Gera upp Skaupið: „Enda er mér nokkuð oft kastað í tussuna“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. janúar 2022 10:31 Rætt var við leikara og leikstjóra Skaupsins. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var farið yfir Áramótaskaupið 2021. Sindri Sindrason ræddi við leikstjórann, nokkra vel valda leikara og fengu áhorfendur að rifja upp bestu atriðin. „Ég var nokkuð stressuð, ég er alltaf stressuð. Mér fannst upphafsatriðið geggjað og mér fannst kvíðabrandarinn ógeðslega fyndin,“ segir Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona sem hefur leikið átta sinnum í þessum vinsælasta sjónvarpsþætti þjóðarinnar. „Það er alltaf gaman að leika í Skaupinu. Þetta er svolítið eins og að vera í Séð & Heyrt í gamla daga. Allir að tala um það í eina viku og svo man enginn eftir því,“ segir Elma sem segist vera nokkuð svipljót og því fær hún oftast svipuð hlutverk í Skaupinu. „Enda er mér nokkuð oft kastað í tussuna. Ég er mjög góð að vera hneyksluð,“ segir Elma. „Ég var mjög stressaður og sat við sjónvarpið stjarfur. Besti sketsinn fannst mér um Njálu,“ segir Vilhelm Neto sem lék í Skaupinu. „Ég reyndi að fara ekki inn á Twitter en ég fór samt stundum þangað inn,“ segir Vilhelm og hlær. „Það er rosalega erfitt að velja á milli barnanna sinna en mér finnst nú eiginlega konurnar í gamla daga besta atriðið,“ segir Reynir Lyngdal, leikstjóri, Skaupsins. „Ég væri alveg til í að gera þetta aftur, þetta er það skemmtileg vinna,“ segir Reynir. „Ég horfði með manninum mínum, öðrum syni mínum og nágrönnum mínum,“ segir Katla Margrét Þorgeirsdóttir sem fór með nokkur hlutverk í Skaupinu. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Áramótaskaupið Ísland í dag Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
„Ég var nokkuð stressuð, ég er alltaf stressuð. Mér fannst upphafsatriðið geggjað og mér fannst kvíðabrandarinn ógeðslega fyndin,“ segir Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona sem hefur leikið átta sinnum í þessum vinsælasta sjónvarpsþætti þjóðarinnar. „Það er alltaf gaman að leika í Skaupinu. Þetta er svolítið eins og að vera í Séð & Heyrt í gamla daga. Allir að tala um það í eina viku og svo man enginn eftir því,“ segir Elma sem segist vera nokkuð svipljót og því fær hún oftast svipuð hlutverk í Skaupinu. „Enda er mér nokkuð oft kastað í tussuna. Ég er mjög góð að vera hneyksluð,“ segir Elma. „Ég var mjög stressaður og sat við sjónvarpið stjarfur. Besti sketsinn fannst mér um Njálu,“ segir Vilhelm Neto sem lék í Skaupinu. „Ég reyndi að fara ekki inn á Twitter en ég fór samt stundum þangað inn,“ segir Vilhelm og hlær. „Það er rosalega erfitt að velja á milli barnanna sinna en mér finnst nú eiginlega konurnar í gamla daga besta atriðið,“ segir Reynir Lyngdal, leikstjóri, Skaupsins. „Ég væri alveg til í að gera þetta aftur, þetta er það skemmtileg vinna,“ segir Reynir. „Ég horfði með manninum mínum, öðrum syni mínum og nágrönnum mínum,“ segir Katla Margrét Þorgeirsdóttir sem fór með nokkur hlutverk í Skaupinu. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Áramótaskaupið Ísland í dag Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira