Sindri og Jói í basli í bakstri Stefán Árni Pálsson skrifar 20. desember 2021 14:30 Sindri og Jói eru ekki miklir bakarar. Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. Sindri Sindrason og Jóhannes Ásbjörnsson voru gestir Evu í Blindum jólabakstri á Stöð 2 í gær. Baksturinn gekk nokkuð vel hjá gestunum sem viðurkenndu það í upphafi þáttarins að þeir kunna akkúrat ekkert að baka. Sindri er til að mynda með ofnæmi fyrir smjöri, hveiti og vanilludropum sem þurfti einmitt að nota í verkefnið. Að þessu sinni átti að baka fallega þriggja laga jólaköku skreytta með fallegum jólatrjám. Það kom fljótlega í ljós að Sindri yrði í smá vandræðum í þessu verkefni og byrjaði fyrsta skrefið erfiðlega hjá honum eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Sindri og Jói í töluverður basli í bakstri Blindur bakstur Eva Laufey Jól Tengdar fréttir Jólakonfekt sem er tilvalið að setja í jólapakkann í ár Í sérstakri jólaútgáfu af þættinum Ísland í dag útbjó Eva Laufey Kjaran ljúffengt jólakonfekt og æðislegan marengshring með súkkulaðirjóma og súkkulaðisósu. 16. desember 2021 11:31 Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Okkar eigin Eva Laufey Kjaran er með jólabakstursþema í þættinum Ísland í dag í kvöld. Sýndi hún þar ótrúlega flottan hátíðar marengshring. 15. desember 2021 19:00 Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Það er óhætt að segja að dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran sé ein af þeim sem bakar tvær ef ekki þrjár sortir fyrir jólin. Hún er mikið jólabarn og hefst undirbúningurinn snemma hjá henni. Hún gaf nýlega út sína fjórðu bók, Bakað með Evu, ásamt því að hafa verið að frumsýna aðra þáttaröð af Blindum bakstri síðasta sunnudag en fyrstu þættirnir verða í sérstökum hátíðarbúningi. 15. desember 2021 11:31 Bölvað ves á Bassa í des Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. 13. desember 2021 14:31 Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira
Sindri Sindrason og Jóhannes Ásbjörnsson voru gestir Evu í Blindum jólabakstri á Stöð 2 í gær. Baksturinn gekk nokkuð vel hjá gestunum sem viðurkenndu það í upphafi þáttarins að þeir kunna akkúrat ekkert að baka. Sindri er til að mynda með ofnæmi fyrir smjöri, hveiti og vanilludropum sem þurfti einmitt að nota í verkefnið. Að þessu sinni átti að baka fallega þriggja laga jólaköku skreytta með fallegum jólatrjám. Það kom fljótlega í ljós að Sindri yrði í smá vandræðum í þessu verkefni og byrjaði fyrsta skrefið erfiðlega hjá honum eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Sindri og Jói í töluverður basli í bakstri
Blindur bakstur Eva Laufey Jól Tengdar fréttir Jólakonfekt sem er tilvalið að setja í jólapakkann í ár Í sérstakri jólaútgáfu af þættinum Ísland í dag útbjó Eva Laufey Kjaran ljúffengt jólakonfekt og æðislegan marengshring með súkkulaðirjóma og súkkulaðisósu. 16. desember 2021 11:31 Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Okkar eigin Eva Laufey Kjaran er með jólabakstursþema í þættinum Ísland í dag í kvöld. Sýndi hún þar ótrúlega flottan hátíðar marengshring. 15. desember 2021 19:00 Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Það er óhætt að segja að dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran sé ein af þeim sem bakar tvær ef ekki þrjár sortir fyrir jólin. Hún er mikið jólabarn og hefst undirbúningurinn snemma hjá henni. Hún gaf nýlega út sína fjórðu bók, Bakað með Evu, ásamt því að hafa verið að frumsýna aðra þáttaröð af Blindum bakstri síðasta sunnudag en fyrstu þættirnir verða í sérstökum hátíðarbúningi. 15. desember 2021 11:31 Bölvað ves á Bassa í des Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. 13. desember 2021 14:31 Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira
Jólakonfekt sem er tilvalið að setja í jólapakkann í ár Í sérstakri jólaútgáfu af þættinum Ísland í dag útbjó Eva Laufey Kjaran ljúffengt jólakonfekt og æðislegan marengshring með súkkulaðirjóma og súkkulaðisósu. 16. desember 2021 11:31
Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Okkar eigin Eva Laufey Kjaran er með jólabakstursþema í þættinum Ísland í dag í kvöld. Sýndi hún þar ótrúlega flottan hátíðar marengshring. 15. desember 2021 19:00
Jólamolar: Er ein af þeim fáu sem sendir ennþá jólakort Það er óhætt að segja að dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran sé ein af þeim sem bakar tvær ef ekki þrjár sortir fyrir jólin. Hún er mikið jólabarn og hefst undirbúningurinn snemma hjá henni. Hún gaf nýlega út sína fjórðu bók, Bakað með Evu, ásamt því að hafa verið að frumsýna aðra þáttaröð af Blindum bakstri síðasta sunnudag en fyrstu þættirnir verða í sérstökum hátíðarbúningi. 15. desember 2021 11:31
Bölvað ves á Bassa í des Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. 13. desember 2021 14:31