteinn, greinilega staðráðinn í að koma í veg fyrir værukærð á morgun. Þorsteinn Halldórsson á hliðarlínunni í rigningunni á föstudagskvöld þegar Ísland vann Tékkland 4-0.VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Tékkarnir skoruðu 4-5 mörk úr föstum leikatriðum á móti þeim. Hollendingar eru góðir í að komast í gegnum þröng svæði og gerðu það vel á móti Kýpur, komust snemma í 2-0 svo þetta var þægilegra fyrir þær. En við getum ekki nálgast leikinn öðruvísi en þannig að við þurfum að hafa fyrir þessu og vera með hausinn rétt skrúfaðan á,“ segir Þorsteinn og lætur nægja að setja stefnuna á sigur í stað þess að stefna á ákveðinn fjölda skoraðra marka annað kvöld. Staðan í riðli Íslands, síðustu úrslit og næstu leikir.Vísir
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir „Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar. 25. október 2021 13:00 Svona var fundurinn með Karólínu og Þorsteini fyrir leikinn við Kýpur Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Kýpur sem fram fer annað kvöld. 25. október 2021 12:00 Hollendingar völtuðu yfir næstu andstæðinga Íslands Holland vann þægilegan 8-0 sigur á Kýpur ytra er liðin mættust í undankeppni HM 2023 í kvöld. Ísland mætir Kýpur á þriðjudaginn kemur. 22. október 2021 22:45 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 4-0 | Frábær íslenskur sigur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
„Hugsa um mig eins og mamma og pabbi“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk Glódísi Perlu Viggósdóttur sem liðsfélaga hjá Bayern München í sumar og nýtur þess innan sem utan vallar. 25. október 2021 13:00
Svona var fundurinn með Karólínu og Þorsteini fyrir leikinn við Kýpur Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Kýpur sem fram fer annað kvöld. 25. október 2021 12:00
Hollendingar völtuðu yfir næstu andstæðinga Íslands Holland vann þægilegan 8-0 sigur á Kýpur ytra er liðin mættust í undankeppni HM 2023 í kvöld. Ísland mætir Kýpur á þriðjudaginn kemur. 22. október 2021 22:45
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 4-0 | Frábær íslenskur sigur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann frábæran sigur á Tékklandi, 4-0, á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland fékk þar með sín fyrstu stig í undankeppni HM 2023. 22. október 2021 20:50