„Ekki séð mörg lið spila eins vel gegn toppliðunum og Norwich gerði í kvöld“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. desember 2021 20:33 Ralf Rangnick var líflegur á hliðarlínunni í kvöld. Stephen Pond/Getty Images Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði nýliðum Norwich fyrir spilamennsku sína í kvöld eftir að United vann 0-1 útisigur gegn botnliðinu. „Ég hef ekki séð mörg lið spila eins vel gegn toppliðunum og Norwich gerði í kvöld. Þeir spiluðu ekki eins og botnlið,“ sagði Rangnick í samtali við Match of the Day. Þrátt fyrir það að vera ánægður með stigin þrjú viðurkennir Rangnick að liðið eigi langt í land og það séu margir hlutir sem þarf að bæta. „Þegar allt kemur til alls þá þurfum við að geta keppt á móti þessum liðum og vera tilbúnir í líkamleg átök. Það er enn nóg pláss fyrir bætingar á því sviði. Við mætum Brentford eftir þrjá daga og það verður ekki auðveldara.“ „Það var mikil ákefð í leiknum í kvöld. Þeir spiluðu vel og spiluðu ekki eins og botnlið. Við lentum í smá vandræðum á fyrstu 15 mínútunum.“ Rangnick segir að sínir menn hafi sjórnað leiknum, en að liðið geti þakkað David de Gea fyrir það að hafa haldið hreinu. „Við stjórnuðum leiknum frá upphafi, en áttum erfitt með að finna réttu lausnirnar. Við gerðum vel varnarlega og leyfðum þeim ekki að komast í mörg skot eða færi í fyrri hálfleik.“ „Í hálfleik sagði ég strákunum að við þyrftum að auka hraðann og ákefðina. Seinni hálfleikurinn var aðeins betri en við vorum heppnir að fá ekki á okkur mark. David de Gea átti tvær eða þrjár virkilega góðar vörslur.“ Rangnick ræddi einnig um þá staðreynd að illa hefur gengið hjá United að halda hreinu hingað til á tímabilinu, og að það væri klárlega eitthvað sem þyrfti að vinna í. „Við höfum fengið á okkur flest mörk af liðunum í efri helmingi töflunnar. Nú erum við búnir að halda hreinu í tveimur leikjum í röð, sem er gott, en við þurfum enn að vinna í því. Sérstaklega á móti líkamlega sterkum liðum, eða liðum sem sækja eins og Norwich gerði í kvöld, sagði Þjóðverjinn að lokum. Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira
„Ég hef ekki séð mörg lið spila eins vel gegn toppliðunum og Norwich gerði í kvöld. Þeir spiluðu ekki eins og botnlið,“ sagði Rangnick í samtali við Match of the Day. Þrátt fyrir það að vera ánægður með stigin þrjú viðurkennir Rangnick að liðið eigi langt í land og það séu margir hlutir sem þarf að bæta. „Þegar allt kemur til alls þá þurfum við að geta keppt á móti þessum liðum og vera tilbúnir í líkamleg átök. Það er enn nóg pláss fyrir bætingar á því sviði. Við mætum Brentford eftir þrjá daga og það verður ekki auðveldara.“ „Það var mikil ákefð í leiknum í kvöld. Þeir spiluðu vel og spiluðu ekki eins og botnlið. Við lentum í smá vandræðum á fyrstu 15 mínútunum.“ Rangnick segir að sínir menn hafi sjórnað leiknum, en að liðið geti þakkað David de Gea fyrir það að hafa haldið hreinu. „Við stjórnuðum leiknum frá upphafi, en áttum erfitt með að finna réttu lausnirnar. Við gerðum vel varnarlega og leyfðum þeim ekki að komast í mörg skot eða færi í fyrri hálfleik.“ „Í hálfleik sagði ég strákunum að við þyrftum að auka hraðann og ákefðina. Seinni hálfleikurinn var aðeins betri en við vorum heppnir að fá ekki á okkur mark. David de Gea átti tvær eða þrjár virkilega góðar vörslur.“ Rangnick ræddi einnig um þá staðreynd að illa hefur gengið hjá United að halda hreinu hingað til á tímabilinu, og að það væri klárlega eitthvað sem þyrfti að vinna í. „Við höfum fengið á okkur flest mörk af liðunum í efri helmingi töflunnar. Nú erum við búnir að halda hreinu í tveimur leikjum í röð, sem er gott, en við þurfum enn að vinna í því. Sérstaklega á móti líkamlega sterkum liðum, eða liðum sem sækja eins og Norwich gerði í kvöld, sagði Þjóðverjinn að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira