„Wolves er besta liðið sem við höfum spilað við“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2022 20:30 Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, segir að Wolves hafi átt skilið að vinna í kvöld. Matthew Ashton - AMA/Getty Images Manchester United tapaði sínum fyrsta deildarleik undir stjórn Ralf Rangnick er liðið tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur urðu 0-1 og Þjóðverjinn segir liðið ekki hafa spilað vel. „Við spiluðum alls ekki vel, hvorki sem einstaklingar né sem lið. Í fyrri hálfleik áttum við í miklum vandræðum með að halda þeim frá okkar marki,“ sagði Rangnick í samtali við Sky Sports að leik loknum. Hann segist hafa breytt um uppstillingu í síðari hálfleik og að það hafi breytt leiknum, en að markið sem skildi liðin að hafi verið vonbrigði. „Í seinni hálfleik breyttum við til og spiluðum með þrjá miðverði og náðum meiri stjórn á leiknum. Við áttum síðan góðan 15 mínútna kafla þar sem við hefðum getað skorað. Markið sem við fengum á okkur, við vorum með nógu marga leikmenn inni í okkar vítateig. Fyrirgjöfin var skölluð frá af Phil Jones, en markið sem við fengum á okkur var eins og allt of mörg önnur á þessu tímabili.“ „Moutinho gat skotið óáreittur og án vandræða, án pressu. Við vorum mjög vonsviknir með úrslitin og stóran hluta af okkar frammistöðu.“ Rangnick hrósaði þó andstæðingum kvöldsins og segir þá hafa átt sigurinn skilinn. ,Þeir spila með fjóra eða fimm á miðri miðjunni og við áttum í vandræðum með að stjórna þeim hluta vallarins. Við breyttum svo um kerfi og náðum meiri stjórn á leiknum og gáfum þeim ekki jafn mörg færi. En við klikkuðum á okkar færum og þeir áttu skilið að vinna.“ „Wolves er besta liðið sem við höfum spilað við. Við áttum í meiri vandræðum í dag en í öðrum leikjum,“ bætti Rangnick við. Enski boltinn Tengdar fréttir Moutinho tryggði Úlfunum stigin þrjú Joao Moutinho reyndist hetja Wolves er liðið vann 0-1 útisigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2022 19:26 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
„Við spiluðum alls ekki vel, hvorki sem einstaklingar né sem lið. Í fyrri hálfleik áttum við í miklum vandræðum með að halda þeim frá okkar marki,“ sagði Rangnick í samtali við Sky Sports að leik loknum. Hann segist hafa breytt um uppstillingu í síðari hálfleik og að það hafi breytt leiknum, en að markið sem skildi liðin að hafi verið vonbrigði. „Í seinni hálfleik breyttum við til og spiluðum með þrjá miðverði og náðum meiri stjórn á leiknum. Við áttum síðan góðan 15 mínútna kafla þar sem við hefðum getað skorað. Markið sem við fengum á okkur, við vorum með nógu marga leikmenn inni í okkar vítateig. Fyrirgjöfin var skölluð frá af Phil Jones, en markið sem við fengum á okkur var eins og allt of mörg önnur á þessu tímabili.“ „Moutinho gat skotið óáreittur og án vandræða, án pressu. Við vorum mjög vonsviknir með úrslitin og stóran hluta af okkar frammistöðu.“ Rangnick hrósaði þó andstæðingum kvöldsins og segir þá hafa átt sigurinn skilinn. ,Þeir spila með fjóra eða fimm á miðri miðjunni og við áttum í vandræðum með að stjórna þeim hluta vallarins. Við breyttum svo um kerfi og náðum meiri stjórn á leiknum og gáfum þeim ekki jafn mörg færi. En við klikkuðum á okkar færum og þeir áttu skilið að vinna.“ „Wolves er besta liðið sem við höfum spilað við. Við áttum í meiri vandræðum í dag en í öðrum leikjum,“ bætti Rangnick við.
Enski boltinn Tengdar fréttir Moutinho tryggði Úlfunum stigin þrjú Joao Moutinho reyndist hetja Wolves er liðið vann 0-1 útisigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2022 19:26 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
Moutinho tryggði Úlfunum stigin þrjú Joao Moutinho reyndist hetja Wolves er liðið vann 0-1 útisigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2022 19:26
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn