„Eitt mesta svekkelsið á ferlinum“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. janúar 2022 08:00 Bjarki Már hefur farið á kostum á EM. vísir/getty Bjarki Már Elísson var hundfúll morguninn eftir að ljóst var að Ísland kæmist ekki í undanúrslit á EM og hann fór ekkert leynt með það. „Það var hrikalega erfitt að horfa á þetta. Þetta er eitt mesta svekkelsið á ferlinum hingað til,“ sagð Bjarki Már hundfúll. „Ég hafði á tilfinningunni að þeir myndu klára þetta og svo fara þeir með þetta á síðustu mínútunum. Ömurlegt að horfa á það. Maður var flatur tilfinningalega eftir leikinn og allir fóru bara inn á sitt herbergi.“ Eðlilega létu strákarnir sig dreyma um að komast í undanúrslit og það vantaði grátlega lítið upp á að það tækist. „Það sem svíður mest er þessi Króatíuleikur hjá okkur. Ég er ekki alveg kominn í að gíra mig inn á Noregsleikinn en það mun örugglega koma,“ segir Bjarki Már en strákarnir voru þá nýbúnir með sinn fyrsta fund fyrir Noregsleikinn en hugurinn var enn í svekkelsinu. Hægara sagt en gert að rífa sig upp. „Frá því ég byrjaði að fylgjast með landsliðinu árið 2002 hefur verið draumur að komast í undanúrslit. Þess vegna er þetta hrikalega svekkjandi. Okkur langar að klára þetta mót með sæmd og það er HM-sæti í boði í leiknum. Það kemur að því að maður hugsi um það en ég er ekki alveg kominn þangað.“ Hornamaðurinn spilaði fullkominn leik nýstiginn upp úr Covid-veikindum en viðurkennir að heilsan sé ekki alveg upp á tíu. „Heilsan er allt í lagi. Ég fann aðeins þreytu í lungunum eftir leikinn þannig að ég er bara góður.“ Klippa: Bjarki Már ótrúlega svekktur EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
„Það var hrikalega erfitt að horfa á þetta. Þetta er eitt mesta svekkelsið á ferlinum hingað til,“ sagð Bjarki Már hundfúll. „Ég hafði á tilfinningunni að þeir myndu klára þetta og svo fara þeir með þetta á síðustu mínútunum. Ömurlegt að horfa á það. Maður var flatur tilfinningalega eftir leikinn og allir fóru bara inn á sitt herbergi.“ Eðlilega létu strákarnir sig dreyma um að komast í undanúrslit og það vantaði grátlega lítið upp á að það tækist. „Það sem svíður mest er þessi Króatíuleikur hjá okkur. Ég er ekki alveg kominn í að gíra mig inn á Noregsleikinn en það mun örugglega koma,“ segir Bjarki Már en strákarnir voru þá nýbúnir með sinn fyrsta fund fyrir Noregsleikinn en hugurinn var enn í svekkelsinu. Hægara sagt en gert að rífa sig upp. „Frá því ég byrjaði að fylgjast með landsliðinu árið 2002 hefur verið draumur að komast í undanúrslit. Þess vegna er þetta hrikalega svekkjandi. Okkur langar að klára þetta mót með sæmd og það er HM-sæti í boði í leiknum. Það kemur að því að maður hugsi um það en ég er ekki alveg kominn þangað.“ Hornamaðurinn spilaði fullkominn leik nýstiginn upp úr Covid-veikindum en viðurkennir að heilsan sé ekki alveg upp á tíu. „Heilsan er allt í lagi. Ég fann aðeins þreytu í lungunum eftir leikinn þannig að ég er bara góður.“ Klippa: Bjarki Már ótrúlega svekktur
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira