Skiptar skoðanir netverja um Skaupið: „Þórólfur er alveg low key daddy“ Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2022 09:02 Reynir Lyngdal leikstýrði Skaupinu líkt og síðastliðin tvö ár. Netverjar voru að vanda duglegir að tjá skoðun sína á Áramótaskaupinu og draga fram þau atriði sem vöktu mesta lukku. Margir voru ánægðir með Skaupið, aðrir ekki. Eins og alltaf. Höfundar Áramótaskaupsins 2021 voru þau Vilhelm Neto, Bergur Ebbi, Hugleikur Dagsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Gagga Jónsdóttir og Lóa Hjálmtýsdóttir. Reynir Lyngdal leikstýrði Skaupinu líkt og síðastliðin tvö ár og var það Republik sem sá um framleiðsluna. Að neðan má sjá nokkur tíst Íslendinga um Áramótaskaupið í ár. Ég er konan sem fór aldrei að gosinu #skaupið— Sigridur Elin Gudlau (@EllaSiggGud) January 1, 2022 Fínt skaup og flokksgæðingur Framsóknar Lilju hitti beint í mark. #skaupið— Svala Jonsdottir (@svalaj) January 1, 2022 Er þegar búinn að rembast við að horfa aftur á skaupið. Þetta var alveg glatað og ferlega slappt skaup. Vonandi verður fá sömu höfundarnir ekki aftur að gera skaupið. Ég hef ekkert útá setja með leikstjórn enda var leikurinn fínn. En spaugið lélegt. #skaupið— Friðjón V. Sigurðsson (@fridjonValtyr) January 1, 2022 Skaupið í ár var fyndið á köflum en yfir það heila, því miður, mest megnis forgettable. Samt með sína ljósu punkta. #skaupið— Alexandra Briem (@OfurAlex) January 1, 2022 Lilja og hesturinn var menningarlegasta atriðið. Örugglega vísun í þegar Kalíkúla var með áform um að skipa uppáhalds hestinn sinn sem ræðismann. #skaupið— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) December 31, 2021 #skaupið Talningin og matseðillinn á hótelinu, full hús stiga.— Ívar Arason (@ivarara) January 1, 2022 Lögin góð. Helga Braga 10/10. Onlyfans og Birgir Þórarinsson. Alltof mikið covid samt. Pínu vonbrigðum. #skaupið— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) December 31, 2021 Frábært lokalag #skaupið.— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) December 31, 2021 Af hverju var Bergur Ebbi ekki í öllum atriðunum? Þá hefðu allir í mínu boði hlegið miklu meira. #skaupið— Sunna Kristín (@sunnakh) December 31, 2021 Enn og aftur byrjar nýtt ár með tuðinu í þjóðarsálinni. Horfði á skaupið með unglingunum, sem eru orðin nógu gömul til að fatta alla sketsana. Frussuðum úr hlátri og það er hellað töff að fá þessa kynslóð til að hlægja að ríkisreknu gríni! Vel gert #áramótaskaup #skaupið #ruv— Guðrún Gyða Eyþórs (@ggarnadottir) January 1, 2022 Geggjað skaup Rammaði inn þjóðarsálina og árið 2021 frá A-Ö #skaupið21 #skaupið #áramótaskaup pic.twitter.com/Sn0xKaopBR— Ásmundur Einar (@asmundureinar) December 31, 2021 Ég elska þessa drengi svo mikið. #skaupið pic.twitter.com/ElhbEEnsry— Karen Kjartansdottir (@karenkjartansd) December 31, 2021 #skaupið: Þrisvar hlegið upphátt - elskaði öll lögin - kvíðaprófssketsinn og lokalagið best — Laufey H. Guðmundsd. (@HLaufey) January 1, 2022 Ef ég væri mjög jákvæður maður með jákvæðar skoðannir með allt og líka um skaupið í ár þá er ég pottþétt kominn með alvarlegt tilvik af covid /delta og omikron. Kveðja einn af þeim sem er enn greindur með mikla neikvæðni #skaupið #skaup— Friðjón V. Sigurðsson (@fridjonValtyr) December 31, 2021 Mér fannst #skaupið æði! En mér finnst skaupið reyndar alltaf gott — Þorbjörg Þorvaldsdóttir (@torbjorg) December 31, 2021 Áramótaskaupið geggjað!! Skoðun sem ég stend við #skaupið— Steinunn (@SteinunnVigdis) December 31, 2021 Þórólfur er alveg low key daddy -Bassi MarajLína kvöldsins #skaupið— Páll Sigurður (@Bara_Palli) December 31, 2021 Enn eitt skaup þar sem COVID er lýst eins og yoga retreat. Mikið ofboðslega kemur þetta úr þröngum hugmyndaheim. Mýtan um stéttlausa samfélagið er sterk. #Skaupið— Thor Fanndal (@fanndal) December 31, 2021 Ef skaupið væri fótboltamaður #skaupið pic.twitter.com/6fbTAOo9kA— Egill (@Agila84) December 31, 2021 Þarna er hún, veiran skæða #skaupið pic.twitter.com/vaMj8pXBEx— Guðný Ljósbrá (@gudnyljosbra) December 31, 2021 Djarft að fá Lilju Alfreðs bara til að leika sjálfa sig. #skaupið— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) December 31, 2021 COVID19 gaf okkur 2 góð skaup í röð. Samt ekki þess virði.Gleðilegt ár!#skaupið— Jóhanna Jakobsdóttir, PhD (@jjakobsdottir) January 1, 2022 Engar áhyggjur, skaupið fyrir 60+ verður á dagskrá á morgun -Bjarki bróðir í símtali við mömmu.#skaupið— Björn Reynir (@bjornreynir) January 1, 2022 Áramótaskaupið Áramót Grín og gaman Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Margir voru ánægðir með Skaupið, aðrir ekki. Eins og alltaf. Höfundar Áramótaskaupsins 2021 voru þau Vilhelm Neto, Bergur Ebbi, Hugleikur Dagsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Gagga Jónsdóttir og Lóa Hjálmtýsdóttir. Reynir Lyngdal leikstýrði Skaupinu líkt og síðastliðin tvö ár og var það Republik sem sá um framleiðsluna. Að neðan má sjá nokkur tíst Íslendinga um Áramótaskaupið í ár. Ég er konan sem fór aldrei að gosinu #skaupið— Sigridur Elin Gudlau (@EllaSiggGud) January 1, 2022 Fínt skaup og flokksgæðingur Framsóknar Lilju hitti beint í mark. #skaupið— Svala Jonsdottir (@svalaj) January 1, 2022 Er þegar búinn að rembast við að horfa aftur á skaupið. Þetta var alveg glatað og ferlega slappt skaup. Vonandi verður fá sömu höfundarnir ekki aftur að gera skaupið. Ég hef ekkert útá setja með leikstjórn enda var leikurinn fínn. En spaugið lélegt. #skaupið— Friðjón V. Sigurðsson (@fridjonValtyr) January 1, 2022 Skaupið í ár var fyndið á köflum en yfir það heila, því miður, mest megnis forgettable. Samt með sína ljósu punkta. #skaupið— Alexandra Briem (@OfurAlex) January 1, 2022 Lilja og hesturinn var menningarlegasta atriðið. Örugglega vísun í þegar Kalíkúla var með áform um að skipa uppáhalds hestinn sinn sem ræðismann. #skaupið— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) December 31, 2021 #skaupið Talningin og matseðillinn á hótelinu, full hús stiga.— Ívar Arason (@ivarara) January 1, 2022 Lögin góð. Helga Braga 10/10. Onlyfans og Birgir Þórarinsson. Alltof mikið covid samt. Pínu vonbrigðum. #skaupið— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) December 31, 2021 Frábært lokalag #skaupið.— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) December 31, 2021 Af hverju var Bergur Ebbi ekki í öllum atriðunum? Þá hefðu allir í mínu boði hlegið miklu meira. #skaupið— Sunna Kristín (@sunnakh) December 31, 2021 Enn og aftur byrjar nýtt ár með tuðinu í þjóðarsálinni. Horfði á skaupið með unglingunum, sem eru orðin nógu gömul til að fatta alla sketsana. Frussuðum úr hlátri og það er hellað töff að fá þessa kynslóð til að hlægja að ríkisreknu gríni! Vel gert #áramótaskaup #skaupið #ruv— Guðrún Gyða Eyþórs (@ggarnadottir) January 1, 2022 Geggjað skaup Rammaði inn þjóðarsálina og árið 2021 frá A-Ö #skaupið21 #skaupið #áramótaskaup pic.twitter.com/Sn0xKaopBR— Ásmundur Einar (@asmundureinar) December 31, 2021 Ég elska þessa drengi svo mikið. #skaupið pic.twitter.com/ElhbEEnsry— Karen Kjartansdottir (@karenkjartansd) December 31, 2021 #skaupið: Þrisvar hlegið upphátt - elskaði öll lögin - kvíðaprófssketsinn og lokalagið best — Laufey H. Guðmundsd. (@HLaufey) January 1, 2022 Ef ég væri mjög jákvæður maður með jákvæðar skoðannir með allt og líka um skaupið í ár þá er ég pottþétt kominn með alvarlegt tilvik af covid /delta og omikron. Kveðja einn af þeim sem er enn greindur með mikla neikvæðni #skaupið #skaup— Friðjón V. Sigurðsson (@fridjonValtyr) December 31, 2021 Mér fannst #skaupið æði! En mér finnst skaupið reyndar alltaf gott — Þorbjörg Þorvaldsdóttir (@torbjorg) December 31, 2021 Áramótaskaupið geggjað!! Skoðun sem ég stend við #skaupið— Steinunn (@SteinunnVigdis) December 31, 2021 Þórólfur er alveg low key daddy -Bassi MarajLína kvöldsins #skaupið— Páll Sigurður (@Bara_Palli) December 31, 2021 Enn eitt skaup þar sem COVID er lýst eins og yoga retreat. Mikið ofboðslega kemur þetta úr þröngum hugmyndaheim. Mýtan um stéttlausa samfélagið er sterk. #Skaupið— Thor Fanndal (@fanndal) December 31, 2021 Ef skaupið væri fótboltamaður #skaupið pic.twitter.com/6fbTAOo9kA— Egill (@Agila84) December 31, 2021 Þarna er hún, veiran skæða #skaupið pic.twitter.com/vaMj8pXBEx— Guðný Ljósbrá (@gudnyljosbra) December 31, 2021 Djarft að fá Lilju Alfreðs bara til að leika sjálfa sig. #skaupið— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) December 31, 2021 COVID19 gaf okkur 2 góð skaup í röð. Samt ekki þess virði.Gleðilegt ár!#skaupið— Jóhanna Jakobsdóttir, PhD (@jjakobsdottir) January 1, 2022 Engar áhyggjur, skaupið fyrir 60+ verður á dagskrá á morgun -Bjarki bróðir í símtali við mömmu.#skaupið— Björn Reynir (@bjornreynir) January 1, 2022
Áramótaskaupið Áramót Grín og gaman Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira