Tveir Íslendingar í úrvalsliði riðlakeppninnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. janúar 2022 11:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur spilað einstaklega vel á EM. getty/Kolektiff Images Lars Christiansen, markahæsti leikmaður danska landsliðsins frá upphafi, valdi tvo Íslendinga í úrvalslið riðlakeppninnar á Evrópumótinu í handbolta. Eftir riðlakeppnina fékk EHF nokkra handboltasérfræðinga til að velja úrvalslið hennar. Þeirra á meðal var Christiansen. Hann var greinilega hrifinn af spilamennsku Íslands því hann valdi tvo Íslendinga í úrvalsliðið sitt, þá Sigvalda Guðjónsson og Gísla Þorgeir Kristjánsson. Alls komu fjórir af sjö í úrvalsliði Christiansen úr riðli Íslands. Hann valdi einnig Hollendinginn Kay Smits, markahæsta leikmann EM, og portúgalska línumanninn Victor Iturizza. Here is what 2x EHF EURO winner Lars Christiansen thinks after the #ehfeuro2022 Preliminary Round. What s yours? pic.twitter.com/o1tCTgab2e— EHF EURO (@EHFEURO) January 19, 2022 Frakkinn Xavier Houlet var einnig með Gísla í úrvalsliði sínu en Dominik Klein, fyrrverandi leikmaður þýska landsliðsins, valdi engan Íslending í sitt úrvalslið. Here are the picks of Francois Xavier Houlet following the #ehfeuro2022 Preliminary Round Agreed? pic.twitter.com/0VsSUkho6V— EHF EURO (@EHFEURO) January 19, 2022 What do you think about Dominik Klein s Best 7 of the Preliminary Round? #ehfeuro2022 pic.twitter.com/e75Rnee3ow— EHF EURO (@EHFEURO) January 19, 2022 Þess má geta að Oliver Preben Jørgensen, fréttamaður TV3 í Danmörku, valdi Gísla og Sigvalda í sitt úrvalslið og Sigvaldi var í úrvalsliði handboltamannsins Rasmus Boysen sem heldur úti Twitter-síðunni Handball Transfers. Mit gruppespil All Star-hold: GK: Tomas Mrkva LW: Sebastian Frimmel LB: Dani Baijens PM: Gisli Kristjansson RB: Kay Smits RW: Sigvaldi Gudjonsson LP: Artsem Karalek — Oliver Preben Jørgensen (@oliverpreben) January 18, 2022 My team of the group phase:GK: Tomas Mrkva LW: Sebastian Barthold LB: Mikkel Hansen PM: Dmitry Zhitnikov RB: Kay Smits RW: Sigvaldi Gudjonsson LP: Johannes Golla DEF: Karl Konan What s yours?#handball #ehfeuro2022— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 18, 2022 Ísland hefur leik í milliriðli gegn heimsmeisturum Danmerkur í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30. Slæmar fréttir bárust úr herbúðum Íslendinga í gær því þrír leikmenn, Björgvin Páll Gústavsson, Elvar Örn Jónsson og Ólafur Guðmundsson, eru komnir í einangrun eftir að hafa greint með kórónuveiruna. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Sjá meira
Eftir riðlakeppnina fékk EHF nokkra handboltasérfræðinga til að velja úrvalslið hennar. Þeirra á meðal var Christiansen. Hann var greinilega hrifinn af spilamennsku Íslands því hann valdi tvo Íslendinga í úrvalsliðið sitt, þá Sigvalda Guðjónsson og Gísla Þorgeir Kristjánsson. Alls komu fjórir af sjö í úrvalsliði Christiansen úr riðli Íslands. Hann valdi einnig Hollendinginn Kay Smits, markahæsta leikmann EM, og portúgalska línumanninn Victor Iturizza. Here is what 2x EHF EURO winner Lars Christiansen thinks after the #ehfeuro2022 Preliminary Round. What s yours? pic.twitter.com/o1tCTgab2e— EHF EURO (@EHFEURO) January 19, 2022 Frakkinn Xavier Houlet var einnig með Gísla í úrvalsliði sínu en Dominik Klein, fyrrverandi leikmaður þýska landsliðsins, valdi engan Íslending í sitt úrvalslið. Here are the picks of Francois Xavier Houlet following the #ehfeuro2022 Preliminary Round Agreed? pic.twitter.com/0VsSUkho6V— EHF EURO (@EHFEURO) January 19, 2022 What do you think about Dominik Klein s Best 7 of the Preliminary Round? #ehfeuro2022 pic.twitter.com/e75Rnee3ow— EHF EURO (@EHFEURO) January 19, 2022 Þess má geta að Oliver Preben Jørgensen, fréttamaður TV3 í Danmörku, valdi Gísla og Sigvalda í sitt úrvalslið og Sigvaldi var í úrvalsliði handboltamannsins Rasmus Boysen sem heldur úti Twitter-síðunni Handball Transfers. Mit gruppespil All Star-hold: GK: Tomas Mrkva LW: Sebastian Frimmel LB: Dani Baijens PM: Gisli Kristjansson RB: Kay Smits RW: Sigvaldi Gudjonsson LP: Artsem Karalek — Oliver Preben Jørgensen (@oliverpreben) January 18, 2022 My team of the group phase:GK: Tomas Mrkva LW: Sebastian Barthold LB: Mikkel Hansen PM: Dmitry Zhitnikov RB: Kay Smits RW: Sigvaldi Gudjonsson LP: Johannes Golla DEF: Karl Konan What s yours?#handball #ehfeuro2022— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 18, 2022 Ísland hefur leik í milliriðli gegn heimsmeisturum Danmerkur í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30. Slæmar fréttir bárust úr herbúðum Íslendinga í gær því þrír leikmenn, Björgvin Páll Gústavsson, Elvar Örn Jónsson og Ólafur Guðmundsson, eru komnir í einangrun eftir að hafa greint með kórónuveiruna.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn