Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty getur aukið forystuna á toppnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. febrúar 2022 20:15 Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu hér á Vísi. RÍSÍ Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu hér á Vísi eins og öll föstudagskvöld og líkt og áður eru tvær viðureignir á dagskrá. Dusty og SAGA esports mætast í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 20:30, en Dusty situr sem fyrr á toppi deildarinnar. Liðið er með tveggja stiga forystu á Þórsara sem sitja í öðru sæti, en Dusty hefur leikið einum leik minna og getur því endurheimt fjögurra stiga forskot á toppnum með sigri. Í seinni viðureign kvöldsins mætast Vallea og Ármann. Liðin sitja hlið við hlið í þriðja og fjórða sæti deildarinnar, en sex stig skila liðin að. Vallea getur því skilið Ármann endanlega eftir í fjórða sætinu með sigri, og um leið minnkað muninn í tvö stig á Þórsara í öðru sæti. Hægt er að horfa á beina útsendingu frá kvöldinu á Stöð 2 eSport, eða á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport
Dusty og SAGA esports mætast í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 20:30, en Dusty situr sem fyrr á toppi deildarinnar. Liðið er með tveggja stiga forystu á Þórsara sem sitja í öðru sæti, en Dusty hefur leikið einum leik minna og getur því endurheimt fjögurra stiga forskot á toppnum með sigri. Í seinni viðureign kvöldsins mætast Vallea og Ármann. Liðin sitja hlið við hlið í þriðja og fjórða sæti deildarinnar, en sex stig skila liðin að. Vallea getur því skilið Ármann endanlega eftir í fjórða sætinu með sigri, og um leið minnkað muninn í tvö stig á Þórsara í öðru sæti. Hægt er að horfa á beina útsendingu frá kvöldinu á Stöð 2 eSport, eða á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport