Telja niður í jólin með þrumufleyg Kára Árna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2021 23:31 Kári Árnason í baráttunni við ungan Andy Carroll, þáverandi leikmann Newcastle United. Owen Humphreys/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Plymouth Argyle telur niður til jóla með glæsilegustu mörkum undanfarinna ára. Í dag var markið í boði Kára Árnasonar, fyrrverandi landsliðsmanns og núverandi Íslands- og bikarmeistara hér heima. Landsliðsmiðvörðurinn fyrrverandi lék með Plymouth frá árinu 2009 til 2013. Skoraði hann þrjú mörk í 72 leikjum ef marka má Wikipedia-síðu kappans. Markið – sem sjá má hér að neðan – var einkar glæsilegt og í raun ótrúlegt að Kári hafi ekki látið vaða oftar á markið á ferli sínum. - Kari Arnason, take a bow. #pafc pic.twitter.com/BrnnCwkX9J— Plymouth Argyle FC (@only1argyle) December 5, 2021 Kári er í dag 39 ára gamall og lagði skóna á hilluna eftir farsælan feril með bæði félags- og landsliði. Hann var máttarstólpi í besta landsliði Íslandssögunnar og endaði svo ferilinn á ævintýralegan hátt, með því að verða Íslands- og bikarmeistari með uppeldisfélagi sínu. Skyggnst verður á bakvið tjöldin á þessum ótrúlega endi tímabilsins í þáttunum „Víkingar: Fullkominn endir“ sem hafa nú þegar hafið göngu sína á Stöð 2 og Stöð 2 Sport. Hvað Plymouth Argyle varðar þá vann liðið 2-1 sigur á Rochdale í kvöld og tryggði sér þar með sæti í 3. umferð FA-bikarsins. Þá er liðið í 4. sæti ensku C-deildarinnar með 36 stig, tveimur stigum á eftir toppliðum Rotherham, Wigan Athletic og Wycombe Wanderers. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Landsliðsmiðvörðurinn fyrrverandi lék með Plymouth frá árinu 2009 til 2013. Skoraði hann þrjú mörk í 72 leikjum ef marka má Wikipedia-síðu kappans. Markið – sem sjá má hér að neðan – var einkar glæsilegt og í raun ótrúlegt að Kári hafi ekki látið vaða oftar á markið á ferli sínum. - Kari Arnason, take a bow. #pafc pic.twitter.com/BrnnCwkX9J— Plymouth Argyle FC (@only1argyle) December 5, 2021 Kári er í dag 39 ára gamall og lagði skóna á hilluna eftir farsælan feril með bæði félags- og landsliði. Hann var máttarstólpi í besta landsliði Íslandssögunnar og endaði svo ferilinn á ævintýralegan hátt, með því að verða Íslands- og bikarmeistari með uppeldisfélagi sínu. Skyggnst verður á bakvið tjöldin á þessum ótrúlega endi tímabilsins í þáttunum „Víkingar: Fullkominn endir“ sem hafa nú þegar hafið göngu sína á Stöð 2 og Stöð 2 Sport. Hvað Plymouth Argyle varðar þá vann liðið 2-1 sigur á Rochdale í kvöld og tryggði sér þar með sæti í 3. umferð FA-bikarsins. Þá er liðið í 4. sæti ensku C-deildarinnar með 36 stig, tveimur stigum á eftir toppliðum Rotherham, Wigan Athletic og Wycombe Wanderers.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira