Haaland skoraði og Dortmund skellti sér á toppinn Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. nóvember 2021 16:30 Haaland skoraði í dag EPA-EFE/FOCKE STRANGMANN Fimm leikir fóru fram í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag. Borussia Dortmund vann góðan sigur og komst á topp deildarinnar. Bayern Munchen á samt leik til góða á morgun og geta komist aftur upp fyrir þá gulu. Borussia Dortmund mætti Wolfsburg á útivelli. Dortmund gátu komist á toppinn með sigri en Wolfsburg sat fyrir leikinn í sjöunda sæti deildarinnar. Það fór umstuðningsmenn Gula kafbátsins strax á 2. mínútu þegar að Bote Baku komst upp að endamörkum og gaf fyrir á Woute Weghorst sem gerði engin mistök og skallaði boltann í netið. Nokkuð jafnræði var með liðunum þangað til að á 35. mínútu að Dortmund fékk víti. Brotið var á Marco Reus og réttilega dæmt vítaspyrna. Emre Can, fyrrum leikmaður Juventus og Liverpool, skoraði af öryggi úr spyrnunni. 1-1 í hálfleik. Dortmund komst svo yfir á 55. mínútu. Marco Reus kom þá með boltann upp vinstri vænginn og lagði hann á Donyell Malen. Malen skoðaði sig vel um áður en hann hamraði boltanum í vinstra hornið. Flott mark hjá Malen sem er virkilega að spila vel um þessar mundir. Það var svo hinn óviðjafnanlegi Erling Braut Haaland sem skoraði þriðja og síðasta mark Dortmund á 80. mínútu eftir fyrirgjöf frá Julian Brandt. 1-3 útisigur Dortmund staðreynd og liðið í góðum gír. Önnur úrslit í þýska boltanum: Bochum 2-1 FreiburgKöln 4-1 MonchenglatbachGreyther Furth 3-6 HoffenheimHertha Berlin 1-1 Augsburg Þýski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira
Borussia Dortmund mætti Wolfsburg á útivelli. Dortmund gátu komist á toppinn með sigri en Wolfsburg sat fyrir leikinn í sjöunda sæti deildarinnar. Það fór umstuðningsmenn Gula kafbátsins strax á 2. mínútu þegar að Bote Baku komst upp að endamörkum og gaf fyrir á Woute Weghorst sem gerði engin mistök og skallaði boltann í netið. Nokkuð jafnræði var með liðunum þangað til að á 35. mínútu að Dortmund fékk víti. Brotið var á Marco Reus og réttilega dæmt vítaspyrna. Emre Can, fyrrum leikmaður Juventus og Liverpool, skoraði af öryggi úr spyrnunni. 1-1 í hálfleik. Dortmund komst svo yfir á 55. mínútu. Marco Reus kom þá með boltann upp vinstri vænginn og lagði hann á Donyell Malen. Malen skoðaði sig vel um áður en hann hamraði boltanum í vinstra hornið. Flott mark hjá Malen sem er virkilega að spila vel um þessar mundir. Það var svo hinn óviðjafnanlegi Erling Braut Haaland sem skoraði þriðja og síðasta mark Dortmund á 80. mínútu eftir fyrirgjöf frá Julian Brandt. 1-3 útisigur Dortmund staðreynd og liðið í góðum gír. Önnur úrslit í þýska boltanum: Bochum 2-1 FreiburgKöln 4-1 MonchenglatbachGreyther Furth 3-6 HoffenheimHertha Berlin 1-1 Augsburg
Þýski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira