Arsenal staðfestir brottför Aubameyang Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2022 22:30 Aubameyang er ekki lengur leikmaður Arsenal. EPA-EFE/NEIL HALL Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur staðfest brottför framherjans Pierre-Emerick Aubameyang til Barcelona. Leikmaðurinn fer á frjálsri sölu, en Börsungar eiga enn eftir að ganga frá samningsmálum við framherjann. Aubameyang gekk í raðir Arsenal í janúar 2018 fyrir 56 milljónir punda sem var á þeim tíma félagsmet. Framherjinn átti eitt og hálft ár eftir af samningi sínum við Lundúnaliðið. Leikmaðurinn flaug til Barcelona í gær og sást á æfingu með liðinu í dag, en það kom forráðamönnum Arsenal þó á óvart að sjá framherja liðsins mættan til Spánar án þess að samningar milli liðanna væru í höfn. Arsenal sendi þó frá sér tilkynningu nú í kvöld þar sem liðið staðfestir brottför Aubameyang og þakkar leikmanninum fyrir tíma sinn hjá félaginu. Aubameyang lék 163 leiki fyrir Arsenal og skoraði í þeim 92 mörk. Þar á meðal voru tvö mörk í úrslitaleik FA-bikarsins sem tryggðu liðinu sigur í keppninni í fjórtánda sinn í sögunni, sem er met. ⚡ For the match-winning moments 🙅♂️ For the iconic celebrations 😀 For making us smile Thank you for everything, @Auba ❤️— Arsenal (@Arsenal) February 1, 2022 Þrátt fyrir þessi hlýju orð í garð framherjans voru seinustu vikur hans hjá félaginu ekki þær farsælustu. Aubameyang hefur ekki leikið fyrir liðið síðan 6. desember eftir að þjálfari liðsins, Mikel Arteta, setti hann í agabann. Í framhaldi af því missti Aubameyang fyrirliðabandið hjá Lundúnaliðinu. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira
Aubameyang gekk í raðir Arsenal í janúar 2018 fyrir 56 milljónir punda sem var á þeim tíma félagsmet. Framherjinn átti eitt og hálft ár eftir af samningi sínum við Lundúnaliðið. Leikmaðurinn flaug til Barcelona í gær og sást á æfingu með liðinu í dag, en það kom forráðamönnum Arsenal þó á óvart að sjá framherja liðsins mættan til Spánar án þess að samningar milli liðanna væru í höfn. Arsenal sendi þó frá sér tilkynningu nú í kvöld þar sem liðið staðfestir brottför Aubameyang og þakkar leikmanninum fyrir tíma sinn hjá félaginu. Aubameyang lék 163 leiki fyrir Arsenal og skoraði í þeim 92 mörk. Þar á meðal voru tvö mörk í úrslitaleik FA-bikarsins sem tryggðu liðinu sigur í keppninni í fjórtánda sinn í sögunni, sem er met. ⚡ For the match-winning moments 🙅♂️ For the iconic celebrations 😀 For making us smile Thank you for everything, @Auba ❤️— Arsenal (@Arsenal) February 1, 2022 Þrátt fyrir þessi hlýju orð í garð framherjans voru seinustu vikur hans hjá félaginu ekki þær farsælustu. Aubameyang hefur ekki leikið fyrir liðið síðan 6. desember eftir að þjálfari liðsins, Mikel Arteta, setti hann í agabann. Í framhaldi af því missti Aubameyang fyrirliðabandið hjá Lundúnaliðinu.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira