City gerði fjórar tilraunir til að fá Kane Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. febrúar 2022 11:46 Manchester City reyndi ítrekað að fá Harry Kane í sínar raðir í sumar. Shaun Botterill/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið hafi gert fjórar tilraunir til að fá enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane frá Tottenham í sumar. Guardiola viðurkennir einnig að hann hafi haft áhyggjur af því að tímabilið gæti verið í hættu þar sem liðinu vantar framherja. Þegar við skoðum stigatöfluna í ensku úrvalsdeildinni í dag sjáum við hins vegar að þær áhyggjur voru líklega óþarfar. City trónir á toppi deildarinnar með níu stiga forskot. Manchester City tekur á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag, en þetta verður í fyrsta skipti sem Harry Kane mætir City eftir að liðið reyndi til hins ítrasta að kaupa hann í sumar. Kane var ekki í leikmannahóp Tottenham þegar liðið tók á móti City í upphafi tímabils. Guardiola sagði frá því á dögunum að City hefði ítrekað reynt að fá Kane í sínar raðir, en forráðamenn Tottenham hafi staðið fastir á sínu. „Ég hef aldrei, á mínum ellefu eða tólf ára þjálfaraferli, orðið vonsvikinn yfir því að félagið geti ekki gert eitthvað á leikmannamarkaðinumm,“ sagði Spánverjinn. „Ég hef aldrei reynt að búa til eitthvað vandamál af því að ég stend fyrir félagið og félagið er alltaf hærra sett en ég sjálfur.“ „Við reyndum [að kaupa Kane] en þau kaup voru langt frá því að ganga í gegn af því að Tottenham stóð fast á sínu. Þegar það gerist, tvisvar, þrisvar og jafnvel fjórum sinnum, þá er þetta búið.“ Eins og áður segir hefur gengi City í ensku úrvalsdeildinni verið gott á tímabilinu, en Guardiola segir að hann hafi ekki getað vitað það fyrirfram. „Við getum talað um það núna að allt gangi vel hjá okkur þrátt fyrir það að Kane hafi ekki komið. En á þeim tíma gátum við ekki vitað það. Við töpuðum á móti Leicester í Samfélagsskildinum og svo Tottenham í fyrstu umferð þannig að á þeim tímapunkti gat ég ekki vitað hvað myndi gerast á næstu vikum,“ sagði Guardiola að lokum. Manchester City og Tottenham mætast í seinasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn er mikilvægur fyrir bæði lið, en City er eins og áður segir í baráttu um Englandsmeistaratitilinn á meðan Tottenham þarf sárlega á stigum að halda í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira
Guardiola viðurkennir einnig að hann hafi haft áhyggjur af því að tímabilið gæti verið í hættu þar sem liðinu vantar framherja. Þegar við skoðum stigatöfluna í ensku úrvalsdeildinni í dag sjáum við hins vegar að þær áhyggjur voru líklega óþarfar. City trónir á toppi deildarinnar með níu stiga forskot. Manchester City tekur á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag, en þetta verður í fyrsta skipti sem Harry Kane mætir City eftir að liðið reyndi til hins ítrasta að kaupa hann í sumar. Kane var ekki í leikmannahóp Tottenham þegar liðið tók á móti City í upphafi tímabils. Guardiola sagði frá því á dögunum að City hefði ítrekað reynt að fá Kane í sínar raðir, en forráðamenn Tottenham hafi staðið fastir á sínu. „Ég hef aldrei, á mínum ellefu eða tólf ára þjálfaraferli, orðið vonsvikinn yfir því að félagið geti ekki gert eitthvað á leikmannamarkaðinumm,“ sagði Spánverjinn. „Ég hef aldrei reynt að búa til eitthvað vandamál af því að ég stend fyrir félagið og félagið er alltaf hærra sett en ég sjálfur.“ „Við reyndum [að kaupa Kane] en þau kaup voru langt frá því að ganga í gegn af því að Tottenham stóð fast á sínu. Þegar það gerist, tvisvar, þrisvar og jafnvel fjórum sinnum, þá er þetta búið.“ Eins og áður segir hefur gengi City í ensku úrvalsdeildinni verið gott á tímabilinu, en Guardiola segir að hann hafi ekki getað vitað það fyrirfram. „Við getum talað um það núna að allt gangi vel hjá okkur þrátt fyrir það að Kane hafi ekki komið. En á þeim tíma gátum við ekki vitað það. Við töpuðum á móti Leicester í Samfélagsskildinum og svo Tottenham í fyrstu umferð þannig að á þeim tímapunkti gat ég ekki vitað hvað myndi gerast á næstu vikum,“ sagði Guardiola að lokum. Manchester City og Tottenham mætast í seinasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn er mikilvægur fyrir bæði lið, en City er eins og áður segir í baráttu um Englandsmeistaratitilinn á meðan Tottenham þarf sárlega á stigum að halda í baráttunni um Meistaradeildarsæti.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira