Greindist smitaður eftir leikinn við Ísland Sindri Sverrisson skrifar 21. janúar 2022 12:46 Hans Óttar Lindberg í upphitun fyrir leikinn gegn Íslandi í gærkvöld. Getty/Sanjin Strukic Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg, sem reyndar á íslenska foreldra, hefur greinst með kórónuveirusmit eftir leikinn við Ísland á EM í handbolta í gærkvöld. Danska handknattleikssambandið greinir frá þessu og er Lindberg nú kominn í einangrun. Hans Lindberg, der ved gårsdagens kamp mod Island kunne fejre 275 kampe i rødt og hvidt, har ved seneste PCR-test ved EM i Ungarn afleveret et positivt testsvar. Han er nu isoleret i EM-lejren. Læs mere her #hndbld https://t.co/LnHCWwXABN— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 21, 2022 Hann er fyrstur Dana til að smitast á mótinu en sex leikmenn íslenska hópsins eru í einangrun eftir að hafa greinst með smit í gær og í fyrradag. Allir leikmenn danska hópsins fóru í PCR-próf eftir sigurinn gegn Íslandi, seint í gærkvöld, og var Lindberg sá eini sem greindist með smit. Næsti leikur Dana er gegn Króatíu á morgun og liðið mætir svo Hollandi á mánudag og Frakklandi næsta miðvikudag. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Erlingur lét þjálfarann spila á EM Erlingur Richardsson nýtti krafta markmannsþjálfara síns í leik Hollands á Evrópumótinu í handbolta í gær, og sá gæti spilað enn meira í næstu leikjum þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrir tveimur árum. 21. janúar 2022 11:31 Neitaði að taka við bolta frá áhorfendum á leik Íslands og Danmerkur Danir óttast mjög að kórónuveirusmit fari að greinast í landsliðshópi þeirra á EM í handbolta. Engin smit voru í hópnum fyrir leikinn við Ísland sem var án sex leikmanna sem höfðu greinst með veiruna. 21. janúar 2022 11:00 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 28-24 | Aðdáunarverð frammistaða gegn heimsmeisturunum Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Danmerkur, 28-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli I á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. 20. janúar 2022 21:20 Gísli Þorgeir líka smitaður Áföllin halda áfram að dynja yfir strákana okkar á EM en nú hefur HSÍ staðfest að Gísli Þorgeir Kristjánsson sé einnig með Covid. 20. janúar 2022 16:27 Gagnrýnir mótshaldara fyrir sóttvarnir á hótelinu í Búdapest Það var mikið áfall að greinast með kórónuveiruna segir landsliðsmaður sem gagnrýnir sóttvarnir á hóteli liðsins í Búdapest. 20. janúar 2022 16:26 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Danska handknattleikssambandið greinir frá þessu og er Lindberg nú kominn í einangrun. Hans Lindberg, der ved gårsdagens kamp mod Island kunne fejre 275 kampe i rødt og hvidt, har ved seneste PCR-test ved EM i Ungarn afleveret et positivt testsvar. Han er nu isoleret i EM-lejren. Læs mere her #hndbld https://t.co/LnHCWwXABN— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 21, 2022 Hann er fyrstur Dana til að smitast á mótinu en sex leikmenn íslenska hópsins eru í einangrun eftir að hafa greinst með smit í gær og í fyrradag. Allir leikmenn danska hópsins fóru í PCR-próf eftir sigurinn gegn Íslandi, seint í gærkvöld, og var Lindberg sá eini sem greindist með smit. Næsti leikur Dana er gegn Króatíu á morgun og liðið mætir svo Hollandi á mánudag og Frakklandi næsta miðvikudag.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Erlingur lét þjálfarann spila á EM Erlingur Richardsson nýtti krafta markmannsþjálfara síns í leik Hollands á Evrópumótinu í handbolta í gær, og sá gæti spilað enn meira í næstu leikjum þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrir tveimur árum. 21. janúar 2022 11:31 Neitaði að taka við bolta frá áhorfendum á leik Íslands og Danmerkur Danir óttast mjög að kórónuveirusmit fari að greinast í landsliðshópi þeirra á EM í handbolta. Engin smit voru í hópnum fyrir leikinn við Ísland sem var án sex leikmanna sem höfðu greinst með veiruna. 21. janúar 2022 11:00 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 28-24 | Aðdáunarverð frammistaða gegn heimsmeisturunum Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Danmerkur, 28-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli I á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. 20. janúar 2022 21:20 Gísli Þorgeir líka smitaður Áföllin halda áfram að dynja yfir strákana okkar á EM en nú hefur HSÍ staðfest að Gísli Þorgeir Kristjánsson sé einnig með Covid. 20. janúar 2022 16:27 Gagnrýnir mótshaldara fyrir sóttvarnir á hótelinu í Búdapest Það var mikið áfall að greinast með kórónuveiruna segir landsliðsmaður sem gagnrýnir sóttvarnir á hóteli liðsins í Búdapest. 20. janúar 2022 16:26 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Erlingur lét þjálfarann spila á EM Erlingur Richardsson nýtti krafta markmannsþjálfara síns í leik Hollands á Evrópumótinu í handbolta í gær, og sá gæti spilað enn meira í næstu leikjum þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrir tveimur árum. 21. janúar 2022 11:31
Neitaði að taka við bolta frá áhorfendum á leik Íslands og Danmerkur Danir óttast mjög að kórónuveirusmit fari að greinast í landsliðshópi þeirra á EM í handbolta. Engin smit voru í hópnum fyrir leikinn við Ísland sem var án sex leikmanna sem höfðu greinst með veiruna. 21. janúar 2022 11:00
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 28-24 | Aðdáunarverð frammistaða gegn heimsmeisturunum Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Danmerkur, 28-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli I á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. 20. janúar 2022 21:20
Gísli Þorgeir líka smitaður Áföllin halda áfram að dynja yfir strákana okkar á EM en nú hefur HSÍ staðfest að Gísli Þorgeir Kristjánsson sé einnig með Covid. 20. janúar 2022 16:27
Gagnrýnir mótshaldara fyrir sóttvarnir á hótelinu í Búdapest Það var mikið áfall að greinast með kórónuveiruna segir landsliðsmaður sem gagnrýnir sóttvarnir á hóteli liðsins í Búdapest. 20. janúar 2022 16:26