Strákarnir okkar í tvísýnt umspil ef þeir fá ekki HM-miða í dag Sindri Sverrisson skrifar 28. janúar 2022 08:41 Íslenska liðið endar annað hvort í 5. eða 6. sæti á EM en mikill munur er á virði þessara sæta. Getty/Jure Erzen Þrettán þjóðir hafa tryggt sér sæti á HM karla í handbolta á næsta ári og Ísland eða Noregur bætist í þann hóp síðar í dag. Ísland og Noregur mætast í leik um 5. sæti á EM klukkan 14.30 og með sigri getur Ísland jafnað sinn þriðja besta árangur í sögu EM. Það sem er þó mikilvægara er að leikurinn snýst um að fá öruggan farseðil á HM sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Aðeins þrír HM-farseðlar eru í boði á EM en þar sem að dönsku heimsmeistararnir og sænsku gestgjafarnir eru þegar með örugg HM-sæti hafa hin liðin í undanúrslitum, Frakkland og Spánn, nú tryggt sér sæti á HM og það gerir einnig Ísland eða Noregur í dag. Gætu lent gegn Portúgal eða Slóveníu Tapliðið í leik Noregs og Íslands þarf að fara í tveggja leikja umspil í apríl og gæti lent gegn erfiðum andstæðingi á borð við Portúgal, Hvíta-Rússland eða Slóveníu, en einnig auðveldari andstæðingum. Það að hafa komist áfram úr sínum riðli á EM tryggði Íslandi hins vegar það að fari liðið í umspil þarf það þó ekki að mæta neinu af þessum liðum í umspili: Króatíu, Þýskalandi, Ungverjalandi, Tékklandi, Svartfjallalandi, Hollandi, Rússlandi eða Serbíu. Þau verða öll, ásamt Noregi eða Íslandi, í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í HM-umspilið. Hvaða lið eru komin á HM? Alls leika 32 lið á HM á næsta ári rétt eins og á heimsmeistaramótinu fyrir ári síðan í Egyptalandi, þegar þeim var fjölgað úr 24. Evrópsku liðin sem eru nú þegar örugg um sæti á HM eru gestgjafar Póllands og Svíþjóðar, heimsmeistarar Danmerkur, og nú Frakkland og Spánn. Á Asíumótinu sem nú stendur yfir hefur Aron Kristjánsson stýrt Barein til HM-sætis, og Íran, Katar og Sádi-Arabía einnig tryggt sér HM-sæti. Í Suður-Ameríku hafa Argentína, Brasilía, Síle og Úrúgvæ gert slíkt hið sama. Afríkumótið fer ekki fram fyrr en í sumar og óljóst er hvenær Norður-Ameríkumótið fer fram. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Bjöggi klár í leikinn bæði sem leikmaður og áhorfandi: Hvað segir EHF? Björgvin Páll Gústavsson vonast eftir því að fá að spila um fimmta sætið á EM með íslenska landsliðinu en það ræðst ekki fyrr en eftir kórónuveirupróf í dag. 28. janúar 2022 08:23 „Eitt mesta svekkelsið á ferlinum“ Bjarki Már Elísson var hundfúll morguninn eftir að ljóst var að Ísland kæmist ekki í undanúrslit á EM og hann fór ekkert leynt með það. 28. janúar 2022 08:00 Fimm Íslendingar tilnefndir í úrvalslið Evrópumótsins Fimm Íslendingar eru tilnefndir í úrvalslið Evrópumótsins í handbolta, en sex leikmenn hafa verið tilnefndir í hverja stöðu fyrir sig. 27. janúar 2022 20:31 Árangurinn kostað tugi milljóna og HSÍ biðlar til fólks og fyrirtækja Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að leita til íslensku þjóðarinnar eftir fjárstuðningi vegna mikils kostnaðar við Evrópumótið sem nú er að klárast. 27. janúar 2022 15:01 Tveir smituðust fyrir leikinn við Ísland og læknirinn óttast fleiri smit Markvörðurinn Torbjörn Bergerud og línumaðurinn Magnus Gullerud verða ekki með Noregi á morgun í leiknum mikilvæga við Ísland um HM-farseðil og 5. sæti á EM í handbolta. 27. janúar 2022 13:01 Ómar Ingi nálægt markakóngstitli Eftir mörkin ellefu gegn Svartfjallalandi í gær er Ómar Ingi Magnússon orðinn markahæstur á Evrópumótinu í handbolta með 49 mörk í sjö leikjum. 27. janúar 2022 10:01 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Ísland og Noregur mætast í leik um 5. sæti á EM klukkan 14.30 og með sigri getur Ísland jafnað sinn þriðja besta árangur í sögu EM. Það sem er þó mikilvægara er að leikurinn snýst um að fá öruggan farseðil á HM sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Aðeins þrír HM-farseðlar eru í boði á EM en þar sem að dönsku heimsmeistararnir og sænsku gestgjafarnir eru þegar með örugg HM-sæti hafa hin liðin í undanúrslitum, Frakkland og Spánn, nú tryggt sér sæti á HM og það gerir einnig Ísland eða Noregur í dag. Gætu lent gegn Portúgal eða Slóveníu Tapliðið í leik Noregs og Íslands þarf að fara í tveggja leikja umspil í apríl og gæti lent gegn erfiðum andstæðingi á borð við Portúgal, Hvíta-Rússland eða Slóveníu, en einnig auðveldari andstæðingum. Það að hafa komist áfram úr sínum riðli á EM tryggði Íslandi hins vegar það að fari liðið í umspil þarf það þó ekki að mæta neinu af þessum liðum í umspili: Króatíu, Þýskalandi, Ungverjalandi, Tékklandi, Svartfjallalandi, Hollandi, Rússlandi eða Serbíu. Þau verða öll, ásamt Noregi eða Íslandi, í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í HM-umspilið. Hvaða lið eru komin á HM? Alls leika 32 lið á HM á næsta ári rétt eins og á heimsmeistaramótinu fyrir ári síðan í Egyptalandi, þegar þeim var fjölgað úr 24. Evrópsku liðin sem eru nú þegar örugg um sæti á HM eru gestgjafar Póllands og Svíþjóðar, heimsmeistarar Danmerkur, og nú Frakkland og Spánn. Á Asíumótinu sem nú stendur yfir hefur Aron Kristjánsson stýrt Barein til HM-sætis, og Íran, Katar og Sádi-Arabía einnig tryggt sér HM-sæti. Í Suður-Ameríku hafa Argentína, Brasilía, Síle og Úrúgvæ gert slíkt hið sama. Afríkumótið fer ekki fram fyrr en í sumar og óljóst er hvenær Norður-Ameríkumótið fer fram.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Bjöggi klár í leikinn bæði sem leikmaður og áhorfandi: Hvað segir EHF? Björgvin Páll Gústavsson vonast eftir því að fá að spila um fimmta sætið á EM með íslenska landsliðinu en það ræðst ekki fyrr en eftir kórónuveirupróf í dag. 28. janúar 2022 08:23 „Eitt mesta svekkelsið á ferlinum“ Bjarki Már Elísson var hundfúll morguninn eftir að ljóst var að Ísland kæmist ekki í undanúrslit á EM og hann fór ekkert leynt með það. 28. janúar 2022 08:00 Fimm Íslendingar tilnefndir í úrvalslið Evrópumótsins Fimm Íslendingar eru tilnefndir í úrvalslið Evrópumótsins í handbolta, en sex leikmenn hafa verið tilnefndir í hverja stöðu fyrir sig. 27. janúar 2022 20:31 Árangurinn kostað tugi milljóna og HSÍ biðlar til fólks og fyrirtækja Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að leita til íslensku þjóðarinnar eftir fjárstuðningi vegna mikils kostnaðar við Evrópumótið sem nú er að klárast. 27. janúar 2022 15:01 Tveir smituðust fyrir leikinn við Ísland og læknirinn óttast fleiri smit Markvörðurinn Torbjörn Bergerud og línumaðurinn Magnus Gullerud verða ekki með Noregi á morgun í leiknum mikilvæga við Ísland um HM-farseðil og 5. sæti á EM í handbolta. 27. janúar 2022 13:01 Ómar Ingi nálægt markakóngstitli Eftir mörkin ellefu gegn Svartfjallalandi í gær er Ómar Ingi Magnússon orðinn markahæstur á Evrópumótinu í handbolta með 49 mörk í sjö leikjum. 27. janúar 2022 10:01 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Bjöggi klár í leikinn bæði sem leikmaður og áhorfandi: Hvað segir EHF? Björgvin Páll Gústavsson vonast eftir því að fá að spila um fimmta sætið á EM með íslenska landsliðinu en það ræðst ekki fyrr en eftir kórónuveirupróf í dag. 28. janúar 2022 08:23
„Eitt mesta svekkelsið á ferlinum“ Bjarki Már Elísson var hundfúll morguninn eftir að ljóst var að Ísland kæmist ekki í undanúrslit á EM og hann fór ekkert leynt með það. 28. janúar 2022 08:00
Fimm Íslendingar tilnefndir í úrvalslið Evrópumótsins Fimm Íslendingar eru tilnefndir í úrvalslið Evrópumótsins í handbolta, en sex leikmenn hafa verið tilnefndir í hverja stöðu fyrir sig. 27. janúar 2022 20:31
Árangurinn kostað tugi milljóna og HSÍ biðlar til fólks og fyrirtækja Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að leita til íslensku þjóðarinnar eftir fjárstuðningi vegna mikils kostnaðar við Evrópumótið sem nú er að klárast. 27. janúar 2022 15:01
Tveir smituðust fyrir leikinn við Ísland og læknirinn óttast fleiri smit Markvörðurinn Torbjörn Bergerud og línumaðurinn Magnus Gullerud verða ekki með Noregi á morgun í leiknum mikilvæga við Ísland um HM-farseðil og 5. sæti á EM í handbolta. 27. janúar 2022 13:01
Ómar Ingi nálægt markakóngstitli Eftir mörkin ellefu gegn Svartfjallalandi í gær er Ómar Ingi Magnússon orðinn markahæstur á Evrópumótinu í handbolta með 49 mörk í sjö leikjum. 27. janúar 2022 10:01