Liverpool stjarnan minntist tólf ára stelpu sem var stungin til bana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2021 11:02 Trent Alexander-Arnold með Alisson Becker eftir sigur Liverpool á Goodison Park í gær. Getty/John Powell/ Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, heiðraði minningu ungrar Liverpools stelpu eftir 4-1 sigurleik liðsins á Everton í slagnum um Bítlaborgina í gær. Alexander-Arnold fór úr keppnistreyju sinni eftir leikinn og undir henni stóð: „RIP Ava White“ með stórum hvítum stöfum eða „Hvíldu í friði Ava White“ á íslensku. Trent Alexander-Arnold unveiled an undershirt in honor of Ava White, a 12-year-old girl who was stabbed to death in Liverpool last week pic.twitter.com/jKBPfER4Sh— B/R Football (@brfootball) December 1, 2021 Allt Merseyside svæðið skilur ekkert í því af hverju hin tólf ára gamla Ava White var stungin til bana á hátíð þar sem kveikt voru jólaljósin í borginni. Áhorfendur á Goodison Park í gær minntust líka stúlkunnar með því að klappa fyrir henni á tólftu mínútu leiksins. Ava var stungin til bana í miðbæ Liverpool í síðustu viku. Fjórtán ára strákur hefur verið ákærður en þrír aðrir strákar á aldrinum þrettán til fimmtán ára sæta líka rannsókn vegna málsins. APPEAL | We are continuing to appeal following the murder of 12-year-old Ava White. The occupants of the van pictured are possible witnesses, any other footage/images send to: https://t.co/cWYJc5ePAQ, all other info to 101 or Crimestoppers on 0800 555 111https://t.co/6v7PelYjdw pic.twitter.com/hUJbbKrvh4— Merseyside Police (@MerseyPolice) November 27, 2021 Sjúkraliðar voru kallaðir á staðinn á fimmtudagskvöldið þegar þessi fjölskylduhátíð stóð yfir og kveikja átti formlega á jólaljósunum. Þeir fundu Övu liggjandi á jörðinni þar sem fólk var að reyna að bjarga lífi hennar. Hún var flutt á sjúkrahús en það tókst ekki að bjarga lífi hennar. Hinn 23 ára gamli Trent Alexander-Arnold er borinn og barnfæddur Liverpool strákur sem hefur spilað með Liverpool frá því að hann var sex ára gamall. Alexander-Arnold fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Liverpool í október 2016 eða þegar hann var bara átján ára gamall. Goodison Park came together in remembrance of Ava White, who was stabbed to death in Liverpool last Thursday. pic.twitter.com/5IRlUjhMp5— GOAL (@goal) December 2, 2021 Enski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Alexander-Arnold fór úr keppnistreyju sinni eftir leikinn og undir henni stóð: „RIP Ava White“ með stórum hvítum stöfum eða „Hvíldu í friði Ava White“ á íslensku. Trent Alexander-Arnold unveiled an undershirt in honor of Ava White, a 12-year-old girl who was stabbed to death in Liverpool last week pic.twitter.com/jKBPfER4Sh— B/R Football (@brfootball) December 1, 2021 Allt Merseyside svæðið skilur ekkert í því af hverju hin tólf ára gamla Ava White var stungin til bana á hátíð þar sem kveikt voru jólaljósin í borginni. Áhorfendur á Goodison Park í gær minntust líka stúlkunnar með því að klappa fyrir henni á tólftu mínútu leiksins. Ava var stungin til bana í miðbæ Liverpool í síðustu viku. Fjórtán ára strákur hefur verið ákærður en þrír aðrir strákar á aldrinum þrettán til fimmtán ára sæta líka rannsókn vegna málsins. APPEAL | We are continuing to appeal following the murder of 12-year-old Ava White. The occupants of the van pictured are possible witnesses, any other footage/images send to: https://t.co/cWYJc5ePAQ, all other info to 101 or Crimestoppers on 0800 555 111https://t.co/6v7PelYjdw pic.twitter.com/hUJbbKrvh4— Merseyside Police (@MerseyPolice) November 27, 2021 Sjúkraliðar voru kallaðir á staðinn á fimmtudagskvöldið þegar þessi fjölskylduhátíð stóð yfir og kveikja átti formlega á jólaljósunum. Þeir fundu Övu liggjandi á jörðinni þar sem fólk var að reyna að bjarga lífi hennar. Hún var flutt á sjúkrahús en það tókst ekki að bjarga lífi hennar. Hinn 23 ára gamli Trent Alexander-Arnold er borinn og barnfæddur Liverpool strákur sem hefur spilað með Liverpool frá því að hann var sex ára gamall. Alexander-Arnold fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Liverpool í október 2016 eða þegar hann var bara átján ára gamall. Goodison Park came together in remembrance of Ava White, who was stabbed to death in Liverpool last Thursday. pic.twitter.com/5IRlUjhMp5— GOAL (@goal) December 2, 2021
Enski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira