Samtal um þriðju vaktina er nauðsynlegt Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 10. febrúar 2022 14:32 Hafliði Kristinsson fjölskyldu- og hjónaráðgjafi. Vísir Frumkvæði eða skortur þar á er oft vandamál sem kemur upp hjá pörum segir Hafliði Kristinsson fjölskyldu- og hjónaráðgjafi í viðtali hjá Reykjavík síðdegis. Hinn aðilinn þarf að vera viljugur til þess að taka þátt í verkefnum innan heimilisins til þess að finna jafnvægi sem hentar öllum en viðtalið má heyra í heild sinni hér að neðan. Mæður oftar á þriðju vaktinni Rannsókn sem gerð var um þriðju vaktina á tímum kórónuveirunnar sýndi að yfirgnæfandi líkur voru á því að móðirin væri að taka þriðju vaktina í samböndum þar sem foreldrar eru móðir og faðir. Hafliði segir ábyrgð, álag og frumkvæði oft koma upp í ráðgjöf og þessi umræða um vaktina snýst um að ná jafnvægi hjá pörum þar sem báðir aðilar eru sáttir við skiptingu verkefna. „Með skipulagi og með því að deila niður verkefnum, þá þarf líka að sleppa,“ segir Hafliði um ferlið að verkaskipta innan heimilisins. Þarf að sleppa Það reynist oft erfitt að sleppa tökum á verkefnum því það er ekki traust til staðar eða þá að það er ekki vaninn að skipta þessu. Þá geta komið upp erfiðleikar og togstreita svo fólk þarf að taka gott samtal ef það ætlar að gera þessa nauðsynlegu breytingu. Það þarf að fara yfir það hver á að sinna hvaða verkefni, hvernig það á að framkvæma það, hvar ábyrgðin liggur og svo þarf að leyfa foreldrinu að taka ábyrgðina sem því var úthlutað. Pör þurfa að setjast niður saman og búa til skipulag sem hentar þeim.Getty/ Morsa Images Mismikill metnaður Stundum kemur skiptingin af sjálfum sér því báðir aðilar hafa skilning á því hvað þarf að gera og hvernig á að framkvæma það. Þá er parið samstíga og allir sáttir með skiptingu verkefna og hvernig verkefnunum er sinnt. Vandinn er þegar það er mismikill metnaður og frumkvæði hjá aðilunum í því að gera þetta almennilega. Þá getur það gerst að verkefnin séu ekki jafn vel unnin og þau hafa verið hjá hinum aðilanum upp að þessu og þá myndast pirringur. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að neðan. Bylgjan Reykjavík síðdegis Börn og uppeldi Tengdar fréttir Er samstaða á „þriðju vaktinni“ lykillinn að jafnrétti á vinnumarkaði? Mikil umræða hefur skapast um herferð VR sem ber heitið þriðja vaktin og var hleypt af stokkunum í síðustu viku. Það er frábært því orð eru til alls fyrst. En hvað er þriðja vaktin, af hverju skiptir hún máli og hvers vegna kemur þriðja vaktin stéttarfélagi við? 10. nóvember 2021 07:31 Ein á þriðju vaktinni Margir hafa heyrt hugtakið “þriðja vaktin” yfir þá andlegu byrði (e. mental load) sem fylgir því að sinna skipulagi í kringum heimilið. 19. október 2020 11:01 Stöndum þriðju vaktina saman! VR er þessa dagana að fara í gang með herferð um hugtakið þriðju vaktina og það andlega álag sem fylgir henni. En hvað er þriðja vaktin og af hverju er VR að vekja athygli á þessu? 5. nóvember 2021 09:30 Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Það byrjaði allt með einni hugsun Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Fleiri fréttir Það byrjaði allt með einni hugsun „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Mæður oftar á þriðju vaktinni Rannsókn sem gerð var um þriðju vaktina á tímum kórónuveirunnar sýndi að yfirgnæfandi líkur voru á því að móðirin væri að taka þriðju vaktina í samböndum þar sem foreldrar eru móðir og faðir. Hafliði segir ábyrgð, álag og frumkvæði oft koma upp í ráðgjöf og þessi umræða um vaktina snýst um að ná jafnvægi hjá pörum þar sem báðir aðilar eru sáttir við skiptingu verkefna. „Með skipulagi og með því að deila niður verkefnum, þá þarf líka að sleppa,“ segir Hafliði um ferlið að verkaskipta innan heimilisins. Þarf að sleppa Það reynist oft erfitt að sleppa tökum á verkefnum því það er ekki traust til staðar eða þá að það er ekki vaninn að skipta þessu. Þá geta komið upp erfiðleikar og togstreita svo fólk þarf að taka gott samtal ef það ætlar að gera þessa nauðsynlegu breytingu. Það þarf að fara yfir það hver á að sinna hvaða verkefni, hvernig það á að framkvæma það, hvar ábyrgðin liggur og svo þarf að leyfa foreldrinu að taka ábyrgðina sem því var úthlutað. Pör þurfa að setjast niður saman og búa til skipulag sem hentar þeim.Getty/ Morsa Images Mismikill metnaður Stundum kemur skiptingin af sjálfum sér því báðir aðilar hafa skilning á því hvað þarf að gera og hvernig á að framkvæma það. Þá er parið samstíga og allir sáttir með skiptingu verkefna og hvernig verkefnunum er sinnt. Vandinn er þegar það er mismikill metnaður og frumkvæði hjá aðilunum í því að gera þetta almennilega. Þá getur það gerst að verkefnin séu ekki jafn vel unnin og þau hafa verið hjá hinum aðilanum upp að þessu og þá myndast pirringur. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að neðan.
Bylgjan Reykjavík síðdegis Börn og uppeldi Tengdar fréttir Er samstaða á „þriðju vaktinni“ lykillinn að jafnrétti á vinnumarkaði? Mikil umræða hefur skapast um herferð VR sem ber heitið þriðja vaktin og var hleypt af stokkunum í síðustu viku. Það er frábært því orð eru til alls fyrst. En hvað er þriðja vaktin, af hverju skiptir hún máli og hvers vegna kemur þriðja vaktin stéttarfélagi við? 10. nóvember 2021 07:31 Ein á þriðju vaktinni Margir hafa heyrt hugtakið “þriðja vaktin” yfir þá andlegu byrði (e. mental load) sem fylgir því að sinna skipulagi í kringum heimilið. 19. október 2020 11:01 Stöndum þriðju vaktina saman! VR er þessa dagana að fara í gang með herferð um hugtakið þriðju vaktina og það andlega álag sem fylgir henni. En hvað er þriðja vaktin og af hverju er VR að vekja athygli á þessu? 5. nóvember 2021 09:30 Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Það byrjaði allt með einni hugsun Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Fleiri fréttir Það byrjaði allt með einni hugsun „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Er samstaða á „þriðju vaktinni“ lykillinn að jafnrétti á vinnumarkaði? Mikil umræða hefur skapast um herferð VR sem ber heitið þriðja vaktin og var hleypt af stokkunum í síðustu viku. Það er frábært því orð eru til alls fyrst. En hvað er þriðja vaktin, af hverju skiptir hún máli og hvers vegna kemur þriðja vaktin stéttarfélagi við? 10. nóvember 2021 07:31
Ein á þriðju vaktinni Margir hafa heyrt hugtakið “þriðja vaktin” yfir þá andlegu byrði (e. mental load) sem fylgir því að sinna skipulagi í kringum heimilið. 19. október 2020 11:01
Stöndum þriðju vaktina saman! VR er þessa dagana að fara í gang með herferð um hugtakið þriðju vaktina og það andlega álag sem fylgir henni. En hvað er þriðja vaktin og af hverju er VR að vekja athygli á þessu? 5. nóvember 2021 09:30