Ætlar að sniðganga blaðamannafundi Mourinho Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2021 21:30 José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, brást illa við spurningu fjölmiðlamanns ítölsku útvarpsstöðvarinnar Retesport síðastliðinn laugardag. Fabio Rossi/AS Roma via Getty Images Ítalska útvarpsstöðin Retesport mun ekki senda fleiri fulltrúa á blaðamannafundi knattspyrnustjórans José Mourinho, eftir að sá portúgalski móðgaði starfsmann þeirra og sagði hann ekki vera mjög gáfaðan. Mourinho tók við sem knattspyrnustjóri Roma í byrjun maí á þessu ári. Gengi liðsins var gott til að byrja með, en upp á síðkastið hafa úrslitin hins vegar ekki verið að falla með þeim. Roma hefur aðeins unnið einn af seinustu sjö leikjum sínum, og eins og þeir sem þekkja til Mourinho vita, þá á hann það til að láta slæmt gengi fara í taugarnar á sér og hefur stundum tekið pirring sinn út á öðrum en sjálfum sér. Starfmaður Retesport, Marco Juric, spurði knattspyrnustjórann hvort að hann hefði viljað breyta einhverju af því sem hann hefði gert þessa sex mánuði sem hann hefur verið stjóri Roma. „Þú ert hér á nánast hverjum einasta blaðamannafundi, og annaðhvort ertu mjög gáfaður en vilt að fólk haldi að þú sért það ekki, eða þá að þú ert alls ekki mjög gáfaður,“ svaraði Mourinho og stóð síðan upp og yfirgaf fundinn. Retesport sendi frá sér tilkynningu í kjölfarið þar sem kemur fram að útvarpsstöðin ætli að sýna Marco Juric samstöðu vegna óþægilegs og óviðeigandi svars frá Mourinho og hætta þátttöku á blaðamannafundum. Ítalski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Sjá meira
Mourinho tók við sem knattspyrnustjóri Roma í byrjun maí á þessu ári. Gengi liðsins var gott til að byrja með, en upp á síðkastið hafa úrslitin hins vegar ekki verið að falla með þeim. Roma hefur aðeins unnið einn af seinustu sjö leikjum sínum, og eins og þeir sem þekkja til Mourinho vita, þá á hann það til að láta slæmt gengi fara í taugarnar á sér og hefur stundum tekið pirring sinn út á öðrum en sjálfum sér. Starfmaður Retesport, Marco Juric, spurði knattspyrnustjórann hvort að hann hefði viljað breyta einhverju af því sem hann hefði gert þessa sex mánuði sem hann hefur verið stjóri Roma. „Þú ert hér á nánast hverjum einasta blaðamannafundi, og annaðhvort ertu mjög gáfaður en vilt að fólk haldi að þú sért það ekki, eða þá að þú ert alls ekki mjög gáfaður,“ svaraði Mourinho og stóð síðan upp og yfirgaf fundinn. Retesport sendi frá sér tilkynningu í kjölfarið þar sem kemur fram að útvarpsstöðin ætli að sýna Marco Juric samstöðu vegna óþægilegs og óviðeigandi svars frá Mourinho og hætta þátttöku á blaðamannafundum.
Ítalski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Sjá meira