Hetjur Middlesbrough uppaldar í Manchester | Boltinn fór óvart í hendina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2022 12:45 Fagnaðarlæti Middlesbrough að leik loknum og atvikið umtalaða. Clive Mason/Getty Images/Stöð 2 Sport Middlesbrough sló Manchester United út úr FA-bikarnum í gærkvöld. Mennirnir sem jöfnuðu metin áður en Middlesbrough vann í vítaspyrnukeppni eru báðir uppaldir hjá Manchester United. Manchester United féll úr FA-bikarnum eftir tap gegn B-deildarliði Middlesbrough í gærkvöld. Staðan á Old Trafford var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma en heimamenn óðu hreinlega í færum. Þá fór boltinn í hönd leikmanns Middlsbrough í aðdraganda jöfnunarmarksins en ekkert var dæmt þar sem ekki var um „viljandi hendi“ að ræða og því fékk markið að standa. Á endanum fór það svo að Middlesbrough vann í vítaspyrnukeppni þar sem táningurinn Anthony Elanga skaut yfir og B-deildarliðið komið áfram. On the 'handball', Anthony Taylor felt it was accidental as the ball had bounced up off his chest. VAR Stuart Attwell endorsed this interpretation.— Simon Stone (@sistoney67) February 4, 2022 Það ætti ekki að koma á óvart að gestirnir hafi farið áfram þar sem Man United hefur aldrei unnið vítaspyrnukeppni í 151 árs sögu FA-bikarsins. Það vekur einnig athygli að mennirnir á bakvið jöfnunarmark Middlesbrough eru báðir fyrrum leikmenn Manchester United. Duncan Watmore, sem lagði boltann fyrir sig með hendinni, lagði upp markið á Matt Crooks sem hefur stutt liðið alla tíð síðan hann var smá polli. „Þetta var alveg óvart. Ég veit að boltinn snerti hendi mína en það var ekki ætlunin. Það var frábært að leggja upp á Crooksy. Við vorum hér saman á árum áður svo þetta er mjög sérstakt fyrir okkur báða,“ sagði Watmore í viðtali að leik loknum. It was completely accidental - I know it touched my hand but it wasn t intended at all it s just amazing to set up Crooksy. We were in a United age group together here, so it s quite special for both of us. - Duncan Watmore @GabrielClarke05 @EmiratesFACup | #Boro pic.twitter.com/J7wK8v2CJT— ITV Football (@itvfootball) February 4, 2022 FA-bikarinn heldur áfram í dag og hver veit nema það verði fleiri óvænt úrslit á dagskrá. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira
Manchester United féll úr FA-bikarnum eftir tap gegn B-deildarliði Middlesbrough í gærkvöld. Staðan á Old Trafford var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma en heimamenn óðu hreinlega í færum. Þá fór boltinn í hönd leikmanns Middlsbrough í aðdraganda jöfnunarmarksins en ekkert var dæmt þar sem ekki var um „viljandi hendi“ að ræða og því fékk markið að standa. Á endanum fór það svo að Middlesbrough vann í vítaspyrnukeppni þar sem táningurinn Anthony Elanga skaut yfir og B-deildarliðið komið áfram. On the 'handball', Anthony Taylor felt it was accidental as the ball had bounced up off his chest. VAR Stuart Attwell endorsed this interpretation.— Simon Stone (@sistoney67) February 4, 2022 Það ætti ekki að koma á óvart að gestirnir hafi farið áfram þar sem Man United hefur aldrei unnið vítaspyrnukeppni í 151 árs sögu FA-bikarsins. Það vekur einnig athygli að mennirnir á bakvið jöfnunarmark Middlesbrough eru báðir fyrrum leikmenn Manchester United. Duncan Watmore, sem lagði boltann fyrir sig með hendinni, lagði upp markið á Matt Crooks sem hefur stutt liðið alla tíð síðan hann var smá polli. „Þetta var alveg óvart. Ég veit að boltinn snerti hendi mína en það var ekki ætlunin. Það var frábært að leggja upp á Crooksy. Við vorum hér saman á árum áður svo þetta er mjög sérstakt fyrir okkur báða,“ sagði Watmore í viðtali að leik loknum. It was completely accidental - I know it touched my hand but it wasn t intended at all it s just amazing to set up Crooksy. We were in a United age group together here, so it s quite special for both of us. - Duncan Watmore @GabrielClarke05 @EmiratesFACup | #Boro pic.twitter.com/J7wK8v2CJT— ITV Football (@itvfootball) February 4, 2022 FA-bikarinn heldur áfram í dag og hver veit nema það verði fleiri óvænt úrslit á dagskrá.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira