Síðasti leikur langafa og alnafna Alberts Guðmundssonar var einmitt á móti Genoa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2022 13:02 Albert Guðmundsson og nafni hans og afi þegar hann lék með AC Milan á fimmta áratug síðustu aldar. Samsett/Getty/timarit.is Albert Guðmundsson er orðinn leikmaður ítalska félagsins Genoa og mun því spila í sömu deild og langafi hans og alnafni gerði fyrir 73 árum síðan. Albert Guðmundsson lék með AC Milan í Seríu A tímabilið 1948-49 en hann skoraði þá 2 mörk í 14 leikjum. Svo skemmtilegt vill til að síðasti leikur Alberts í Seríu A þetta tímabil hans var á móti Genoa 20. apríl 1949. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli og skoraði Svíinn Gunnar Nordahl bæði mörk AC Milan í leiknum. Albert var þarna í fjögurra manna sóknarlínu AC Milan ásamt Nordahl, Íranum Paddy Sloan og Ítalanum Riccardo Carapellese. Mörk Albert þetta tímabil komu á móti liðum Atalanta og Modena FC. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfcofficial) Albert var þarna 25 ára gamall og ákvað eftir tímabilið að flytja sig yfir til Frakklands og semja við RC Paris þar sem hann spilaði næstu ár á eftir. Tímabilið 1948-49 var merkilegt fyrir þær sakir að 4. maí 1949 fórust allir leikmenn Torino í flugslysi þegar liðið var að koma heim úr leik á móti Benfica í Portúgal. Torino var þarna besta lið Ítalíu, hafði unnið þrjá titla í röð og tveimur dögum eftir slysið var þeim afhentur meistaratitilinn fyrir þetta tímabil. Torino kláraði tímabilið með leikmönnum úr unglingaliði sínu og það gerðu öll hin liðin í deildinni líka í virðingarskyni fyrir minningu leikmannanna sem fórust. Albert spilaði því ekki í síðustu fjórum umferðum deildarinnar þetta tímabil. Ítalski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Albert Guðmundsson lék með AC Milan í Seríu A tímabilið 1948-49 en hann skoraði þá 2 mörk í 14 leikjum. Svo skemmtilegt vill til að síðasti leikur Alberts í Seríu A þetta tímabil hans var á móti Genoa 20. apríl 1949. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli og skoraði Svíinn Gunnar Nordahl bæði mörk AC Milan í leiknum. Albert var þarna í fjögurra manna sóknarlínu AC Milan ásamt Nordahl, Íranum Paddy Sloan og Ítalanum Riccardo Carapellese. Mörk Albert þetta tímabil komu á móti liðum Atalanta og Modena FC. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfcofficial) Albert var þarna 25 ára gamall og ákvað eftir tímabilið að flytja sig yfir til Frakklands og semja við RC Paris þar sem hann spilaði næstu ár á eftir. Tímabilið 1948-49 var merkilegt fyrir þær sakir að 4. maí 1949 fórust allir leikmenn Torino í flugslysi þegar liðið var að koma heim úr leik á móti Benfica í Portúgal. Torino var þarna besta lið Ítalíu, hafði unnið þrjá titla í röð og tveimur dögum eftir slysið var þeim afhentur meistaratitilinn fyrir þetta tímabil. Torino kláraði tímabilið með leikmönnum úr unglingaliði sínu og það gerðu öll hin liðin í deildinni líka í virðingarskyni fyrir minningu leikmannanna sem fórust. Albert spilaði því ekki í síðustu fjórum umferðum deildarinnar þetta tímabil.
Ítalski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira