Klopp: Kane hefði getað fótbrotið Robertson Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. desember 2021 20:00 Klopp átti mörg samtöl við dómarateymið í dag. vísir/Getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gerði frammistöðu dómarateymisins að umtalsefni í viðtali eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var bráðfjörugur þar sem mistök á báða bóga voru áberandi auk umdeildra dómaraákvarðana. „Ég sá mikla baráttu frá mínu liði. Við vorum góðir í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikur var ekki jafn góður hjá okkur og ég held að álagið undanfarnar vikur sé farið að segja til sín. Þeir voru frískari en við,“ sagði Klopp áður en hann greindi frammistöðu Paul Tierney, dómara leiksins. „Það voru mörg stór atriði í þessum leik en líklega er betra að spyrja herra Tierney út í þau.“ „Kane átti klárlega að fá rautt spjald. Ég skil rauða spjaldið á Robbo (Robertson). Þetta er ekki gáfuleg tækling en Kane átti klárlega að fá rautt. Það er enginn vafi. Ef Robertson hefði verið með fæturnar á jörðinni hefði hann fótbrotnað.“ „Þeir telja sig þurfa að skoða atvikið með Robertson í VAR. Gott og vel, til þess er VAR. En af hverju var það ekki gert með tæklinguna hjá Kane? Og líka þegar Jota átti að fá víti. Herra Tierney sagði við mig að Diogo hefði sjálfur stöðvað sig því hann hafi viljað sækja brot. Ef þú ætlar að skjóta þá verðuru að stöðva þig. Þú getur ekki gert bæði,“ sagði Klopp, furðu lostinn. Enski boltinn Tengdar fréttir Fjögur mörk og rautt spjald á loft þegar Tottenham og Liverpool skildu jöfn Tottenham og Liverpool skildu jöfn í bráðfjörugum leik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik helgarinnar. 19. desember 2021 18:40 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Leikurinn var bráðfjörugur þar sem mistök á báða bóga voru áberandi auk umdeildra dómaraákvarðana. „Ég sá mikla baráttu frá mínu liði. Við vorum góðir í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikur var ekki jafn góður hjá okkur og ég held að álagið undanfarnar vikur sé farið að segja til sín. Þeir voru frískari en við,“ sagði Klopp áður en hann greindi frammistöðu Paul Tierney, dómara leiksins. „Það voru mörg stór atriði í þessum leik en líklega er betra að spyrja herra Tierney út í þau.“ „Kane átti klárlega að fá rautt spjald. Ég skil rauða spjaldið á Robbo (Robertson). Þetta er ekki gáfuleg tækling en Kane átti klárlega að fá rautt. Það er enginn vafi. Ef Robertson hefði verið með fæturnar á jörðinni hefði hann fótbrotnað.“ „Þeir telja sig þurfa að skoða atvikið með Robertson í VAR. Gott og vel, til þess er VAR. En af hverju var það ekki gert með tæklinguna hjá Kane? Og líka þegar Jota átti að fá víti. Herra Tierney sagði við mig að Diogo hefði sjálfur stöðvað sig því hann hafi viljað sækja brot. Ef þú ætlar að skjóta þá verðuru að stöðva þig. Þú getur ekki gert bæði,“ sagði Klopp, furðu lostinn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fjögur mörk og rautt spjald á loft þegar Tottenham og Liverpool skildu jöfn Tottenham og Liverpool skildu jöfn í bráðfjörugum leik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik helgarinnar. 19. desember 2021 18:40 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Fjögur mörk og rautt spjald á loft þegar Tottenham og Liverpool skildu jöfn Tottenham og Liverpool skildu jöfn í bráðfjörugum leik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik helgarinnar. 19. desember 2021 18:40