Hallbera sökuð um svindl á æfingu íslenska kvennalandsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2022 10:31 Hallbera Guðný Gísladóttir útskýrir hér mál sitt eftir að hafa verið sökuð um svindl. Skjámynd/Instagram Það eru miklar keppnismanneskjur í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og skiptir þar engu máli hvort þær eru í leik eða bara á æfingu. Íslensku stelpurnar er nú staddar í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem þær eru að undirbúa sig fyrir SheBelieves Cup þar sem íslenska liðið leikur þar þrjá leiki á móti liði Bandaríkjanna, liði Nýja-Sjálands og liði Tékklands. Fyrstu tveir leikirnir eru í Los Angeles en sá síðasti verður spilaður í Dallas. Knattspyrnusamband Íslands setti inn skemmtilegt myndband af einni æfingu íslensku stelpnanna í Los Angeles og þar er reyndasti leikmaður íslenska liðsins sökuð um svindl. „Þið eruð að svindla,“ heyrist í Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og bendir á Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Landliðsfyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er fljót að koma sinni konu til varnar. „Ég skal útskýra hvað gerðist,“ segir Hallbera og fór yfir málin. Úr varð skemmtilegt móment sem starfsmaður KSÍ náði á myndband og birti á samfélagsmiðlum. Það má sjá það hér fyrir neðan. Þess má geta að Karólína Lea var aðeins sex ára gömul þegar Hallbera lék sinn fyrsta landsleik í mars 2008 og alls hefur Karólína spilað 110 landsleikjum færra en bakvörðurinn reyndi. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) EM 2021 í Englandi Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Íslensku stelpurnar er nú staddar í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem þær eru að undirbúa sig fyrir SheBelieves Cup þar sem íslenska liðið leikur þar þrjá leiki á móti liði Bandaríkjanna, liði Nýja-Sjálands og liði Tékklands. Fyrstu tveir leikirnir eru í Los Angeles en sá síðasti verður spilaður í Dallas. Knattspyrnusamband Íslands setti inn skemmtilegt myndband af einni æfingu íslensku stelpnanna í Los Angeles og þar er reyndasti leikmaður íslenska liðsins sökuð um svindl. „Þið eruð að svindla,“ heyrist í Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og bendir á Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Landliðsfyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er fljót að koma sinni konu til varnar. „Ég skal útskýra hvað gerðist,“ segir Hallbera og fór yfir málin. Úr varð skemmtilegt móment sem starfsmaður KSÍ náði á myndband og birti á samfélagsmiðlum. Það má sjá það hér fyrir neðan. Þess má geta að Karólína Lea var aðeins sex ára gömul þegar Hallbera lék sinn fyrsta landsleik í mars 2008 og alls hefur Karólína spilað 110 landsleikjum færra en bakvörðurinn reyndi. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland)
EM 2021 í Englandi Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira