Raddirnar öskra á okkur að stoppa Steinar Fjeldsted skrifar 9. febrúar 2022 16:30 Nýlega kom út nýtt lag frá SONUR en lagið ber heitið, Moving Fast. Lagið fjallar um hvað allt er að líða svo hratt og að ef við höldum áfram að troða á móðir náttúru munum við ekki eiga mikinn tíma eftir á þessari jörðu. „Margar raddir hafa heyrst sem hafa varað við þessari linnulausri ákefð sem við keyrum á auðlindir og náttúruleg heimili dýra,“ útskýrir hann og bætir svo við að þessar raddir öskra á okkur að stoppa við og hægja á okkur. „Með þessu áframhaldi erum við að steypa okkur niður í hringiðju sem við munum ekki geta stoppað.“ Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni
„Margar raddir hafa heyrst sem hafa varað við þessari linnulausri ákefð sem við keyrum á auðlindir og náttúruleg heimili dýra,“ útskýrir hann og bætir svo við að þessar raddir öskra á okkur að stoppa við og hægja á okkur. „Með þessu áframhaldi erum við að steypa okkur niður í hringiðju sem við munum ekki geta stoppað.“ Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni