De Bruyne kom til baka með kórónuveiruna og missir af leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2021 13:50 Kevin De Bruyne missir af næstu leikjum með Manchester City. EPA-EFE/David Ramos Kevin De Bruyne missir af næstum þremur leikjum Englandsmeistara Manchester City eftir að hafa náð sér í kórónuveiruna í landsliðsglugganum. De Bruyne fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi þegar hann snéri til baka eftir landsleikina með Belgum í undankeppni HM. BREAKING: Kevin De Bruyne tests positive for Covid after returning from Belgium duty https://t.co/co57mE1YXc pic.twitter.com/eCeq6PheWE— MailOnline Sport (@MailSport) November 19, 2021 Belgar unnu sinn riðil og eru öruggir með sæti á heimsmeistaramótinu í Katar á næsta ári. De Bruyne spilaði í 1-1 jafntefli Belga við Wales á þriðjudaginn var en prófið var tekið daginn eftir. Hann þarf nú að vera í einangrun í tíu daga. De Bruyne missir af deildarleik á móti Everton um helgina en hann missir líka Meistaradeildarleik á móti Paris Saint Germain á miðvikudag sem og deildarleik á móti West Ham um næstu helgi. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, staðfesti fréttirnar á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Everton. Pep announces Kevin De Bruyne received a positive COVID-19 test while in Belgium and needs to quarantine for 10 days. City s games in the next 10 days: vs. Everton vs. PSG vs. West Ham pic.twitter.com/XOv11HmnrI— B/R Football (@brfootball) November 19, 2021 De Bruyne var bólusettur og vonandi sleppur hann því við erfið veikindi. Það besta í stöðunni væri að hann nái sér í smá frí eftir mikið álag með City og belgíska landsliðinu í haust. De Bruyne hefur ekki ná sér alveg nógu vel á strik í haust og hefur enn ekki gefið stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira
De Bruyne fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi þegar hann snéri til baka eftir landsleikina með Belgum í undankeppni HM. BREAKING: Kevin De Bruyne tests positive for Covid after returning from Belgium duty https://t.co/co57mE1YXc pic.twitter.com/eCeq6PheWE— MailOnline Sport (@MailSport) November 19, 2021 Belgar unnu sinn riðil og eru öruggir með sæti á heimsmeistaramótinu í Katar á næsta ári. De Bruyne spilaði í 1-1 jafntefli Belga við Wales á þriðjudaginn var en prófið var tekið daginn eftir. Hann þarf nú að vera í einangrun í tíu daga. De Bruyne missir af deildarleik á móti Everton um helgina en hann missir líka Meistaradeildarleik á móti Paris Saint Germain á miðvikudag sem og deildarleik á móti West Ham um næstu helgi. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, staðfesti fréttirnar á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Everton. Pep announces Kevin De Bruyne received a positive COVID-19 test while in Belgium and needs to quarantine for 10 days. City s games in the next 10 days: vs. Everton vs. PSG vs. West Ham pic.twitter.com/XOv11HmnrI— B/R Football (@brfootball) November 19, 2021 De Bruyne var bólusettur og vonandi sleppur hann því við erfið veikindi. Það besta í stöðunni væri að hann nái sér í smá frí eftir mikið álag með City og belgíska landsliðinu í haust. De Bruyne hefur ekki ná sér alveg nógu vel á strik í haust og hefur enn ekki gefið stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni.
Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira