Góðmennska sem eykur trú á mannkyninu Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 9. febrúar 2022 17:20 Fjölskyldan saman. Aðsend Þráður á Skreytum hús hópnum vakti trú margra á mannkyninu á ný þegar meðlimir kepptust um að fá að gleðja lítinn dreng en faðir hans er með ólæknandi krabbamein. Vinkona móðurinnar var að leita að innahúshönnuði til að aðstoða sig við að gleðja soninn en fyrr en varið voru ókunnugir búnir að bjóða sig fram í hin ýmsu verk. Slippfélagið ætlar að gefa allt efni og öll þau verkfæri sem þarf en einnig voru innanhússtílisti og málarameistari komin í verkið á örstuttum tíma. Allir ætla að vinna verkefnið þeim að kostnaðarlausu. Fleiri vildu aðstoða meðal annars með því að setja saman húsgögn og koma með veitingar fyrir mannskapinn. „Þessi meðbyr er bara mjög fallegur og yfirþyrmandi,“ segir Sædís Anna sem setti færsluna inn. Vinkona hennar Ágústa Sverrisdóttir og eiginmaður hennar Óskar Gústaf Ingjaldur Ólafsson hafa verið að fást við erfitt krabbamein hjá Óskari síðustu fjórtán mánuði. Nú er krabbameinið komið á ólæknandi stig og á hann aðeins mánuði eða jafnvel vikur eftir með fjölskyldunni sinni. Feðgarnir saman.Aðsend Fleiri vildu hjálpa en komust að en fjölskyldan býr á Eyrarbakka. Þá var gripið til þess að leggja inn á fjölskylduna. Allir á þræðinum voru orðnir meirir í lok kvöldsins að upplifa alla þessa góðmennsku sem er til staðar á landinu okkar. Litli drengurinn þeirra verður vonandi alsæll með nýja herbergið sitt og getur yljað sér við allar hlýju hugsanirnar frá fólki út um land allt á meðan hann nýtur tímans með pabba sínum og mömmu. Fyrir þá sem hafa tök á og vilja styrkja fjölskylduna eru þetta reikningsupplýsingarnar þeirra: Kennitala: 190688-2089 Reikningsnúmer: 0325-26-203 Góðverk Tengdar fréttir Skreytum hús: Lét draum unglingsstúlku rætast í Vesturbæ Fjölskylda Álfrúnar Þórhallsdóttur stendur í flutningum og hún átti að fá nýtt herbergi á neðri hæð hússins sem var þá nánast fokheld. 24. nóvember 2021 07:01 Skreytum hús: Orðlausar yfir breytingunni á áfangaheimilinu Í lokaþættinum af þessari þáttaröð af Skreytum hús, fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir tækifæri til þess að leggja góðu verkefni lið og taka í gegn setustofu á áfangaheimili á vegum Samhjálpar. 12. maí 2021 08:00 Skreytum hús: Barnaherbergjum breytt í ævintýraheim „Þegar við fluttum inn þá máluðum við og komumst svo ekkert lengra,“ segir Alda Dröfn Guðbjörnsdóttir „um barnaherbergin tvö á heimilinu sem var tekið fyrir í nýjasta þætti af Skreytum hús. Ekkert var á veggjum og herbergin því ekki fullkláruð. Skápahurðir voru farnar að gulna og gardínustangir ekki í réttri hæð. 1. desember 2020 09:30 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fleiri fréttir Heidi óþekkjanleg að venju Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira
Slippfélagið ætlar að gefa allt efni og öll þau verkfæri sem þarf en einnig voru innanhússtílisti og málarameistari komin í verkið á örstuttum tíma. Allir ætla að vinna verkefnið þeim að kostnaðarlausu. Fleiri vildu aðstoða meðal annars með því að setja saman húsgögn og koma með veitingar fyrir mannskapinn. „Þessi meðbyr er bara mjög fallegur og yfirþyrmandi,“ segir Sædís Anna sem setti færsluna inn. Vinkona hennar Ágústa Sverrisdóttir og eiginmaður hennar Óskar Gústaf Ingjaldur Ólafsson hafa verið að fást við erfitt krabbamein hjá Óskari síðustu fjórtán mánuði. Nú er krabbameinið komið á ólæknandi stig og á hann aðeins mánuði eða jafnvel vikur eftir með fjölskyldunni sinni. Feðgarnir saman.Aðsend Fleiri vildu hjálpa en komust að en fjölskyldan býr á Eyrarbakka. Þá var gripið til þess að leggja inn á fjölskylduna. Allir á þræðinum voru orðnir meirir í lok kvöldsins að upplifa alla þessa góðmennsku sem er til staðar á landinu okkar. Litli drengurinn þeirra verður vonandi alsæll með nýja herbergið sitt og getur yljað sér við allar hlýju hugsanirnar frá fólki út um land allt á meðan hann nýtur tímans með pabba sínum og mömmu. Fyrir þá sem hafa tök á og vilja styrkja fjölskylduna eru þetta reikningsupplýsingarnar þeirra: Kennitala: 190688-2089 Reikningsnúmer: 0325-26-203
Góðverk Tengdar fréttir Skreytum hús: Lét draum unglingsstúlku rætast í Vesturbæ Fjölskylda Álfrúnar Þórhallsdóttur stendur í flutningum og hún átti að fá nýtt herbergi á neðri hæð hússins sem var þá nánast fokheld. 24. nóvember 2021 07:01 Skreytum hús: Orðlausar yfir breytingunni á áfangaheimilinu Í lokaþættinum af þessari þáttaröð af Skreytum hús, fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir tækifæri til þess að leggja góðu verkefni lið og taka í gegn setustofu á áfangaheimili á vegum Samhjálpar. 12. maí 2021 08:00 Skreytum hús: Barnaherbergjum breytt í ævintýraheim „Þegar við fluttum inn þá máluðum við og komumst svo ekkert lengra,“ segir Alda Dröfn Guðbjörnsdóttir „um barnaherbergin tvö á heimilinu sem var tekið fyrir í nýjasta þætti af Skreytum hús. Ekkert var á veggjum og herbergin því ekki fullkláruð. Skápahurðir voru farnar að gulna og gardínustangir ekki í réttri hæð. 1. desember 2020 09:30 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fleiri fréttir Heidi óþekkjanleg að venju Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira
Skreytum hús: Lét draum unglingsstúlku rætast í Vesturbæ Fjölskylda Álfrúnar Þórhallsdóttur stendur í flutningum og hún átti að fá nýtt herbergi á neðri hæð hússins sem var þá nánast fokheld. 24. nóvember 2021 07:01
Skreytum hús: Orðlausar yfir breytingunni á áfangaheimilinu Í lokaþættinum af þessari þáttaröð af Skreytum hús, fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir tækifæri til þess að leggja góðu verkefni lið og taka í gegn setustofu á áfangaheimili á vegum Samhjálpar. 12. maí 2021 08:00
Skreytum hús: Barnaherbergjum breytt í ævintýraheim „Þegar við fluttum inn þá máluðum við og komumst svo ekkert lengra,“ segir Alda Dröfn Guðbjörnsdóttir „um barnaherbergin tvö á heimilinu sem var tekið fyrir í nýjasta þætti af Skreytum hús. Ekkert var á veggjum og herbergin því ekki fullkláruð. Skápahurðir voru farnar að gulna og gardínustangir ekki í réttri hæð. 1. desember 2020 09:30