Faðir leikmanns sem tók sitt líf segir Man City hafi ekki hafa stutt hann nóg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2021 12:30 Liekmenn unglingallðs Manchester City minntust Jeremy Wisten með því að klæðast þessum bolum fyrir leik. Manchester City FC Jeremy Wisten var aðeins átján ára gamall þegar hann tók sitt eigið líf aðeins tveimur árum eftir að Manchester City lét hann fara. Faðir hans kennir tvennu um að syni hans tókst ekki að finna sér nýtt lið. Wisten, sem lék sem miðvörður, hafði komið til City þrettán ára gamall og dreymdi um að feta í fótspor fyrirmyndarinnar sem var Vincent Kompany. A footballer who killed himself after he was released by Manchester City did not feel he got the "right support" following an injury, an inquest heard.https://t.co/39sML71jnJ— BBC North West (@BBCNWT) November 8, 2021 Breska ríkisútvarpið og fleiri enskir miðlar sögðu frá sögu stráksins og hverju faðir hans kennir um hvernig fór. Wisten meiddist illa á hné í janúar 2018 og var frá í fimm mánuði. City lét hann síðan fara í desember sama ár. Wisten fannst síðan látinn á fjölskylduheimilinu 24. október 2020. Niðurstaða dánardómstjóri í Manchester var að hann hefði tekið sitt eigið líf. Faðir hans Manila sagði að Jeremy hafi ekki náð að finna sér nýtt félag og taldi aðalástæðurnar fyrir því vera meiðslin sem og skort á stuðningi frá Manchester City. „Honum fannst sjálfum hann ekki frá rétta stuðninginn frá Manchester City í leit sinni að nýju félagi,“ sagði Manila Wisten. Faðir hans sagði enn fremur City hafði fullvissað hann um að það yrðu leikir skipulagðir svo að félög gætu séð hann spila en ekkert varð síðan af því. A former Manchester City youngster who committed suicide after his release felt let down by the club, his father told an inquest.Jeremy Wisten, 18, was found hanged in his sister s bedroom at home in Wythenshawe, Manchester, in October last year.More from @DTAthletic— The Athletic UK (@TheAthleticUK) November 8, 2021 Wisten sagði líka að upptökur af leikjum með syni hans hafi verið sendar til félaga en það var lítið til með honum frá árinu 2018. „Þetta var ekki markaðsmyndband. Þeir voru bara að haka í box. Þetta var dæmi um að City hefði átt að gera meira því þeir hafa gert meira fyrir aðra,“ sagði Wisten. Jason Wilcox, yfirmaður knattspyrnuakademíu Manchester City, segir að meiðslin hafi ekkert haft með það að gera að Jeremy Wisten var látinn fara og að fjölskyldan hefði fengið upplýsingar um möguleika hans í fótboltanum. Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira
Wisten, sem lék sem miðvörður, hafði komið til City þrettán ára gamall og dreymdi um að feta í fótspor fyrirmyndarinnar sem var Vincent Kompany. A footballer who killed himself after he was released by Manchester City did not feel he got the "right support" following an injury, an inquest heard.https://t.co/39sML71jnJ— BBC North West (@BBCNWT) November 8, 2021 Breska ríkisútvarpið og fleiri enskir miðlar sögðu frá sögu stráksins og hverju faðir hans kennir um hvernig fór. Wisten meiddist illa á hné í janúar 2018 og var frá í fimm mánuði. City lét hann síðan fara í desember sama ár. Wisten fannst síðan látinn á fjölskylduheimilinu 24. október 2020. Niðurstaða dánardómstjóri í Manchester var að hann hefði tekið sitt eigið líf. Faðir hans Manila sagði að Jeremy hafi ekki náð að finna sér nýtt félag og taldi aðalástæðurnar fyrir því vera meiðslin sem og skort á stuðningi frá Manchester City. „Honum fannst sjálfum hann ekki frá rétta stuðninginn frá Manchester City í leit sinni að nýju félagi,“ sagði Manila Wisten. Faðir hans sagði enn fremur City hafði fullvissað hann um að það yrðu leikir skipulagðir svo að félög gætu séð hann spila en ekkert varð síðan af því. A former Manchester City youngster who committed suicide after his release felt let down by the club, his father told an inquest.Jeremy Wisten, 18, was found hanged in his sister s bedroom at home in Wythenshawe, Manchester, in October last year.More from @DTAthletic— The Athletic UK (@TheAthleticUK) November 8, 2021 Wisten sagði líka að upptökur af leikjum með syni hans hafi verið sendar til félaga en það var lítið til með honum frá árinu 2018. „Þetta var ekki markaðsmyndband. Þeir voru bara að haka í box. Þetta var dæmi um að City hefði átt að gera meira því þeir hafa gert meira fyrir aðra,“ sagði Wisten. Jason Wilcox, yfirmaður knattspyrnuakademíu Manchester City, segir að meiðslin hafi ekkert haft með það að gera að Jeremy Wisten var látinn fara og að fjölskyldan hefði fengið upplýsingar um möguleika hans í fótboltanum. Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira