Diljá Ýr spilaði í grátlegu tapi gegn Benfica | Barcelona skoraði fimm Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. nóvember 2021 19:55 Barcelona skoraði fimm í kvöld. Uwe Anspach/Getty Tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu kvenna er nú lokið. Häcken mátti þola grátlegt tap gegn Benfica á heimavelli þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. Þá vann Barcelona þægilegan 5-0 sigur á Hoffenheim. Cloé Lacasse, fyrrum leikmaður ÍBV, kom Benfica yfir snemma leiks í Svíþjóð. Var þetta fyrsta mark Benfica í riðlakeppninni og reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. LACASSE LASHED IN THE FIRST EVER @UWCL GOAL FOR BENFICA https://t.co/Jj2lBy5f26 https://t.co/lQi0KCql53 https://t.co/p1nFxhd4I2 pic.twitter.com/wVoMCAC163— DAZN Football (@DAZNFootball) November 17, 2021 Staðan var enn 1-0 Benfica í vil þegar Diljá Ýr Zomers kom inn af bekknum þegar tæpur hálftími lifði leiks. Tíu mínútum síðar fengu heimakonur vítaspyrnu, Elin Rubensson fór á punktinn og jafnaði metin. Staðan orðin 1-1 og þannig var hún allt þangað til tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Catarina Amado skoraði þá sigurmark leiksins og tryggði Benfica mikilvægan 1-2 útisigur. It wouldn't be the @UWCL without a last minute winner https://t.co/Jj2lBy5f26 https://t.co/lQi0KCql53 https://t.co/p1nFxhd4I2 pic.twitter.com/MCaP2pVhoX— DAZN Football (@DAZNFootball) November 17, 2021 Diljá Ýr og stöllur hennar eru sem stendur á botni D-riðils með þrjú stig en Benfica er sæti ofar með fjögur stig. Í Þýskalandi var ofurlið Barcelona í heimsókn. Það tók gestina frá Katalóníu dágóða stund að brjóta ísinn en aðeins eitt mark var skorað í fyrri hálfleik. Það gerði Alexia Putellas Segura fyrir Barcelona. Irene Paredes kom Barcelona í 2-0, Aitana Bonmati bætti þriðja markinu við, Mariona Caldentey því fjórða og að lokum Ana-Maria Crnogorcevic því fimmta í uppbótartíma. Lokatölur 5-0 gestunum frá Katalóníu í vil. Barcelona er sem fyrr með fullt hús stiga í C-riðli, tólf stig að loknum fjórum leikjum. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira
Cloé Lacasse, fyrrum leikmaður ÍBV, kom Benfica yfir snemma leiks í Svíþjóð. Var þetta fyrsta mark Benfica í riðlakeppninni og reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. LACASSE LASHED IN THE FIRST EVER @UWCL GOAL FOR BENFICA https://t.co/Jj2lBy5f26 https://t.co/lQi0KCql53 https://t.co/p1nFxhd4I2 pic.twitter.com/wVoMCAC163— DAZN Football (@DAZNFootball) November 17, 2021 Staðan var enn 1-0 Benfica í vil þegar Diljá Ýr Zomers kom inn af bekknum þegar tæpur hálftími lifði leiks. Tíu mínútum síðar fengu heimakonur vítaspyrnu, Elin Rubensson fór á punktinn og jafnaði metin. Staðan orðin 1-1 og þannig var hún allt þangað til tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Catarina Amado skoraði þá sigurmark leiksins og tryggði Benfica mikilvægan 1-2 útisigur. It wouldn't be the @UWCL without a last minute winner https://t.co/Jj2lBy5f26 https://t.co/lQi0KCql53 https://t.co/p1nFxhd4I2 pic.twitter.com/MCaP2pVhoX— DAZN Football (@DAZNFootball) November 17, 2021 Diljá Ýr og stöllur hennar eru sem stendur á botni D-riðils með þrjú stig en Benfica er sæti ofar með fjögur stig. Í Þýskalandi var ofurlið Barcelona í heimsókn. Það tók gestina frá Katalóníu dágóða stund að brjóta ísinn en aðeins eitt mark var skorað í fyrri hálfleik. Það gerði Alexia Putellas Segura fyrir Barcelona. Irene Paredes kom Barcelona í 2-0, Aitana Bonmati bætti þriðja markinu við, Mariona Caldentey því fjórða og að lokum Ana-Maria Crnogorcevic því fimmta í uppbótartíma. Lokatölur 5-0 gestunum frá Katalóníu í vil. Barcelona er sem fyrr með fullt hús stiga í C-riðli, tólf stig að loknum fjórum leikjum.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira