Tilfinningaríkt fyrir Conte að snúa aftur á Brúna í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2022 16:31 Antonio Conte vann stóran titil á báðum tímabilum sínum með Chelsea og hefur alla tíð verið mjög sigursæll knattspyrnustjóri. EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABAGALA Chelsea tekur á móti Tottenham á Stamford Bridge í kvöld í fyrri leik liðanna í enska deildarbikarnum en hinum leiknum, sem átti að fara á morgun milli Liverpool og Arsenal, hefur verið frestað um viku. Antonio Conte tók við liði Tottenham í nóvember og liðið hefur tekið stakkaskiptum undir hans stjórn. Leikurinn í kvöld verður sérstakur fyrir Conte en hann var knattspyrnustjóri Chelsea frá 2016 til 2018. Leikur Chelsea og Tottenham hefst klukkan 19.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Today: Chelsea vs. Tottenham in the EFL Cup semifinal.Antonio Conte returns to Stamford Bridge pic.twitter.com/H7qCZAeoEk— B/R Football (@brfootball) January 5, 2022 „Ég átti tvö stórkostleg tímabil hjá Chelsea og eignaðist marga vini þar,“ sagði Antonio Conte á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Ég þakka Chelsea fyrir að hafa gefið mér tækifæri til að vinna á Englandi,“ sagði Conte en undir hans stjórn varð Chelsea Englandsmeistari fyrri tímabilið og ensku bikarmeistari á því seinna. Hann fór þaðan til Internazionale Milan þar sem liðið varð ítalskur meistari undir hans stjórn síðasta vor. „Núna er ég knattspyrnustjóri Tottenham og vil gefa mínu félagið hundrað prósent til að reyna að gera liðið betra. Það verður gott að koma til baka og ég er viss um að þetta verður tilfinningaríkt fyrir mig,“ sagði Antonio Conte. Seinni leikur liðanna fer síðan fram 12. janúar næstkomandi á Tottenham Hotspur Stadium og í boði er sæti í úrslitaleiknum á Wembley á móti annað hvort Arsenal eða Liverpool. "It will be a pleasure to come back to Stamford Bridge."Antonio Conte is looking forward to returning to Stamford Bridge to face Chelsea and see some familiar faces pic.twitter.com/pqFO9V3RBN— Football Daily (@footballdaily) January 5, 2022 Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Sjá meira
Antonio Conte tók við liði Tottenham í nóvember og liðið hefur tekið stakkaskiptum undir hans stjórn. Leikurinn í kvöld verður sérstakur fyrir Conte en hann var knattspyrnustjóri Chelsea frá 2016 til 2018. Leikur Chelsea og Tottenham hefst klukkan 19.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Today: Chelsea vs. Tottenham in the EFL Cup semifinal.Antonio Conte returns to Stamford Bridge pic.twitter.com/H7qCZAeoEk— B/R Football (@brfootball) January 5, 2022 „Ég átti tvö stórkostleg tímabil hjá Chelsea og eignaðist marga vini þar,“ sagði Antonio Conte á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Ég þakka Chelsea fyrir að hafa gefið mér tækifæri til að vinna á Englandi,“ sagði Conte en undir hans stjórn varð Chelsea Englandsmeistari fyrri tímabilið og ensku bikarmeistari á því seinna. Hann fór þaðan til Internazionale Milan þar sem liðið varð ítalskur meistari undir hans stjórn síðasta vor. „Núna er ég knattspyrnustjóri Tottenham og vil gefa mínu félagið hundrað prósent til að reyna að gera liðið betra. Það verður gott að koma til baka og ég er viss um að þetta verður tilfinningaríkt fyrir mig,“ sagði Antonio Conte. Seinni leikur liðanna fer síðan fram 12. janúar næstkomandi á Tottenham Hotspur Stadium og í boði er sæti í úrslitaleiknum á Wembley á móti annað hvort Arsenal eða Liverpool. "It will be a pleasure to come back to Stamford Bridge."Antonio Conte is looking forward to returning to Stamford Bridge to face Chelsea and see some familiar faces pic.twitter.com/pqFO9V3RBN— Football Daily (@footballdaily) January 5, 2022
Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Sjá meira