Seinni bylgjan: Bjarni Fritzson í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 1998 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. nóvember 2021 07:00 Bjarni Fritzson söng íslenska útgáfu af laginu Rappers Delight frá árinu 1979 í Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir rúmum tuttugu árum. Með honum á sviðunu er meðal annarra Haraldur Þorvarðarson, aðstoðarþjálfari Fram. Mynd/Skjáskot Sérfræðingum Seinni bylgjunnar er margt til lista lagt, en í þætti gærkvöldsins fengum við að sjá Bjarna Fritzson syngja íslenska útgáfu af laginu Rapper's Delight í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 1998. „Undir lokin á seinasta þætti fengum við Jóhann Gunnar Einarsson til þess að sýna hversu stórkostlegur söngvari hann er, hann tók Angels með Robbie Williams,“ segir Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins í upphafi innslagsins. „Við erum með geggjaðan söngvara í settinu. Við ætlum að fara aðeins til ársins 1998.“ Á skjánum birtist þá upptaka af Bjarna syngja í Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir rúmum tuttugu árum. „Nei, nú segi ég stopp,“ sagði Bjarni, en með honum á sviðinu var meðal annars Haraldur Þorvarðarson, aðstoðarþjálfari Fram. „Ég er þarna í miðjunni. Þú setur alltaf myndarlegasta manninn í miðjuna. Svona svolítið eins og í settinu hjá okkur núna,“ sagði Bjarni léttur. „Okkur voru kennd einhver dansspor, en við vorum svo stressaðir að við gleymdum öllu. Við vorum búnir að æfa alveg heillengi en gleymdum öllu.“ Bjarni var svo spurður út í hvernig hafi gengið í keppninni, og þrátt fyrir að hafa ekki einu sinni komist á pall er hann sannfærður um að þetta stórkostlega atriði hafi verið hársbreidd frá því að vinna. „Við unnum næstum því. Það voru bara tilkynnt þrjú efstu og við erum alveg sannfærðir um að við lenntum í fjórða sæti. Birgitta Haukdal var að keppa þarna líka. Ég held að við höfum pottþétt verið fyrir ofan hana.“ Sjón er sögu ríkari, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Seinni bylgjan Söngkeppni framhaldsskólanna Einu sinni var... Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
„Undir lokin á seinasta þætti fengum við Jóhann Gunnar Einarsson til þess að sýna hversu stórkostlegur söngvari hann er, hann tók Angels með Robbie Williams,“ segir Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins í upphafi innslagsins. „Við erum með geggjaðan söngvara í settinu. Við ætlum að fara aðeins til ársins 1998.“ Á skjánum birtist þá upptaka af Bjarna syngja í Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir rúmum tuttugu árum. „Nei, nú segi ég stopp,“ sagði Bjarni, en með honum á sviðinu var meðal annars Haraldur Þorvarðarson, aðstoðarþjálfari Fram. „Ég er þarna í miðjunni. Þú setur alltaf myndarlegasta manninn í miðjuna. Svona svolítið eins og í settinu hjá okkur núna,“ sagði Bjarni léttur. „Okkur voru kennd einhver dansspor, en við vorum svo stressaðir að við gleymdum öllu. Við vorum búnir að æfa alveg heillengi en gleymdum öllu.“ Bjarni var svo spurður út í hvernig hafi gengið í keppninni, og þrátt fyrir að hafa ekki einu sinni komist á pall er hann sannfærður um að þetta stórkostlega atriði hafi verið hársbreidd frá því að vinna. „Við unnum næstum því. Það voru bara tilkynnt þrjú efstu og við erum alveg sannfærðir um að við lenntum í fjórða sæti. Birgitta Haukdal var að keppa þarna líka. Ég held að við höfum pottþétt verið fyrir ofan hana.“ Sjón er sögu ríkari, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Seinni bylgjan Söngkeppni framhaldsskólanna Einu sinni var... Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira