Bjarki Steinn lánaður í C-deildina | Venezia semur við Nani Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2022 10:30 Bjarki Steinn Bjarkason í eitursvalri treyju Venezia. Getty Bjarki Steinn Bjarkason hefur verið lánaður frá ítalska úrvalsdeildarliðinu Venezia til Catanzaro sem leikur í C-deildinni þar í landi. Ástæðan var eflaust sú að Venezia hafði ákveðið að sækja fyrrverandi leikmann Manchester United, Nani, til að krydda upp á sóknarleikinn. Bjarki Steinn fer á láni út tímabilið líkt og framherjinn Óttar Magnús Karlsson sem leikur með Siena í C-deildinni á láni. Þetta kemur ef til vill á óvart þar sem Bjarki Steinn lék sinn fyrsta leik í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, nýverið. Hann kom þá inn af bekknum undir lok leiks gegn Sampdoria. Bjarki Steinn lék með ÍA áður en Venezia – þá í B-deild – festi kaup á honum síðla sumars 2020. Samningur leikmannsins rennur út nú í sumar. Official. Former Orlando City winger Nani joins Serie A side Venezia, contract signed today. The Portuguese s now back in Europe after MLS experience. #transfers pic.twitter.com/YYgV570kOI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 14, 2022 Skömmu eftir að tilkynnt hafði verið um brottför Bjarka Steins staðfesti Venezia að portúgalski vængmaðurinn Nani væri á leiðinni til félagsins. Hann hefur leikið með Orlando City í MLS-deildinni undanfarin ár en gerði garðinn frægan með Manchester United hér á árum áður. Nani er 35 ára gamall en skrifaði undir samning til sumarsins 2023. Nani í leik með Orlando.Joe Petro/Getty Images Aðeins einn Íslendingur er eftir í herbúðum Venezia sem situr í 17. sæti Serie A, einu stigi fyrir ofan fallsæti. Það er Arnór Sigurðsson en hann er á láni hjá félaginu frá CSKA Moskvu. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira
Bjarki Steinn fer á láni út tímabilið líkt og framherjinn Óttar Magnús Karlsson sem leikur með Siena í C-deildinni á láni. Þetta kemur ef til vill á óvart þar sem Bjarki Steinn lék sinn fyrsta leik í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, nýverið. Hann kom þá inn af bekknum undir lok leiks gegn Sampdoria. Bjarki Steinn lék með ÍA áður en Venezia – þá í B-deild – festi kaup á honum síðla sumars 2020. Samningur leikmannsins rennur út nú í sumar. Official. Former Orlando City winger Nani joins Serie A side Venezia, contract signed today. The Portuguese s now back in Europe after MLS experience. #transfers pic.twitter.com/YYgV570kOI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 14, 2022 Skömmu eftir að tilkynnt hafði verið um brottför Bjarka Steins staðfesti Venezia að portúgalski vængmaðurinn Nani væri á leiðinni til félagsins. Hann hefur leikið með Orlando City í MLS-deildinni undanfarin ár en gerði garðinn frægan með Manchester United hér á árum áður. Nani er 35 ára gamall en skrifaði undir samning til sumarsins 2023. Nani í leik með Orlando.Joe Petro/Getty Images Aðeins einn Íslendingur er eftir í herbúðum Venezia sem situr í 17. sæti Serie A, einu stigi fyrir ofan fallsæti. Það er Arnór Sigurðsson en hann er á láni hjá félaginu frá CSKA Moskvu.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira